www.thorbjorghelga.is


Sćl öll,

Ég hef fengiđ nýja heimasíđu www.thorbjorghelga.is. Endilega kíkiđ ţangađ - www.thorbjorg.is vísar ykkur á mína síđu einnig.

Gleđilega hátíđ kćru lesendur.

Ţorbjörg Helga borgarfulltrúi.


Borgarbörn

Í leikskólaráđi var ađgerđaráćtlunin borgarbörn samţykkt.   Ţćr fela í sér umfangsmikla ađgerđaráćtlun međ ólíkum úrrćđum til ađ tryggja börnum frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur og fram til grunnskóla val um ţjónustu.  Áriđ 2012 verđa ţannig foreldrar lausir viđ ţá óreiđu og óskipulag í dagvistun sem nú er viđ lýđi.

Ađ auki var samţykkt tillaga um svokallađa ţjónustutryggingu og rannsókn á ţví hvernig foreldrar nýta sér hana og önnur úrrćđi ţegar foreldraorlofi lýkur.  Ţjónustutryggingin felur í sér ađ foreldrar sem hafa fullnýtt fćđingarorlof sitt, sótt um í leikskóla fyrir barn sitt og eru á biđlista eftir plássi, geti fengiđ ţjónustutryggingu.  Ţjónustutrygging er jafnhá greiđsla og Reykjavíkurborg greiđir međ barni sem er í vistun hjá dagforeldri. 

Foreldrar sem ţiggja ţjónustutryggingu en ráđstafa henni ekki til ţriđja ađila sem gćtir barns skipta á milli sín tímabilinu á sambćrilegan hátt og lög um fćđingarorlof gera ráđ fyrir.  Markmiđiđ er ađ tryggja barni samvistir viđ báđa foreldra og gera báđum foreldrum kleift ađ samrćđa jafnt fjölskyldu-og atvinnulíf.

Tillögurnar sem samţykktar voru eru eftirfarandi.  Einnig er hćgt ađ sjá hér yfirlit yfir borgarbörn af blađamannafundi á miđvikudaginn.

 Tillaga F-lista og D-lista um Borgarbörn - tímasetta ađgerđaráćtlun í uppbyggingu á ţjónustu fyrir reykvísk börn Leikskóli annast ađ ósk foreldra uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri undir handleiđslu sérmenntađs fólks. Höfuđmarkmiđ leikskólaráđs Reykjavíkurborgar er ađ tryggja börnunum framúrskarandi nám og umönnun í leikskólum. Til ađ ná ţví marki  ţarf ađ huga ađ mörgu.  Byggja ţarf skóla í takt viđ fjölgun barna í borginni og mćta auknum kröfum foreldra um lengri dvalartíma.  Fjölga ţarf rýmum fyrir  yngri börn í leikskólum og tryggja ađ fagmenntuđu starfsfólki fjölgi.  Ţá ţarf ađ setja skýr markmiđ og fylgja eftir kröfum um gćđi í skólastarfi. Samfara ţessari uppbyggingu er ţađ markmiđ leikskólaráđs ađ tryggja foreldrum ađgengi ađ öđrum ummönnunarúrrćđum, s.s. dagforeldrum.  Brýnt er ađ setja tímasett markmiđ til ađ foreldrum sé ljóst ađ unniđ er samkvćmt metnađarfullri ađgerđaráćtlun.    Ađgerđaráćtlunin heitir Borgarbörn og endurspeglar skref Reykjavíkurborgar á nćstu 4 árum ađ ţví framtíđarmarkmiđi borgarstjórnar ađ tryggja foreldrum val um dagvistarţjónustu frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur. Ađgerđaráćtlunin Borgarbörn hefur ţađ markmiđ ađ fjölga leikskólaplássum og kynna ný og ólík úrrćđi fyrir börn í Reykjavík međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta ţjónustu viđ foreldra og börn. Í áćtluninni kemur fram ađ á nćstu ţremur árum verđi leikskólaplássum fjölgađ í nýjum leikskólum og nýjum deildum bćtt viđ rótgróna leikskóla. Einnig verđa í henni tímasetningar á nýjungum eins og nýjum úrrćđum í ţjónustu dagforeldra, samningar viđ dagforeldra, ţjónustutrygging, ungbarnaskólar, jöfnun niđurgreiđslna til sjálfstćtt rekinna leikskóla, rafrćn innritun í leikskóla samhliđa nýjum upplýsingavef um dagvistunarmöguleika.

Tillaga F-lista og D-lista um ţjónustutryggingu

 

Lagt er til ađ foreldrar í Reykjavík sem hafa fullnýtt fćđingarorlof sitt, sótt um í leikskóla fyrir barn sitt og eru á biđlista eftir plássi, geti fengiđ ţjónustutryggingu. Ţjónustutrygging er jafn há greiđsla og Reykjavíkurborg greiđir međ barni sem er í vistun hjá dagforeldri. Ţjónustutrygging stendur til bođa eftir ađ fćđingarorlofi lýkur, viđ 6 mánađa aldur hjá einstćđum foreldrum og viđ 9 mánađa aldur hjá giftum foreldum og ţeim sem eru í sambúđ. Ţjónustutrygging gildir ţar til barn fćr bođ um vistun í leikskóla eđa gefst kostur á dagforeldri ađ ósk foreldra (ţar til barniđ verđur 2 ára). Ţjónustutrygging borgarinnar stendur til bođa frá 1. september 2008 og verđa umsóknir á rafrćnu formi. Ţjónustutrygging er tímabundin greiđsla til foreldra á međan ţeir brúa biliđ frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur og ţar til barn fćr ţjónustu dagforeldra eđa leikskóla, s.s. til ađ greiđa ţriđja ađila, skyldmenni eđa öđrum, fyrir ađstođ. Foreldrar sem ţiggja ţjónustutryggingu en ráđstafa henni ekki til ţriđja ađila skipta á milli sín greiđslutímabilinu á sambćrilegan hátt og lög um fćđingarorlof gera ráđ fyrir. Markmiđiđ međ skiptingu á milli foreldra er ađ tryggja barni samvistir viđ báđa foreldra og gera foreldrum kleift ađ samrćma fjölskyldu- og atvinnulíf.

 Tillaga F-lista og D-lista um rannsókn á nýtingu og viđhorfi foreldra á dagvistarţjónustu ađ loknu fćđingarorlofi Lagt er til ađ sett verđi á laggir rannsóknarverkefni í samstarfi viđ Rannsóknarstofu í barna- og fjölskylduvernd viđ Háskóla Íslands. Í ţví verđi skođađ hvernig reykvískir foreldrar haga umönnun barna sinna frá ţví ađ fćđingarorlofi sleppir, ástćđur fyrir ólíku vali foreldra á ţjónustu fyrir börn sín og hvernig foreldrar nýta og upplifa tímabundna ţjónustutryggingu. Rannsóknin dragi fram tölulegar stađreyndir (megindleg rannsókn) og varpi ljósi á skođanir foreldra međ ólíkan bakgrunn, m.a. međ viđtölum (eigindleg rannsókn). Nánari rannsóknaráćtlun verđi kynnt leikskólaráđi í vor og er miđađ viđ ađ rannsókn ljúki í ágúst 2009.

 


Flott hugmynd

Ég er ekki vön ađ setja svona hluti á síđuna mína en mér finnst svona litlar hugmyndir svo hrikalega skemmtilegar.  Ekki spillir ţegar mögulega hugmyndin getur haft áhrif á líf fólks.  Ég veit ađ ţetta er ekki einsdćmi um virđingu fólks fyrir grunnskólakennurum sínum, ég á nokkuđ margar svona litlar sögur sem sitja eftir.  Engin ţeirra er tengd verkefni í bók eđa námsefni sem slíku heldur miklu frekar atviki sem var stýrt af kennara til ađ kenna okkur mikilvćgan hluti eđa hluti.

En ţetta fékk ég sem sagt sent í dag frá ćskuvinkonu minni:

Dag einn bađ kennari nemendur sína ađ skrifa nöfn bekkjarfélaganna á blađ.  Ţeir áttu ađ skrifa eitt nafn í hverja línu og hafa auđa línu á milli.  Síđan bađ hún nemendur sína ađ hugsa um ţađ besta um hvern og einn og skrifa ţađ fyrir neđan nafniđ. Ţegar nemendur fóru úr tíma skiluđu ţau blöđunum til kennarans sem fór međ ţetta heim og bjó til lista yfir hvern nemanda og safnađi saman ţví sem bekkjarfélagarnir höfđu skrifađ. Síđan fengu nemendurnir ţetta í hendurnar daginn eftir. Ţegar ţeir lásu ţetta urđu ţeir hissa á öllu ţví jákvćđa sem bekkjarfélagarnir höfđu skrifađ.

Ţeir höfđu ekki gert sér grein fyrir ađ ţeir skiptu svona miklu máli. Kennarinn vissi ekki hve mikiđ nemendurnir rćddu ţetta sín á milli eđa viđ foreldrana en ţetta hafđi tilćtlađan árangur. Nemendurnir urđu ánćgđari međ sig og ađra í bekknum, ţeim leiđ betur.

Lífiđ hélt áfram.

Mörgum árum seinna lést einn nemendanna sem hét Magnús og kennarinn ákvađ ađ vera viđstaddur jarđarförina. Einn vinur hins látna gekk til hennar og spurđi hvort hún hefđi veriđ kennarinn hans og sagđi ađ Magnús hefđi talađ mikiđ um hana. Foreldrar hins látna komu einnig til hennar og vildu sýna henni svolítiđ. Ţau höfđu fundiđ samanbrotiđ blađ í veski Magnúsar og var ţađ listinn međ öllu jákvćđu atriđunum frá bekkjarfélögunum sem kennarinn hafđi fengiđ honum fyrir mörgum árum.

 "Ţakka ţér fyrir ađ gera ţetta,ţví eins og ţú sérđ ţá skipti ţetta hann miklu máli" sagđi móđir Magnúsar. Fyrrum bekkjarfélagar tóku undir ţađ og sögđu ađ ţessi listi hefđi fylgt ţeim öllum gegnum lífiđ og skipt ţá mjög miklu máli. Ţetta var eitt af ţví sem ţeim ţótti vćnst um. Ţegar gamli kennarinn heyrđi ţetta settist hún niđur og grét, bćđi syrgđi hún Magnús og svo var hún hrćrđ yfir ţví ađ hafa snert nemendur sína međ ţessu uppátćki.

 


Ţau opna dyr

Nú er ađ ljúka heimsókn leikskólasviđs og menntasviđs hér í Boston ţar sem skođuđ eru ólík úrrćđi sem notuđ eru hér fyrir einhverf börn.   Međ í för eru skólastjórar og ađstođarskólar skóla í Reykjavík sem sinna börnum međ sérţarfir.  Ég veit ađ viđ gerum mjög vel viđ börn viđ sérţarfir í Reykjavík en ţađ er mikilvćgt ađ vera á tánum og bćta viđ úrrćđum eđa ţjónustu ef ţurfa ţykir. 

Á síđu umsjónarfélags einhverfa segir skýrt frá hvađ einhverfa er og hvernig hún lýsir sér en ţar segir ađ miđa megi viđ ađ um 2000 íslendingar séu á einhverfurófinu.   Aukning á einhverfugreiningum er veruleiki en ekki er vitađ hvers vegna.  Ein skýring er ađ greiningartćkin séu orđin ţađ nákvćm ađ önnur ţroskahömlun sem áđur var sé nú skýrđ betur á einhverfurófinu en margir rannsóknarmenn telja hins vegar einhverjar breytingar vera í umhverfinu eđa lífeđlislega sem leiđa til ţessarar aukningar.

Sérstaklega góđar móttökur fengum viđ hjá NECC (The New England Center for Children) sem er einkarekinn skóli sem hefur byggst upp í rúm 30 ár.   Leiđarljósiđ ţeirra er ,,We open doors" sem mér fannst sérstaklega góđ skilabođ.  Í skólanum starfa um 700 starfsmenn og halda utan um 230 börn.  Ţeir vinna eingöngu međ atferlisţjálfun og hvert barn er međ starfsmann međ sér.  Markmiđiđ er ađ börnin geti sinnt sér sjálf eins mikiđ og hćgt er og međ eins litlum stuđningi og hćgt er.  Í skólanum eru fjögur ólík kerfi auk háskólaumhverfis fyrir sérkennara.

Fyrst ber ađ nefna sambýli sem viđ fengum ađ heimsćkja sem er starfrćkt í einbýlishúsum í nágrenni viđ skólann.  Í hverju húsi eru 6 einhverfir einstaklingar (frá 5-22 ára) og ágćtlega er búiđ ađ ţeim.  Í sambýli búa börn sem eiga mjög erfitt međ daglegar venjur og ef foreldri eđa foreldrar geta ekki sinnt ţörfum ţeirra daglega.   Kennarar eru alltaf međ eitt barn sem sitt verkefni en ţrír kennarar koma ađ hverju barni.  Á daginn keyra kennarar börnin í skólann ţar sem dagskóli er líka starfrćktur.

Dagskólinner rekinn í skólanum sjálfum fyrir börn í sambýlisúrrćđnu og fyrir börn sem eru keyrđ í skólann.   Skólinn er stór og er nýbúinn ađ fá sundlaug sem allir starfsmennirnir sannarlega stoltir af.  Fariđ er eftir sérstakri námskrá sem stofnandi NECC vill gera opinbera fyrir alla ţar sem í er ađ finna mjög nákvćmar ađferđir viđ dagleg verkefni og ađferđir viđ ađ ţjálfa t.d. samskiptahćfni eđa augnsamband.   Í dagskólanum er líka leikskóli fyrir einhverf börn sem er rekinn samhliđa leikskóla fyrir börn starfsfólks.  Alltaf er einn starfsmađur međ eitt barn og oft fannst manni nóg um hvađ allt var kerfisbundiđ og skipulagt.  Mikil áhersla er lögđ á ţjálfun og börnin eru ţjálfuđ í ákveđnum ađferđum eđa hćfileikum mjög skipulega og veitt svo umbun fyrir.  Allt er skráđ mjög nákvćmlega niđur og í hverjum mánuđi fer yfirmađur yfir árangur og framfarir barnsins.

Heimaţjónustavar úrrćđi sem er í bođi fyrir börn 0-3 ára.  Í Massachussets eru reglurnar ţannig ađ skólakerfiđ tekur viđ börnunum miđađ viđ aldur en ekki ţjónustu eins og heima.  Ţetta ţýđir ađ Heilbrigđisráđuneytiđ styđur öll úrrćđi viđ börn međ sérţarfir frá 0-3 ára en frá 3-22 ára eru menntamálayfirvöld međ mál barna međ sérţarfir.  Síđan tekur velferđarţjónustan viđ eftir 22 ára.  Ţví er í bođi ţjónusta, allan daginn, fyrir einhverf börn heima.  Viđ fengum ađ fara heim til eins drengs sem var greinilega búinn ađ ná mjög miklum árangri.  Eins og viđ vitum er snemmtćk íhlutun eins og ţessi líklegust til ađ ná bestum árangri.   Kennarar í skólanum sögđu ađ ţađ vćri alltaf hćgt ađ vinna međ allan aldur en ađ eftir 10 ára aldur vćri orđiđ marktćkt erfiđara ađ vinna međ einhverf börn.

Skólastofurí hefđbundnum grunnskólum (e. partner classrooms) er úrrćđi sem eykst hvađ hrađast hjá ţeim.   Í ţessu felst ađ kennarar ţeirra byggja upp skólastofu í hefđbundnum skóla og vinna ađ ţví ađ ţjálfa barniđ í ađ vera í hefđbundnum skólastofum.  Ţetta er ţađ sem kemst nćst skóla án ađgreiningar sem NECC vinnur međ og ţeir leggja mikla áherslu á ađ einhverf börn ţurfi svo mikiđ ađhald og skýran ramma ađ ţetta sé ţađ sem virki best í ađlögun ađ hefđbundnum úrrćđum.

Ţetta var mikill lćrdómur sem viđ fengum en viđ vorum Íslendingarnir flestir sammála um ađ úrrćđin vćru heldur vélrćn og söknuđum ađ ekki vćri myndlist og tónlist notuđ til ađ styđja viđ börnin.  Litli strákurinn sem viđ Elísabet hittum heima viđ var ađ raula mjög mörg lög og hafđi greinilega gaman ađ tónlist.   Kannski saknađi mađur ađ sjá ţau ekki hlćja meira og njóta lífsins en ţađ er erfitt ađ koma međ svona sleggjudóma ţegar ađeins er kíkt á einstaka barn í nokkra klukkutíma.

Ég er hins vegar sannfćrđ um ađ starfsfólk skólanna okkar í Reykjavík hafi lćrt mjög margt, hvernig vćri hćgt ađ gera hlutina eđa hvernig á ekki ađ gera ţá.   Ég, Oddný og Ásta Ţorleifs, hinir pólitísku fulltrúar, erum ađ minnsta kosti miklu vitrari eftir ţessa ferđ.


Börnin í fyrsta sćti (grein 05.03.08)

Í gćr samţykkti borgarstjórn stefnumörkun meirihluta borgarstjórnar í formi ţriggja ára áćtlunar. Áćtlunin er leiđarvísir um forgangsröđun nćstu ára og hefur ţann tilgang ađ koma stćrri verkefnum í nauđsynlegan áćtlunarfarveg. Ţriggja ára áćtlun setur okkur stjórnmálamönnum ramma sem ađ krefst ţess ađ viđ forgangsröđum öllum okkar draumum um betra umhverfi fyrir Reykvíkinga. Forgangsröđunin nú er í ţágu yngstu borgarbúanna. Börnin eru sett í fyrsta sćti.

 

Undanfarin 3 ár hefur mikil ţensla á vinnumarkađi haft neikvćđ áhrif á samkeppnishćfni Reykjavíkurborgar í samkeppni um starfsfólk. Starfsmannavelta hefur sérstaklega hrjáđ leikskólana og haft umtalsverđ áhrif á ţjónustu viđ börn og umhverfi starfsfólks. Starfsfólk leikskóla hefur tekist hetjulega á viđ viđvarandi vanda og á mikiđ hrós skiliđ fyrir mikla eljusemi og jákvćđni.    Foreldrar hafa fundiđ fyrir vandanum, inntaka barna inn á leikskóla og í önnur úrrćđi hefur tafist og sumar fjölskyldur hafa ţurft ađ takast á viđ skerta ţjónustu. Afleiđingar ţessa er hćkkandi međalaldur ţeirra barna sem hafa ađgang ađ ţjónustu.  

 

Borgarstjórn ćtlar ađ binda enda á ţessa biđ međ ţrískiptri áćtlun. Í fyrsta lagi verđur meginţjónusta borgarinnar viđ börnin - borgarreknu leikskólarnir - styrktir međ ţví ađ fjölga rýmum međ stćkkun skóla í eldri hverfum og međ ţví ađ bćta viđ deildum. Ţetta er í takt viđ kröfur um aukinn dvalartíma barna og fjölgun yngri barna í leikskólum borgarinnar. Í öđru lagi er gert ráđ fyrir ţví ađ taka í notkun glćsilega nýja 5 deilda leikskóla í nýbyggingarhverfum borgarinnar. Vel heppnuđ hugmyndasamkeppni um hönnun leikskóla skilađi borginni ţremur glćsilegum teikningum af leikskólum framtíđarinnar ţar sem tekiđ var miđ af ţörfum barna og starfsmanna á 21. öld. Leikskólar munu rísa nćstu ár viđ Árvađ í Norđlingaholti, í Úlfarsárdal og á Vatnsmýrarsvćđi. Í ţriđja lagi munu áćtlanir leikskólasviđs gera ráđ fyrir ađ auka val foreldra á ţjónustu fyrir allra yngstu börnin ţannig ađ í bođi sé fjölbreytt og traust ţjónusta viđ foreldra međ börn frá eins árs aldri. Í ţessu felst ađ styrkja annars vegar eftirsótta ţjónustu sem nú er í bođi en af skornum skammti, líkt dagforeldraţjónustu og einkarekna leikskóla fyrir yngstu börnin en bjóđa um leiđ upp á fleiri úrrćđi til ađ fjölga valmöguleikum á ţjónustu fyrir foreldra sem byggjast á ólíkum ţörfum barna. Gert er ráđ fyrir verulegum fjármunum í ţessa ţjónustu á nćstum ţremur árum en teknar hafa veriđ frá stighćkkandi fjárhćđir á tímabilinu til viđbótar viđ stofnkostnađ, allt ađ 400 milljónum króna til ađ mćta auknum rekstrarútgjöldum vegna ţessa.

 

Ţađ er ekki ađeins lögbundin skylda borgarinnar ađ sinna leikskólamálum á metnađarfullan og faglegan máta heldur einnig siđferđisleg skylda okkar viđ samfélagiđ. Foreldrar eru mikilvćgur mannauđur á vinnumarkađi og Reykjavíkurborg verđur ađ veita íbúum sínum val um ţjónustu svo ađ foreldrar geti látiđ drauma sína rćtast – hverjir sem ţeir eru. Ţađ á ađ vera eftirsóknarvert fyrir fjölskyldur ađ búa í Reykjavík. Til ţess ađ svo sé ţarf ţjónusta viđ yngstu börnin ađ vera framúrskarandi.


Skattar og gjöld lćkka (Grein 19.02.08)

Í ţessari viku var stórum áfanga náđ.   Samtök atvinnulífsins og Alţýđusamband Íslands náđu, međ mikilli vinnu og virđingu fyrir stöđu hvors annars, saman um launaţróun og forgangsröđun launa.  Mikilvćgast viđ ţessa kjarasamninga er ađ forystumenn atvinnulífsins og ASÍ náđu saman um ţá forgangsröđun ađ setja mest til ţeirra sem hafa setiđ eftir í launaskriđi og hafa lćgstu launin. Ţessir kjarasamningar voru skynsamlegir og mjög ţýđingarmiklir og eru forsenda annarra ákvarđana, bćđi fyrir efnahagslífiđ í heild og rekstur fyrirtćkja en líka fyrir ţá samninga sem koma í kjölfariđ. 

Í lok samningalotu kom ríkisstjórnin međ jákvćtt útspil fyrir hönd skattgreiđenda til ađ styđja viđ einstaklinga og fyrirtćki.   Útspil ríkisstjórnarinnar fól međal í sér sértćkar ađgerđir til ađ bćta stöđu barnafjölskyldna, hćkkun bóta og skattleysismarka og aukin framlög til símenntunar. Sérstaklega  ánćgjulegt er ađ sjá ađ ríkisstjórnin tekur á sama tíma og hún bćtir kjör launţega ákvörđun um ađ lćkka fyrirtćkjaskatt úr 18% í 15%.   Sumum ţykir erfitt ađ skilja ţessa stefnu hćgri manna en međ ţví ađ lćkka skatta á fyrirtćki geta tekjur hins opinbera af sköttum einmitt aukist verulega ţar sem skattalćkkanir virka sem hvati fyrir efnahagslífiđ til ađ taka ákvarđanir um aukin umsvif.  Ríkiđ fćr minni sneiđ af stćrri köku í stađ stćrri sneiđar af minni köku áđur. Gott dćmi um ţetta er lćkkun fyrirtćkjaskatta hér á landi úr 33% áriđ 1995 í 18%. Sú lćkkun hefur skilađ ríkinu mun meiri tekjum en áđur og styrkir fyrirtćki til lengri tíma.    Ađrar sérstaklega jákvćđar ađgerđir ríkisstjórnarinnar eru loforđ um frekari  lćkkun á tollum og vörugjöldum og  fyrstu skrefin í ađ afnema stimpilgjöld .  Vonandi verđa öll stimpilgjöld afnumin á ţessu kjörtímabili enda eru ţessi gjöld ósanngjarn nefskattur.

Ţađ er skýrt ađ ađeins ein ástćđa er fyrir ţví ađ ríkissjóđur getur spilađ út svona sterkum ađgerđum inn í kjarasamninga ASÍ og haft áhrif á samninga sem eru framundan.  Ástćđan er sú ađ ríkissjóđi hefur veriđ stýrt međ styrkri hendi undanfarinn áratug međ ţađ ađ leiđarljósi ađ lágmarka skuldir og hámarka um leiđ sveigjanleika ríkissjóđs til ađ mćta ađgerđum eins og ţessum í sambćrilegu efnahagsástandi sem nú ríkir.   Ábyrg fjármálastjórnun á ríkissjóđi er grundvöllur hagsćldar og ćtti ađ vera mikilvćgasta verkefni stjórnmálamanna ađ halda í heiđri.


Stundum ţarf ađ hugsa stórt (Grein 06.02.08)

Í menntamálanefnd liggja nú fyrir fjögur metnađarfull frumvörp menntamálaráđherra um skólastarf.  Undanfarna daga hafa birst í fjölmiđlum ólík sjónarmiđ umsagnarađila vegna frumvarpanna.  Áberandi eru sjónarmiđ sveitarfélaga landsins sem gagnrýna sérstaklega nýja og stóra hugsun í frumvörpunum um menntun kennara sem fela í sér auknar kröfur um menntun kennara á leikskólastigi og grunnskólastigi.  Sérstaklega gagnrýna sveitarfélög, ţar međ talin Reykjavíkurborg, ţá stefnubreytingu ađ leikskólakennarar eigi ađ uppfylla sömu menntunarkröfur og grunnskólakennarar.    Gagnrýnin tekur sérstaklega miđ af rekstrarsjónarmiđum skóla en eđlilega er ađ ýmsu ađ huga til ađ mćta nýjum kröfum.  Stórum orđum um mikilvćgi góđrar kennaramenntunar til ađ gott skólakerfi verđi betra verđa hins vegar ađ fylgja efndir.Viđ hvert hátíđartćkifćri eru störf kennara og framlag ţeirra mćrđ, ítrekađ er ađ meta ţurfi störf ţeirra ađ verđleikum međ bćttum kjörum og ţeim ţakkađ fyrir fórnfýsi ţeirra og metnađ fyrir hönd ţeirra kynslóđa sem vaxa nú úr grasi.  Um ţessar mundir er sérstaklega rćtt um ađ kennarar ţurfi ađ fá leiđréttingu á launum og í raun virđist verđa ţjóđarsátt í ţeim efnum.  Foreldrar finna heldur betur fyrir mikilvćgi ţess ađ leiđrétta ţurfi laun kennara enda er viđvarandi mannekla í leikskólum orđin stađreynd og vandinn ađ fćrast inn í grunnskóla landsins ţar sem ekki er hćgt ađ skerđa ţjónustu međ ţví ađ senda börn heim.    Allir eru sammála um ađ launin eru ekki samkeppnishćf viđ önnur háskólamenntuđ störf í dag.   Ţessu ţarf ađ breyta en ađ auki ţarf ađ breyta umhverfi kjaramála kennara ţannig ađ hćgt sé ađ umbuna starfsfólki eftir gćđum starfa ţeirra og atorku.  Ţađ verđur ađ hugsa stórt í skólamálum.  Ţađ ţarf ađ taka stór skref í átt ađ sveigjanlegra skólahaldi sem gerir kröfur til nemenda og starfsmanna.   Ţađ var stórt skref ađ gera leikskólann ađ fyrsta skólastiginu.  Ţađ ţarf stórt skref til ađ krefjast mikillar menntunar af kennurum barna okkar.   En stćrsta og mikilvćgasta skrefiđ  er ađ breyta launaumhverfi kennara.  Ţađ skref ţarf ađ fara ađ stíga.

Málefnin ráđa för (grein 22.01.08)

Reykvíkingar kjósa borgarstjórn á fjögurra ára fresti.   Kjósendur móta skođun sína út frá mönnum, hugmyndafrćđilegri stefnu flokka og einstökum málefnum.  Í borgarstjórnarkosningum áriđ 2006 var ljóst ađ mikilvćgustu baráttumálin í Reykjavík vćru samgöngumál, umhverfismál og málefni eldri borgara.  Flokkarnir sem buđu fram, alls 5 talsins, höfđu allir ákveđin einkenni og stóđu fyrir ákveđna hugmyndafrćđi, mismikla ţó.  Reykvíkingar kusu og höfnuđu ţáverandi meirihlutasamstarfi Vinstri grćnna, Samfylkingar og Framsóknar.  Skilabođ kjósenda voru ađ annađ mynstur stjórnarsamstarfs tćki völdin í Reykjavíkurborg en R-lista samstarfiđ sem hafđi ráđiđ ríkjum í 12 ár og lent í miklum skakkaföllum eftir fráhvarf Ingibjargar Sólrúnar.Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hófu samstarf eftir kosningar á grundvelli málefna.  Mörg mjög góđ verk voru framkvćmd strax eđa komin í farveg.   Frístundakortiđ, lóđir á kostnađarverđi, lćkkun leikskólagjalda, frítt í strćtó, grćn skref í Reykjavík og sveigjanlegra skólastarf voru međal ţeirra verkefna sem fóru í framkvćmd.   Gagnrýnin var helst sú frá flokksfólki ađ búiđ vćri ađ uppfylla öll loforđin of hratt -  svo mikill var hugurinn í borgarfulltrúum nýs meirihluta.  En ţá kom byltan. Bylta sem varđ vegna ágreinings innan meirihlutans um hvernig stađiđ var ađ málum í svo kölluđu REI máli“. Meirihlutinn féll.Björn Ingi valdi ađ yfirgefa Sjáflstćđisflokkinn ţrátt fyrir afar farsćlt samstarf og samveru og tók ţátt í hreinu valdaráni međ svikum sínum.  REI-listinn, meirihluti fjögurra flokka, varđ til um völd í borginni.  Enginn málefnasamningur var gerđur og engin sýn kynnt borgarbúum.   Meirihlutinn var búinn til í kringum alls kyns klúđur í kringum Orkuveitu Reykjavíkur en í 100 daga gerđist síđan ekkert í málefnum REI.  Strax var ljóst ađ mikil mistök voru ađ gera ekki málefnasamning.  ,,Pólitík hins daglega lífs“ sagđi Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um nýjan meirihluta.   Lausnir í ágreiningsmálum voru ađ biđja menntamálaráđherra ađ skera sig úr snörunni í skipulagsmálum.  Borgarbúar höfđu aldrei neina trú á ađ ţessi fjögurra flokka meirihluti án málefnaskrár ćtti sér mikla framtíđ.   Greinilegt var ađ Ólafur F. Magnússon var ósáttur viđ málefnaleysi REI listans enda mjög trúr sínum hugmyndafrćđilegum sjónarmiđum.  Fulltrúar Samfylkingarinnar, Vinstri grćnna og Framsóknarflokksins segja nú ađ samstarfiđ hafi veriđ afar gott ţrátt fyrir ađ Ólafur hafi á mörgum tímapunktum látiđ í ljós óánćgju, bćđi opinberlega og viđ ađra borgarfulltrúa. Samstarfsmenn Ólafs vanmátu á sínum 100 dögum ađ ólíkt ţeim gat Ólafur ekki sćtt sig viđ valdabandalag í stađ málefnabandalags. Nýr meirihluti varđ til á mánudag.   Hann vinnur út frá stefnu tveggja flokka sem eiga í raun meira sameiginlegt hugmyndafrćđilega en ţeir flokkar sem myndađ hafa meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur síđustu 14 árin.  Frjálslyndi flokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn munu ­afstýra ţví ađ nćstu mánuđir og ár verđi ţađ tímabil ađgerđarleysis sem einkenndu störf meirihlutans sem nú er fallinn. 

Verndun húsa og nýr meirihluti

Á borgarstjórnarfundi í dag fór Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstćđismanna vel yfir ţann farsa sem hefur einkennt vinnubrögđ nýs meirihluta í Reykjavík vegna húsa viđ Laugaveg 4-6.

Ţessi farsi einkennist fyrst og fremst af ósćtti í nýjum meirihluta Samfylkingar, Vinstri grćnna, Framsóknarflokks og flokks Frjálslynda.   Samfylkingin er klofin í málinu, sumir vilja flytja húsin, sumir vilja friđa og sumir vilja breyta skipulagi.  Vinstri grćnir hafa skipt um skođun frá ţví ađ ţeir samţykktu deiliskipulag Laugavegsins á síđasta kjörtímabili og vilja nú friđa húsin, Frjálslyndir eru mjög skýrir og vilja friđa öll húsin á Laugavegi en Framsóknarflokkurinn vill rífa húsin.

Ţetta er kjarni málsins.  Nýr meirihluti í Reykjavík er ekki sammála um hvađ eigi ađ gera viđ ţau.   Nú bíđur meirihlutinn eftir niđurstöđu menntamálaráđherra en hefur samt ekki fundiđ sér skýra stefnu.   Enn er líka óljóst hvađ gerist ef ráđherra friđar húsin, ţ.e. hver er skađabótaskyldur og hver framtíđ Laugavegarins er og hvort ađ ríkisstjórn er ţarna komin međ skipulagsvald í sveitarfélögum.  Og ef ađ ráđherra ákveđur ađ friđa ekki húsin, hvađ ćtlar ţá nýr borgarstjórnarmeirihluti ađ gera?  Ćtlar hann ađ breyta deiliskipulagi og lćkka húsin?  Ćtlar hann ađ flytja húsin í Hljómskálagarđinn?  Ćtlar hann ađ kaupa aftur reitinn af verktökum?   Ţessum spurningum er ekki svarađ af ţví ađ meirihlutinn er ekki sammála.

Nokkrar spurningar vakna sem tengjast ţessu.   Vćri nýr borgarstjóri svona rólegur ef húsafriđunarnefnd vćri ađ friđa hús sem meirihlutinn vćri sammála um ađ ćtti ađ rífa?   Eru landsmenn allir tilbúnir til ađ láta ríkiđ greiđa skađabćtur úr sjóđi skattgreiđenda upp á hundruđi milljóna fyrir Laugaveg 4-6?  Hvađ međ restina af Laugavegi og deiliskipulagiđ í heild, erum viđ ađ sjá svona farsa endurtaka sig međ ţeim afleiđingum ađ verktakar og eigendur hlaupa beint í ađra kosti?  Og ađ lokum, Björn Ingi Hrafnsson sleit meirihlutasamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn vegna ósćttis flokksins í REI málinu.   Af hverju ćtli hann slíti ekki núna, ţegar ósćttiđ er ekki bara sýnilegt heldur ekki sćttanlegt?

 

 


Forgangsröđun fyrir börn (Frbl. 10.01.08)

Ţessa dagana er glćnýr meirihluti í borgarstjórn ađ rífast. Meirihlutinn er ađ rífast um gömul hús sem sannarlega eiga sér mikla sögu og verđmćti. Ţessi sami ósamstćđi meirihluti tók hins vegar ákvörđun um ađ húsin skyldu hverfa fyrir nokkrum árum ţegar R-listinn var viđ völd. En nú telja ţessir sömu ađilar eđlilegt ađ skipta um skođun, skođun sem gćti kostađ útsvarsgreiđendur 600 milljónir eđa jafnvel meira.

Foreldrar skrifa mér reiđir ţessa dagana vegna umfjöllunar um húsafriđun og telja forgangsröđun borgarfulltrúa ótrúlega. Nýr meirihluti sem ekki enn hefur sett fram málefnasamning hefur ţó sagst ćtla ađ setja ţjónustu viđ börn í öndvegi. Ţrátt fyrir ađgerđir fyrri meirihluta og núverandi meirihluta fyrir áramót vantar hátt í tvöhundruđ starfsmenn, eđa á helming leikskóla í Reykjavík. Enn vantar umsjónarkennara í grunnskóla borgarinnar. Enn vantar ađ manna frístundaheimili.   Stóru orđin voru ekki spöruđ hjá borgarfulltrúum meirihlutans ţegar ţeir voru í minnihluta.   Ţrúgandi ţögn um vandann er hins vegar áberandi núna ţegar sömu borgarfulltrúarnir eru komnir í meirihluta.

Ekki skortir umfjöllunina um Laugaveg 4-6 undanfarna daga og ótrúlegasta fólk er fariđ ađ tjá sig og sýna málinu skilning og stuđning.  Foreldrar eiga erfiđara međ ađ tjá sig enda hafa ţeir áhyggjur af ţví ađ reiđi ţeirra um ástandiđ bitni á ţeirra eigin börnum.  Foreldrar sem eru alla daga ađ koma börnum sínum fyrir hjá vinum og vandamönnum, taka ţau í vinnu eđa fresta ţví ađ fara ađ vinna eftir fćđingarorlof hljóta ađ spyrja sig hvađa forgangsröđun borgin hafi ađ leiđarljósi.  Foreldrar eiga sér ekki sterka talsmenn.  Ţví spyr ég borgarstjórann í Reykjavík fyrir hönd foreldra hver sé forgangsröđunin hjá nýjum meirihluta í málefnum barna? 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband