Borgarbörn

Í leikskólaráđi var ađgerđaráćtlunin borgarbörn samţykkt.   Ţćr fela í sér umfangsmikla ađgerđaráćtlun međ ólíkum úrrćđum til ađ tryggja börnum frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur og fram til grunnskóla val um ţjónustu.  Áriđ 2012 verđa ţannig foreldrar lausir viđ ţá óreiđu og óskipulag í dagvistun sem nú er viđ lýđi.

Ađ auki var samţykkt tillaga um svokallađa ţjónustutryggingu og rannsókn á ţví hvernig foreldrar nýta sér hana og önnur úrrćđi ţegar foreldraorlofi lýkur.  Ţjónustutryggingin felur í sér ađ foreldrar sem hafa fullnýtt fćđingarorlof sitt, sótt um í leikskóla fyrir barn sitt og eru á biđlista eftir plássi, geti fengiđ ţjónustutryggingu.  Ţjónustutrygging er jafnhá greiđsla og Reykjavíkurborg greiđir međ barni sem er í vistun hjá dagforeldri. 

Foreldrar sem ţiggja ţjónustutryggingu en ráđstafa henni ekki til ţriđja ađila sem gćtir barns skipta á milli sín tímabilinu á sambćrilegan hátt og lög um fćđingarorlof gera ráđ fyrir.  Markmiđiđ er ađ tryggja barni samvistir viđ báđa foreldra og gera báđum foreldrum kleift ađ samrćđa jafnt fjölskyldu-og atvinnulíf.

Tillögurnar sem samţykktar voru eru eftirfarandi.  Einnig er hćgt ađ sjá hér yfirlit yfir borgarbörn af blađamannafundi á miđvikudaginn.

 Tillaga F-lista og D-lista um Borgarbörn - tímasetta ađgerđaráćtlun í uppbyggingu á ţjónustu fyrir reykvísk börn Leikskóli annast ađ ósk foreldra uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri undir handleiđslu sérmenntađs fólks. Höfuđmarkmiđ leikskólaráđs Reykjavíkurborgar er ađ tryggja börnunum framúrskarandi nám og umönnun í leikskólum. Til ađ ná ţví marki  ţarf ađ huga ađ mörgu.  Byggja ţarf skóla í takt viđ fjölgun barna í borginni og mćta auknum kröfum foreldra um lengri dvalartíma.  Fjölga ţarf rýmum fyrir  yngri börn í leikskólum og tryggja ađ fagmenntuđu starfsfólki fjölgi.  Ţá ţarf ađ setja skýr markmiđ og fylgja eftir kröfum um gćđi í skólastarfi. Samfara ţessari uppbyggingu er ţađ markmiđ leikskólaráđs ađ tryggja foreldrum ađgengi ađ öđrum ummönnunarúrrćđum, s.s. dagforeldrum.  Brýnt er ađ setja tímasett markmiđ til ađ foreldrum sé ljóst ađ unniđ er samkvćmt metnađarfullri ađgerđaráćtlun.    Ađgerđaráćtlunin heitir Borgarbörn og endurspeglar skref Reykjavíkurborgar á nćstu 4 árum ađ ţví framtíđarmarkmiđi borgarstjórnar ađ tryggja foreldrum val um dagvistarţjónustu frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur. Ađgerđaráćtlunin Borgarbörn hefur ţađ markmiđ ađ fjölga leikskólaplássum og kynna ný og ólík úrrćđi fyrir börn í Reykjavík međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta ţjónustu viđ foreldra og börn. Í áćtluninni kemur fram ađ á nćstu ţremur árum verđi leikskólaplássum fjölgađ í nýjum leikskólum og nýjum deildum bćtt viđ rótgróna leikskóla. Einnig verđa í henni tímasetningar á nýjungum eins og nýjum úrrćđum í ţjónustu dagforeldra, samningar viđ dagforeldra, ţjónustutrygging, ungbarnaskólar, jöfnun niđurgreiđslna til sjálfstćtt rekinna leikskóla, rafrćn innritun í leikskóla samhliđa nýjum upplýsingavef um dagvistunarmöguleika.

Tillaga F-lista og D-lista um ţjónustutryggingu

 

Lagt er til ađ foreldrar í Reykjavík sem hafa fullnýtt fćđingarorlof sitt, sótt um í leikskóla fyrir barn sitt og eru á biđlista eftir plássi, geti fengiđ ţjónustutryggingu. Ţjónustutrygging er jafn há greiđsla og Reykjavíkurborg greiđir međ barni sem er í vistun hjá dagforeldri. Ţjónustutrygging stendur til bođa eftir ađ fćđingarorlofi lýkur, viđ 6 mánađa aldur hjá einstćđum foreldrum og viđ 9 mánađa aldur hjá giftum foreldum og ţeim sem eru í sambúđ. Ţjónustutrygging gildir ţar til barn fćr bođ um vistun í leikskóla eđa gefst kostur á dagforeldri ađ ósk foreldra (ţar til barniđ verđur 2 ára). Ţjónustutrygging borgarinnar stendur til bođa frá 1. september 2008 og verđa umsóknir á rafrćnu formi. Ţjónustutrygging er tímabundin greiđsla til foreldra á međan ţeir brúa biliđ frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur og ţar til barn fćr ţjónustu dagforeldra eđa leikskóla, s.s. til ađ greiđa ţriđja ađila, skyldmenni eđa öđrum, fyrir ađstođ. Foreldrar sem ţiggja ţjónustutryggingu en ráđstafa henni ekki til ţriđja ađila skipta á milli sín greiđslutímabilinu á sambćrilegan hátt og lög um fćđingarorlof gera ráđ fyrir. Markmiđiđ međ skiptingu á milli foreldra er ađ tryggja barni samvistir viđ báđa foreldra og gera foreldrum kleift ađ samrćma fjölskyldu- og atvinnulíf.

 Tillaga F-lista og D-lista um rannsókn á nýtingu og viđhorfi foreldra á dagvistarţjónustu ađ loknu fćđingarorlofi Lagt er til ađ sett verđi á laggir rannsóknarverkefni í samstarfi viđ Rannsóknarstofu í barna- og fjölskylduvernd viđ Háskóla Íslands. Í ţví verđi skođađ hvernig reykvískir foreldrar haga umönnun barna sinna frá ţví ađ fćđingarorlofi sleppir, ástćđur fyrir ólíku vali foreldra á ţjónustu fyrir börn sín og hvernig foreldrar nýta og upplifa tímabundna ţjónustutryggingu. Rannsóknin dragi fram tölulegar stađreyndir (megindleg rannsókn) og varpi ljósi á skođanir foreldra međ ólíkan bakgrunn, m.a. međ viđtölum (eigindleg rannsókn). Nánari rannsóknaráćtlun verđi kynnt leikskólaráđi í vor og er miđađ viđ ađ rannsókn ljúki í ágúst 2009.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innlitskvitt!

Ása (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 18:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband