Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Fyrsta bloggfrsla


Dagforeldrar og gjaldskrr

g er mikill stuningsmaur dagforeldrakerfisins sem flugs valkostar fyrir foreldra. g er essa dagana a berjast fyrir v a dagforeldrar fi hrri niurgreislur nsta ri svo a fleiri haldi fram snu ga starfi og til a gjld foreldra lkki eitthva. a er hins vegar vandasamt og flki a fylgja v eftir a niurgreislur lkki kostna foreldra v gjaldskrr eru frjlsar eins og hj hverjum eim rum sem er i samkeppnisrekstri. Dagforeldrar voru aldrei ngir me ennan rskur og hafa sumir n jafnvel mevita unni gegn elilegri samkeppni eins og kom fram Komps sunnudaginn me v a leyna verskr. ar kom fram a fstir foreldrar f uppgefi ver sma og sumir ekki fyrr en eir iggja plssi. etta er elilegur markaur og hgt a lkja vi prttmarka eins og vi ekkjum hann erlendis.

Mia vi r upplsingar sem komu fram Komps er lklegt a dagforeldrar misskilji mikilvgi ess a ver og gi jnustu eirra s gegns. Ekki aeins er gegnsi mikilvgt til ess a foreldrar fi gar og ntanlegar upplsingar heldur einnig til ess a a s snilegur s munur sem a niurgreislur til dagforeldra mia vi niurgreislur til leiksklabarna.

Eru foreldrar alvondir? : Grein Frttablainu 19.11.06

Knnunin sndi a brnin eru a mealtali 7,4 klst. dag sklunum en a foreldrar greia fyrir dvalartma sem nemur 8,2 klst. dag.

Srfringar og jafnvel afar og mmur hafa a undanfrnu vira r skoanir snar a slensk brn su undir of miklu lagi, foreldrar gefi sr ekki tma til a sinna eim og a sland s ekki ngilega barnvnt samflag. Sitt snist hverjum en tluvert skortir a umran s bygg stareyndum ea reynsluheimi foreldra. Til dmis er miki vsa tlur um a tplega 90% barna dvelji 8 tma ea lengur leikskla dag. Leiksklaskrifstofa Reykjavkurborgar kannai nlega llum hverfum borgarinnar raunverulegan vistunartma leiksklum. Knnunin sndi a brnin eru a mealtali 7,4 klst. dag sklunum en a foreldrar greia fyrir dvalartma sem nemur 8,2 klst. dag. Engin munur var vistunartma eftir aldri og aeins 3% barna voru vistun eftir kl. 17. Lklega liggur munurinn rauntma og samningstma a foreldrar vilji eiga bor fyrir bru me tmann sinn og vilji ekki a leiksklakennarar urfi ekki a vinna lengur ef eitthva kemur upp . Me essari knnun fengu margir foreldrar sem leggja sig hart fram vi uppeldi uppreisn ru enda nr orri foreldra a samrma gtlega fjlskyldulf og starf.

Dvalartmi barna leiksklum hefur vissulega breyst miki undanfarin r. Til a mynda voru tplega 60% barna heilsdagsvistun ri 1999 en 90% ri 2005. essi breyting skrist ekki nema a litlu leyti af fjlgun barna heldur jkst dvalartmi barna samfara auknu framboi heilsdagsplssa. tmabilinu 1999-2005 fjlgai brnum sem skja leikskla um 800 rtt fyrir a bum me ung brn Reykjavk fkki. Vi fyrstu sn virast essar tlur skra vel umruna um auki lag brnin en ef nnar er rnt kemur ljs a sama tmabili hefur vinnumarkaurinn ekki breyst miki. Tlur Hagstofu sna a atvinnutttaka kvenna og karla er s sama og vinnustundir eru eins hj konum og aeins frri hj krlum. r tlur gefa til kynna a einhvers staar hafi brnin veri vistun ur en plssum fjlgai og a jafnvel felist breytingin a n s snilegri ea teljanlegri s tmi sem brn eru fr heimili. Hr er ekki lagur dmur hva s hinn rtti vistunartmi barns leikskla ea vistun enda eru r kvaranir teknar af foreldrunum sjlfum. essu samhengi er mikilvgt a nefna a essum tma hefur fagflki leikskla fjlga og umran um fagmennsku og menntun leiksklum blmstra sem aldrei fyrr. Foreldrar treysta vel gum eirrar umnnunar og menntunar sem er boi og taka auknum mli upplstar kvaranir um arfir barna sinna t fr hugmyndafri og fagmennsku sklanna.

Frtt r Morgunblainu - vivera leiksklabarna

Kannar viveru leiksklum
Brn dvelja a mealtali 7,4 klukkustundir leiksklanum en foreldrar greia fyrir 8,3

SAMKVMT knnun leiksklasvis Reykjavkur eru brn a mealtali 7,4 klukkustundir dag leiksklum en foreldrar greia hinn bginn a mealtali fyrir 8,3 klukkustundir. orbjrg Helga Vigfsdttir, formaur leiksklars, segir a skringin essum mun s vntanlega s a foreldrar vilji hafa vai fyrir nean sig. s ekki endilega vst a brn su lengur dagvistun n en fyrir um 15?20 rum. samtali vi Morgunblai sagi orbjrg a kveikjan a knnuninni hefi veri greinaflokkur Morgunblainu ar sem spurt var hvort sland vri barnvnt samflag en ar hefi veri rtt um a margir foreldrar vru of uppteknir og hefu ekki ngan tma fyrir brnin sn. Einn vimlandi blasins essum greinaflokki vitnai m.a. tlur fr Hagstofu slands um a 71% barna dveldi tta klukkustundir ea lengur leikskla dag. orbjrg sagi a sr hefi fundist undarlegt ef a vri rtt a brn vru svo lengi leikskla v henni virtist sem foreldrar reyndu sitt besta til a skja brnin sem fyrst leikskla. kjlfari hefi hn lti gera knnun raunverulegum dvalartma leiksklabarna en r upplsingar er a finna viveruskrm sklanna. Knnunin ni til 11 leikskla, af msum strum, llum hverfum borgarinnar og alls til um 10% reykvskra leiksklabarna. Niurstaan var s a runum 2001?2005 var dvalartminn a mealtali 7,4 klukkustundir. Foreldrar greiddu hinn bginn a mealtali fyrir 8,3 klukkustundir. orbjrg telur a skringin essum mun s einkum tvtt, annars vegar geti veri a foreldrar urfi endrum og sinnum a lta brnin sn vera lengur sklanum en venjulega, hins vegar a foreldrar vilji hafa vai fyrir nean sig ef eim skyldi seinka, frekar en fara yfir tmann sem eir hafa greitt fyrir en slku mti ekki velvild.

Voru ur tveimur stum
orbjrg sagi a upplsingar um raunverulegan dvalartma vru mikilvgartil a hgt vri a ra um dvl barna leiksklum rttum forsendum. Hn btti vi a gjarnan vri tala um a stkkbreyting hefi ori essum mlum undanfrnum rum og a n vru brnin miklu lengur dagvistun en ur. orbjrg telur ekki vst a breytingin s raun svo mikil v mean leiksklavist hafi aeins veri boi hlfan daginn hafi brnin gjarnan veri dagvistun tveimur stum. mtti heldur ekki gleyma v a leiksklar vru flugar og faglegar menntastofnanir ar sem vel vri hugsa um brnin. Ennfremur yri a nefna hlutverk leikskla jafnrttismlum en enn vri a annig a konur drgju frekar r vinnu en karlar til a annast brnin og gfu frekar eftir snum strfum. etta vri ekki endilega neikvtt en a yri hinn bginn a gefa konum kost vali og r ttu ekki a f samviskubit r yru a f vistun fyrir brnin sn tta ea tta og hlfan tma. Hvergi vri atvinnutttaka kvenna meiri en hr landi og a gengi ekki a tala leiksklana niur en hvetja um lei konur til a skjast eftir meiri byrg og vinnu.


Gar frttir fyrir Vkinga og Fossvogsba

Loksins sr fyrir endann tmafreku ferli deiliskipulags Traarlandi rttsvi Vkings. Um er a ra gervigrasfingarsvi. Tillagan er n kynningu en hn felur sr a Kpavogur leigi borginni land til ess a flljsin sem tengjast svona velli trufli ekki ba Traarlandi. A auki er komi til mts vi ba varandi blasti v gert er r fyrir 85 njum lagsstum opnu svi nor-austan vi nverandi rttahs. g vona fyrir hnd Vkinga a etta veri samykkt og hgt s a tmasetja vgslu ns vallar Fossvogsdal.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband