Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Ein tlva fyrir hvert barn

Draumur Nicholas Negropontestofnanda Rannsknarseturs upplsingatkni hj MIT hefur rst me framleislu XO tlvunnar. Fartlva barn (one laptop per child)hefur veri verkefni borinu hj Negroponte 5 r. Draumurinn var a brn runarlndum fengju tkifri til a lra tlvur eins og nnur brn heiminum, og a tlvan kostai ekkimeira en 100$. Framleislan er n hafin og mia er vi a fyrstu brnin fi tlvur oktber essu ri. XO kostar n176$ en vonast er til a framleislan gangi svo vel a eftir r ea svo veri tlvan 100$ hver.Skjmyndin

Margt urfti a ra og tryggja ur en a framleisla gat hafist. Fyrsta vandamli var a finna orkugjafa. XO tlvan gengur fyrir batterum, slarorku, ltilli vindmillu og ft- og handstigi.Tlvan er helmingi lttari en venjuleg fartlva og gengur helmingi lengur fullri rafhlu. Miki hefur veri lagt a tryggja a vlarnar komist neti. Vlin er hnnu annig a hnhitnar ekki miki og arf v ekki nein viftukerfi. Allir takkar og kerfi eru hnnu fyrir notkun ti vi og skelin er r gmmi.g fer n ekki yfir meira af tknilegum ttum hr, en hugasamir geta skoa meira essari su.

etta er alveg strkostlegt ml. g hugsa aekkert verkefni styji jafnvel vi menntun vanrari lndum eins og etta mun gera. Vi rum oftar en ekki um neikvu hliar tlvuvingar en ettamun nokkrum rum hafa jkv hrif ftkari hluta heimsins. etta vekur upp fjlmargar spurningar um afleiingar samflagslegum skilningi.

Meira um etta magnaa verkefni: OLCP, grein r The Economist


Sti vinnu hlunnindi?

g velti v fyrir mr eftir umrur vi gar vinkonur grkvldi hvers vegna blastivi vinnusta su keypis. Eins og vi vitum ll er ekkert keypis og mjg drt fyrir fyrirki og stofnanir a vera me land og umhiru kringum sti og bla.

Ef a vi gefum okkur a allir su sammla um a a kosti fyrirtki pening a reka sti fer maur a hugsa hvort a s sem velur Strt sem feramta vinnunna tti ekki a f sambrileg hlunnindi og s sem leggur sti. a er aeins munur arna , starfsmaurinn blunum greiir j fyrir blinn sinn og umhiru vi hann en samt mtti segja a ar sem starfsmaurinn sparar fyrirtkinu rekstur eins stis tti hann kannski rttilega a f stainn aurinn sem fyrirtki sparar.

essi hugsun grundvallar au ntmalegu fyrirtki sem setja sr samgngustefnu og leggja lka feramta a jfnu. Fyrirtki reikna sr til upph sem eir telja sig geta lagt til starfsmann sem feramtahlunnindi. San eru boi lkir ,,pakkar". Einn pakkinn er sti og starfsmaur greiir vibtarkostna vi sti vinnunni ef a er drara en feramtahlunnindaupphin. Einn pakkinn er fyrir gngugarpinn oghjlamanninn og er kveinn fjldi leigubla og kannski eingreisla. riji pakkinn er rskort Strt og kveinn fjldi daga sem getur lagt, dagana sem verur a skutlast b ea leikfimi.

Mr finnst etta eina viti og hvet fyrirtki til a byrja v a skoa hva landi kostar sem ll blastin sitja og hvort eir geti spara peninga um lei og eir hvetja til umhverfisvnni feramta.


, en leiinlegir bakankar

Eins og g er alltaf ng me bakanka og tti Dr. Gunna finnst mr pistillinn dag (26. jl) afar sr. Pistillinn er neikvur og endurspeglar hugmyndir eirra sem finnst sland vera smborgaralegt land. Endurspeglar gagnrni landsbyggina og lkir henni vi Strt. g vona a Dr. Gunni tli ekki hringinn nstunni v hann ekki marga vini ti landi eftir ennan pistil.

Almennt finnst mr steikt a dma harkalega hpa sem maur samsamar sig ekki sem hluta af. Eins og essu tilfelli notendur Strt og ba ti landi.Okkar hlutverk er a skilja astur allra og styja vi framrun eirra mlum ef ess er kostur - ekki a gagnrna og nldra. a hefi a minnsta kosti hinn mikli hfingi Einar Oddur sagt.


138 bistvar f nafn nstunni

etta er eitt af grnu skrefum borgarinnar tt a bttri jnustu vi notendur Strt. Ekki sst ykir mr etta framtak vera gott fyrir foreldra sem vilja mgulega fara a kenna brnum snum borgina og hvernig vagnarnir virka. Vi verum a tta okkur v a borgin er orin ansi str og a sama skapi erukennileiti borginni mrg. Vi eigum a nota au miklu meira mli. a var skemmtilegt a taka tt a keyra um borgina og finna nfn ll essi skli. a er mislegt augljst vi nafngiftina (t.d. a Vonarstrti heiti Rhs) en anna vekur kannski upp spurningar fyrir suma (Gamla sjnvarpshsi).

v miur verur ekki hgt a nefna allar bistvar me skiltum borginni fyrr en sklin endurnjast en smtt og smtt verur hgt a nefna flest skli. essi 138 eru au skli sem eru fjlfrnustu vegunum og sjst vel. au mun lka koma nafn hli sklis auk ess sem a nmer eirra vagna sem stvast vi etta skli verur lka vi hli nafnsins sklinu.

19. gst hefst vetrarleiakerfi Strt bs. vera komnar tmatflur ll skli sem eru lk eim sem sj m erlendis og gefa upplsingar um hvenr vagninn er eirri st sem vikomandi er . Hinga til hafa notendur lei 18 Bstaavegiurft a tla komu vagnsins t fr t.d. Mjdd og Borgarssptala en n mun stoppistinni Grmsbr standa hvenr vagninn a mta stoppistina Grmsb.

N lur lka a v a frtt strt verkefni okkar hefjist. Framhaldssklanemar og hsklanemar Reykjavk og vonandi ngrannasveitarflgunum f frtt Strt vetur. a verur gaman a sj vibrg samflagsins. Mikilvgt er a sama tma taki sklar og stofnanir sig til og skoa hj sr hvort r geti ekki lagt sitt af mrkum, t.d. me ger samgngustefnu fyrir fyrirtki ea me v a setja gjaldskyldu stin sn. a kostar fyrirtki miklu meira a halda ti stum fyrir starfsflk heldur en a styrkja a me strtkorti og kvenum fjlda leigublafera.


mbl.is Fyrsta strtstin nefnd Verzl"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sumarfr - frri frslur bili

N er komi a mr a njta sumarsins slandi. Lti verur v um blogg ar til gst. A vsu er veurspin ekki neitt srstk n loksins egar g get noti ess a vera ti. En a skiptir ekki llu, a er ng a gera, gar bkur (Women in the fifth, Court of the red Czar og The intrepretation of murder), g tnlist (Amy Winehouse, nja platan me Travis og svo nokkrir klassskir eins og James Taylor og Ray Charles eru njustu plturnar Itunes hj mr). Ekki m gleyma nokkrum DVD myndum sem g hef fjrfest en ekki enn gefi mr tma a sj (Brokeback mountain og Borat) og svo ef rignir eru alltaf hgt a koma sr gan fling meklassskum eins og Groundhog day, Pretty women og Friends ttum. A auki er plani a fara ,hlfan hringinn' kringum landi me gum vinum, ganga Hornstrandir um verslunarmannahelginaog kkja hvort a ekki s hgt a rfa eina bleikju ea svo upp r einhverri . Ekta fnt plan.

Njti sumarsins kru vinir. Happy


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband