BloggfŠrslur mßna­arins, september 2006

Fyrsti fundur leikskˇlarß­s

Fyrsti fundur leikskˇlarß­s var haldinn ß f÷studaginn. Ůetta var a­ mÝnu mati gˇ­ur fundur og ■arna gafst tÝmi til a­ rŠ­a m÷rg stefnumˇtandi mßl skˇlastigsins.

Rß­i­ fagna­i nřlegum lŠkkunum ß leikskˇlagj÷ldum me­ bˇkun og stofna­i formlega til hvatningaver­launa leikskˇlarß­s. Markmi­ ver­launanna er a­ veita leikskˇlum jßkvŠ­a hvatningu Ý starfi, vekja athygli ß ■vÝ grˇskumikla starfi sem fer fram Ý leikskˇlum ReykjavÝkur og stu­la a­ auknu nřbreytni- og ■rˇunarstarfi Ý leikskˇlum ReykjavÝkur. Auglřst ver­ur eftir tilnefningum Ý byrjun nˇvember og foreldrar, kennarar, skˇlar, starfsmenn og a­rar borgarstofnanir geta tilnefnt til ver­launanna. Ver­launin ver­a veitt sex skˇlum ß hverju ßri. ═ valhˇpnum ver­a ■rÝr fulltr˙ar ˙r leikskˇlarß­i, fulltr˙i leikskˇlasvi­s, fulltr˙i samtakanna B÷rnin okkar og fulltr˙i fÚlags leikskˇlakennara.

Kalla­ var eftir miki­ af g÷gnum til a­ hŠgt ver­i a­ taka ßkv÷r­un um stu­ning vi­ yngstu b÷rnin Ý borginni. Ůa­ er allt of miki­ bil ß milli ■eirra grei­slna sem foreldrar ■urfa a­ inna af hendi fyrir ■jˇnustu fyrir 18 mßna­a ■egar leikskˇlar taka vi­. Foreldrar ■urfa a­ grei­a fyrir ■jˇnustu dagmŠ­ra frß 45.000-60.0000 ß mßnu­i en sÝ­an ■egar barn fŠr vistun Ý leikskˇla hrapar gjaldi­ ni­ur Ý tŠpr 20.000 kr ß mßnu­i. Ůennan mun ver­ur a­ jafna. Fundarger­ 1. fundar.

Verkefni ß strŠtˇfundi

┴ stjˇrnarfundi StrŠtˇ bs. Ý dag lag­i Úg fram skemmtilega till÷gu sem Úg og forma­ur SH═ sk÷pu­um. H˙n er eftirfarandi:

,,Stjˇrn StrŠtˇ leggur til a­ vÝsa til umhverfisrß­s ReykjavÝkurborgar a­ mynda starfshˇp me­ nemendum Ý Hßskˇla ═slands og fulltr˙m borgarinnar og StrŠtˇ BS til a­ skilgreina ■÷rf, kr÷fur og ˙tlit nemendavŠns strŠtˇskřlis vi­ Hringbraut. Skřli­ ß a­ sameina fagurfrŠ­ilega h÷nnun, umhverfissjˇnarmi­, ■Šgindi og hagkvŠmni."

═ umhverfisrß­i ver­ur svo starfshˇpurinn ger­ur formlegur og vi­ getum fari­ a­ teyma verkfrŠ­inema og listnema og fleiri gˇ­a a­ bor­inu til a­ b˙a til flott nemendaskřli. Hver veit nema a­ ■etta ver­i til ■ess a­ vi­ eignumst einstaklega gott mˇdel sem ■olir ve­ur allra ßtta!

A­ auki lag­i Úg fram eftirfarandi fyrirspurn. ╔g tel a­ ■a­ sÚ kominn tÝmi til a­ fÚlagi­ StrŠtˇ bs. gerist sjßlfhverft a­ hluta og ey­i Ý sjßlft sig. Ůß ß Úg vi­ a­ vagnlei­ir sÚu kynntar betur svo a­ k˙nnarnir lŠri og skilji betur kerfi­. Ůa­ er hŠgt a­ gagnrřna margt og hvernig ■etta var gert allt saman en mikilvŠgast er a­ snÝ­a n˙ kerfi­ a­ notendunum og notendurna a­ ■jˇnustunni sem fyrir er.

,,Einn af mikilvŠgari ■ßttum ■ess a­ fj÷lga notendum ■jˇnustu almenningssamgangna ß h÷fu­borgarsvŠ­inu er a­ kynna ■jˇnustuna sem best. Nřtt lei­akerfi breytti samg÷ngulei­um t÷luvert og ■vÝ afar mikilvŠgt a­ kynna vel fyrir notendum nřtt lei­akerfi­. Ein lei­ til ■ess a­ kynna samg÷ngukerfi­ Ý heild sinni er a­ nřta vagnana sjßlfa. Stjˇrn StrŠtˇ bs. ˇskar eftir upplřsingum um kostna­ og m÷gulegar lei­ir ■ess efnis a­ setja Ý alla vagna mynd af lei­akerfinu. A­ auki ˇskar Stjˇrn StrŠtˇ bs. eftir upplřsingum um kostna­ vi­ a­ b˙a til auglřsingar um ˇlÝkar lei­ir til og frß stˇrum vinnust÷­um e­a verslunarkj÷rnum og kostna­inn vi­ a­ auglřsa svona utan ß v÷gnunum sjßlfum."

Miki­ visa­ Ý greinina okkar

Eftirfarandi er tilvÝsun Ý grein sem Úg skrifa­i ßsamt prˇfessornum mÝnum og samnemenda Ý mastersnßminu mÝnu.

http://jar.sagepub.com/reports/mfr1.dtl

Greinin er ein af ■eim sem er mest vÝsa­ Ý Ý ■essu tÝmariti (Journal of Adoloscent Research). Ůetta er gaman a­ sjß. Ůa­ var afar gaman a­ vinna ■etta verkefni Ý hßskˇlanum mÝnum Ý Bandarikjunum en ekki sÝst a­ kynnast prˇfessornum sem Úg hef enn nßin samskipti vi­.

Samg÷nguvikan

Samg÷nguvikan 2006 var sett ß f÷studaginn. GÝsli Marteinn setti formlega vikuna me­ ■vÝ a­ segja ßhorfendum frß mikilvŠgi hreins lofts Ý umhverfinu. ┴herslan Ý ßr er sett ß a­ra valkosti vi­ bÝlinn enda ekki hŠgt a­ halda til streitu bÝllausa deginum sem var hßlfger­ur brandari hÚr Ý tÝ­ R-listans.

═ gŠr var sÚrst÷k ßhersla ß hjˇlrei­ar sem samg÷ngumßta og ■vÝ hjˇlu­u ReykvÝkingar og Hafnfir­ingar ˙r hverfunum og hittust svo vi­ tjald Ý Hljˇmskßlagar­inum. Ůar var bo­i­ upp ß mat og drykk, hjˇla■rautabraut og hjˇlalistir. Hßpunkturinn var a­ mÝnu mati hjˇlrei­amara■oni­ sem var haldi­ Ý anna­ sinn og felur Ý sÚr alv÷ru hjˇlrei­akeppni Ý kringum Tj÷rnina. Okkur finnst n˙ a­ ■a­ megi alveg kalla ■etta Tour de Tj÷rn og festa ■etta almennilega Ý sessi sem ßrlegan vi­bur­. Sif Gunnarsdˇttir verkefnastjˇri ß h÷fu­borgarstofu og Úg ßkvß­um lÝka a­ ß nŠsta ßri yr­u sÚrstakar hjˇlrei­atreyjur sem myndu skarta merki borgarinnar.

╔g fÚkk a­ blßsa af sta­ hjˇlrei­akeppnina og h˙n var ansi skemmtileg. Vi­ stˇ­um ß br˙nni ß Skoth˙sveginum og hv÷ttum 15 hjˇlrei­akappa ßfram af miklum krafti en ═slandsmeistarinn Hafsteinn Geirsson sigra­i anna­ ßri­ Ý r÷­ (mynd). Ůa­ vŠri ver­ugt markmi­ a­ draga fleiri ReykvÝkinga ß ■ennan vi­bur­ og hafa hvatningarhring Ý kringum Tj÷rnina ß nŠsta ßri. Ekki a­eins til a­ efla vitund manna ß kapphjˇlrei­um heldur einnig ß ■vÝ hva­ ■a­ er gaman a­ hjˇla. Mark Twain ß a­ hafa sagt einhvert sinni: ,,LŠr­u a­ hjˇla. Ů˙ sÚr­ ekki eftir ■vÝ ef ■˙ lifir ■a­ af". Fulltr˙ar Hjˇlrei­afÚlags ReykjavÝkur (HFR) střr­u keppninni afar vel og vissu nßkvŠmlega af hverju ■yrfti a­ huga.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband