Skattar og gjld lkka (Grein 19.02.08)

essari viku var strum fanga n. Samtk atvinnulfsins og Alusamband slands nu, me mikilli vinnu og viringu fyrir stu hvors annars, saman um launarun og forgangsrun launa. Mikilvgast vi essa kjarasamninga er a forystumenn atvinnulfsins og AS nu saman um forgangsrun a setja mest til eirra sem hafa seti eftir launaskrii og hafa lgstu launin. essir kjarasamningar voru skynsamlegir og mjg ingarmiklir og eru forsenda annarra kvarana, bi fyrir efnahagslfi heild og rekstur fyrirtkja en lka fyrir samninga sem koma kjlfari.

lok samningalotu kom rkisstjrnin me jkvtt tspil fyrir hnd skattgreienda til a styja vi einstaklinga og fyrirtki. tspil rkisstjrnarinnar fl meal sr srtkar agerir til a bta stu barnafjlskyldna, hkkun bta og skattleysismarka og aukin framlg til smenntunar. Srstaklega ngjulegt er a sj a rkisstjrnin tekur sama tma og hn btir kjr launega kvrun um a lkka fyrirtkjaskatt r 18% 15%. Sumum ykir erfitt a skilja essa stefnu hgri manna en me v a lkka skatta fyrirtki geta tekjur hins opinbera af skttum einmitt aukist verulega ar sem skattalkkanir virka sem hvati fyrir efnahagslfi til a taka kvaranir um aukin umsvif. Rki fr minni snei af strri kku sta strri sneiar af minni kku ur. Gott dmi um etta er lkkun fyrirtkjaskatta hr landi r 33% ri 1995 18%. S lkkun hefur skila rkinu mun meiri tekjum en ur og styrkir fyrirtki til lengri tma. Arar srstaklega jkvar agerir rkisstjrnarinnar eru lofor um frekari lkkun tollum og vrugjldum og fyrstu skrefin a afnema stimpilgjld . Vonandi vera ll stimpilgjld afnumin essu kjrtmabili enda eru essi gjld sanngjarn nefskattur.

a er skrt a aeins ein sta er fyrir v a rkissjur getur spila t svona sterkum agerum inn kjarasamninga AS og haft hrif samninga sem eru framundan. stan er s a rkissji hefur veri strt me styrkri hendi undanfarinn ratug me a a leiarljsi a lgmarka skuldir og hmarka um lei sveigjanleika rkissjs til a mta agerum eins og essum sambrilegu efnahagsstandi sem n rkir. byrg fjrmlastjrnun rkissji er grundvllur hagsldar og tti a vera mikilvgasta verkefni stjrnmlamanna a halda heiri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ef essir samningar eru svo islegir, afhverju hkka ekki launin

mn ekki me verblguni bara lnin mn????????

Jhann orsteinsson (IP-tala skr) 4.3.2008 kl. 11:16

2 Smmynd: Elas Thedrsson

orbjrg Helga. Fasteignagjld (skattar) af hsninu mnu Reykjavk hkkai um ca 35%fr sasta ri.

Sj pistil fr Andrki.

Laugardagur 2. febrar 2008

33. tbl. 12. rg.

nnheimt fasteignagjld Reykjavk fyrra voru um 13 milljarar krna. tlanir REI-listans geru r fyrir a au yru 17 milljarar essu ri. Eftir a Sjlfstismenn og lafur F. Magnsson tku vi stjrnartaumum fyrir nokkrum dgum var kvei a lkka fasteignaskatt um 150 milljnir og er v gert r fyrir a fasteignagjld r veri rtt tpir 17 milljarar. Ef hkkun fasteignagjalda hefi fylgt almennu neysluveri hefu au hkka um um a bil 800 milljnir, fari r 13 milljrum 13,8 milljara. Hkkun umfram almennt verlag er v rmir rr milljarar. Mefylgjandi mynd snir vel hversu skammt var gengi egar lagningarprsenta fasteignaskatts barhsni var lkku tt allar lkkanir su a sjlfsgu vel egnar. Borin eru saman fasteignagjld 2007, gjld mia vi vilja REI-listans og gjld eins og au voru kvru eftir valdaskiptin.

Hundra daga vinstri stjrnin borginni tlai a hkka fasteignagjldin um 3.000 milljnir krna umfram verlag. Nr meirihluti Sjlfstisflokks og lafs F. kva a hkka au „aeins“ um 2.850 milljnir.

kvrun nverandi meirihluta gti tt tvennt. fyrsta lagi a hann vilji fra skattbyri til og nta hkkun fasteignagjalda til a lkka ara skatta. Seinni skringin gti veri s a tlunin s a fylgja tgjalda- og skattpningarstefnu. ar til anna kemur ljs er rtt a lta njan meirihluta njta vafans og gera r fyrir a fyrri skringin s rtt. gti veri komi kjri tkifri til a lkka tsvari sem Reykjavkurlistinn hkkai aftur og aftur og hafi skattalkkanir rkisins annig af borgarbum. tsvari Reykjavk er n lgbundnu hmarki 13,03% og er v tla a skila um 40 milljrum tekjur essu ri. eir rmu rr milljarar sem hkkun fasteignagjalda umfram almennar verlagshkkanir skila borginni ngja v til a lkka tsvar um rmt prsentustig ea niur fyrir 12%. Me lkkun tsvars 11,99% sndi n stjrn a hn ber hag borgarba raunverulega fyrir brjsti.

Elas Thedrsson, 4.3.2008 kl. 11:17

3 Smmynd: Auun Gslason

Srkennilegar essar rangfrslur Sjlfstismann skattamlum. Hlutur rkisins sem hlutfall af landsframleislu eykst og eykst, en djlistinn segir a skattalkkun. Ef %/hlutfall sem rki tekur til snaf landsframleislu hkkar ir a hkkun skatta. Lkki essi %/hlutfall ir a lkkun skatta, en aeins ef hlutfalli lkkar! Menn geta leiki sr me prsentutlur skttum til fyrirtkja og einstaklinga fram og til baka, a segir ekki neitt. Einhversstaar kemur a fram ef hlutfalli af landsframleislunni hkkar og hkkar. M ar nefna rrari persnuafsltt, tekjur rkisins af innflutningskvtum o.s.frv.

Auun Gslason, 4.3.2008 kl. 15:14

4 Smmynd: orsteinn Sverrisson

J a er jkvtt a lkka skattprsentur, en a getur samt tt a heildar skatttekjur rkisins hkki, sbr. viurkenndar kenningar Arturs Laffers. ri 2006 voru tekjur hins opinbera um 50% af jarframleislu sem er elilega miki og hafi hkka r 40% stuttum tma. a eru v sterk rk fyrir v a lkka skatta enn meira, srstaklega finnst mr a a eigi a lkka tekjuskatt einstaklinga takt vi essa lkkun sem fyrirtkin fengu.

orsteinn Sverrisson, 4.3.2008 kl. 19:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband