Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Siglfiringar framhald

g fkk tlvupst gegnum fur minn fr hugamanni um ttfri Siglfiringa. a hefur einhver teki a sr a skoa borgarfulltrana lka, kannski vegna frslu minnar um daginn. Birti tlvupstinn hr a nean enenn vantar upplsingar um Sleyju Tmasdttur.

Pabbi er a vsu fddur Reykjavk en flutti nokkurra vikna norur. Afi er ttaur r Fljtunum en amma var fr Vestmannaeyjum og hitti afa fyrir noran.

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltri Samfylkingarinnar og borgarstjri, er sonur Eggerts Gunnarssonar dralknis og Bergru Jnsdttur lfefnafrings. Bergra er fdd Siglufiri, dttir Jns Hjaltalns Gunnlaugssonar, sem var heimilislknir ar fr 1947 til 1955.

Jrunn Frmannsdttir, borgarfulltri Sjlfstisflokksins, er dttir runnar Jensen og Frmanns Gstafssonar trsmis, sem er fddur og uppalinn Siglufiri, sonur Gstafs Gunasonar olubifreiastjra og Jrunnar Frmannsdttur sem br Siglufiri.

orbjrg Helga Vigfsdttir, borgarfulltri Sjlfstisflokksins, er dttir Vigfsar rnasonar endurskoanda, sem er fddur og uppalinn Siglufiri, sonur Helgu Hjlmarsdttur og rna Frijnssonar sldarsaltanda (brur Vigfsar Frijnssonar). Mir orbjargar Helgu er lf G. Bjrnsdttir hjkrunarfringur. Afi hennar var Sveinbjrn Jnsson byggingameistari, framkvmdastjri Ofnasmijunnar, en hann var oft Siglufiri fyrri hluta tuttugustu aldar.

m geta ess a Svands Svavarsdttir, borgarfulltri Vinstri grnna, miki af skyldflki Siglufiri. Afi hennar murtt er Benedikt Kristinn Franklnsson, brir Gubjargar, Guborgar, Margrtar og Nnnu Franklnsdtra. Afabrir Kjartans Magnssonar, borgarfulltra Sjlfstisflokksins, var lafur Ragnars sldarsaltandi Siglufiri.


Njar tfrslur

a er n ekki nema rtt rm vika san a hugasamir Fossvogsbar ttu vital hj fyrrverandi borgarstjra, Vilhjlmi . Vilhjlmssyni, um etta ml. essir ngrannar mnir eru me mjg skemmtilegar hugmyndir um laug dalinn og nokkrar nstrlegar tfrslur.g fagna v a etta ml fari hreyfingu hj njum borgarstjra enda teljum vi Fossvogsbara dalurinn veri enn eftirsttara tivistarsvi ef laug kemur hinga. Fossvogsskla srlega skortir laug til a kenna en brnin eru a fara rtum eftir sklatma Breiholtslaug.

g ver samt a segja a mr finnstnr meirihluti ekki miki vera a horfa til ess a borgarsjur stendur hllum fti. A mnu mati eru laugar ekki forgangsverkefni g styji mli. Vi tkum vi borgarsji 7 milljara krna halla eftir kosningar og tkum rlega til hendinni. tlanir voru um a gati yri 4 milljarar um nstu ramt en stefndi 1 milljar. essi lna heyrist ekki hj hinum nja meirihluta, .e. a spara eigi rekstri og n niur skuldahalanum.


mbl.is Sundlaug Fossvog
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Orkuveitan er raun seld!

egar jnustusamningur milli REI og OR er rndur er ljst a bi er a selja strri part r Orkuveitu Reykjavkur en nokkurn rai fyrir. Borgarfulltrar fengu kynningu a veri vria selja trsarflgin inn hi nja REI (sameina flag gamlaREI og Geysir Green Invest). a sem reynd var veri a gera nr miklum mun lengra en a. Kkjum aeins hvernig mlin standa nna m.v. a sem hefur komi fram til essa:
  1. OR afsalar til REI llum erlendum verkefnum sem OR vinnur a dag og llum erlendum verkefnum sem OR mun hugsanlega vinna a nstu 20 rin.
  2. gegnum "Services Agreement" er bi a tryggja REI fullkomi agengi a starfsmnnum Orkuveitunnar. etta "agengi" felur sr a OR afsalar sr me einkartti til REI allri jnustu srfringa OR sviihhitatkni, kerfis- og rekstrarsrfriekkingu, tlanagerar, fjrmlasrekkingar, markasekkingu o.s.frv. etta tekur til REI og allra flaga sem REI fjrfestir hhitatkni utan slands nstu 20 rin.
  3. OR lofar agengi a eftirfarandi ekkingu sem OR br yfir ea kann a komast yfir nstu 20 rin svii hhitatkni: know-how, "aferir", viskiptaferla, uppfinningar me ea n einkaleyfa, hfundarttir, hnnun, einkaleyfi, vrumerki, og allar arar reifanlegar eignir sem OR mun finna upp ea kaupa nstu 20 rin.
  4. REI hefur takmarkaan agang a starfsmnnum OR.
  5. Svi sem samningurinn tekur tiler heimurinn allur utan slands.
  6. REI arf a lta vita me 3 mnaa fyrirvara hvaa jnustu eir arfnast fr OR. OR arf a vera vi v.
  7. OR skaffar stjrnarmann fyrir REI ef REI skar ess (en annars ekki).
  8. Samningurinn er uppsegjanlegur.
  9. REI m nota orin "Orkuveita Reykjavkur" og "Reykjavk Energy" a vild.
Hi nja REI er eftir samruna og aukahlutafjraukningu meirihlutaeigu FL Group, Atorku og Glitnis (samtals um 53%). ar sem essir ailar eru ntengdir (eiga hver rum) ra eir flaginu alfari utan ess a geta ekki breytt samykktum flagsins n samykkis OR. httufjrfestar geta v kjlfar samrunans nota nafn Orkuveitu Reykjavkur erlendum vetvangi. stuttu mli er veri me essu a selja allt sem OR gerir og getur gert nstu 20 rin utan slands til REI, ar me tali nafn flagsins, "Reykjavk Energy". etta jafngildir v a bi s a selja til frra tvaldra Orkuveitu Reykjavkur utan vatns- og rafmagns hlutans hr heima, ar me tali Hitaveitu Suurnesja. Hreint trlegt. sustu viku lgum vi borgarfulltrar Sjlfstisflokksins til a lausnin vri s a selja REI sem fyrst. M.v. njustu upplsingar er ljst a a er ekki lengur lausn sem mr fyndist sttanleg. r v sem komi er er ljst a lausnin verur a vera s a beita llum tiltkum rum til a vinda ofan af essum frnlega gjrningi. A auki:A mnu mati er essi samningur til 20 ra vi Orkuveituna algjrt grundvallaratrii varandi framhaldi mlinu. Fjlmilar vera a spyrja alla kjrna fulltra hins nja meirihluta hva eim finnist. Skiptar skoanir virast vera hj stjrnarmnnumsem fengu hann til afgreislu. Samningurinn rrir vermat viskiptavildinni sem Bjrn Ingi segir vera svo htt metna. Ef samningurinn er framreiknaur til 20 ra er veri a ra um 500 milljnir ri fyrir allt a sem g nefni hr a ofan? A mnu mati er etta a miki grundvallaratrii umrunni a g held a best vri a gilda samninga og byrja upp ntt. A minnsta kosti arf a spyrja sig um afleiingar essa samnings. ir etta a starfsmenn OR sem voru mgulega a kaupa sr hlut REI su bakdyramegin ornir rlar REI? tli starfsmenn OR viti almennt af essu mli? etta eru alvarlegt tindi essu trlega mli.

g vona a a fari ekki a berast fleiri upplsingar um svona ,,aukaatrii" samningnum sem skipta llu mli samrunanum. Ng er um a framsknarmenn sigli undir flsku flaggi essum samruna. g geri ekki upp milli fjrfestaen mr lkar afar illa egar einstakir fjrfestar ( essu tilfelli Kristinn Hallgrmsson,Helgi S. Gumundssonog Finnur Inglfsson) reyna a fela akomu sna me ekktum flaganfnum (eta, Landvar). Og a Bjrn Ingi skuli neita v a hann vissi af eim arna er nttrulega me lkindum. a hljta allir a sj a hann gengur erinda essara manna og mgulega fleiri manna essum samruna.

N reynir Svandsi og Vinstri grna. Kyngja au llum essum skpum og endurtaka eigendafundinn eins og Bjrn Ingi krafist af Sjlfstisflokknum?


Betri dag en gr

a ir samt ekki a g hafi jafna mig essum jarskjlfta sem rei yfir essa sustu viku.

Mr finnst alveg murlegt a urfa a vkja fr verkefnunum sem voru gri lei a vera a veruleika. g hlakkai til a kynna fyrir borgarbum hugmyndirnar okkar um yngri barna deildir og samninga vi dagforeldra. g hlakkai til a innleia milljn litlar hugmyndir um Strt. g hlakkai til a skipuleggja kaffihs Hljmsklagarinum. Og fleira og fleira. g er a sama skapi gl yfir a hafa komi gegn mrgum hlutum rtt fyrir stuttan tma.

N hefst eitthva ntt. g hef ekki veri minnihluta og g lri n vafa fullt eirri reynslu. g vil hrna akka starfsflki Reykjavkurborgar fyrir a starfa me mr af heilindum og ola ltin og olinmina okkur Sjlfstisflokknum.


Siglfiringar

Egill nefnir a kannski s ekkert f til Sundabrautar vegna mikils fjlda Siglfiringa ingi og nefnir srstaklega samgngurherrann v sambandi. g held a a su n fleiri stur en essi tengsl og r vera reifaar og rddar borgarstjrnarfundi morgun.

essi frtt um Siglfiringana er n meira til gamans ger hugsa g en a vri gaman a sj hvernig essi tengsl eru. Pabbi er uppalinn Siglufiri og g telji mig a sjlfsgu eiga rtur a rekja norur fer g seint a kalla mig Siglfiring. a arf n kannskia kanna hin raunverulegu tengsl meintra Siglfriinga. Og telja san Reykvkingana.

En san m nefna a bi g og Jrunn erum ,,Siglfiringar". Kannski eru fleiri en vi tvr borgarstjrn tengdar Siglufiri. Erum vi kannski hlutlgar landsbyggartttur?


Af engum hugmyndum (Morgunblai, 23.09)

Fulltrar Samfylkingarinnar leiksklari hafa gert sr a a leik a sna t r og fara me rangfrslur plitskum tilgangi egar arir reyna a skoa leiir til a tryggja rugga vistun barna leiksklum borginni. Samfylkingin hefur kvei a sl ryki augu foreldra me trsnningum sta ess a koma me hugmyndir a lausnum. essir trsnningar leirttast einhverjir hr en a er von mn a kjrnir fulltrar stundi ekki svona mlflutning framtinni heldur einbeiti sr a lausnum. Foreldrar ungra barna eiga skili a fjalla s um ennan mlaflokk heiarlegan htt.

Rangt, rangt, og aftur rangt
Brynds sfold Hlversdttir skrifar grein 18. september ar sem hn leggur sig fram vi a fara me rangfrslur um hugmyndir mnar. Hn leggur mr treka or munn og tekur mlflutning minn r samhengi. fyrsta lagi segir Brynds a g tli a thluta fyrirtkjum leiksklum fr borgaryfirvldum til a reka fyrir brn sinna starfsmanna. Rangt. ru lagi a g tli a varpa byrg rekstri leikskla yfir fyrirtki landinu. Rangt aftur. rija lagi a meiri jnusta veri boi fyrir starfsmenn kveinna fyrirtkja en ara borgarba. Rangt enn einu sinni. fjra lagi a tillgur mnar muni fkka leiksklaplssum sem standa borgarbum til boa. Rangt og rkrtt ef t a er fari. San segir Brynds, en tti a vita betur, a a s yfirlst stefna borgarinnar a barn geti stt leikskla snu hverfi svo a geti kynnst brnum ngrenninu. etta er lka rangt og hefur veri mjg skrt mrg r a foreldrar geti fari nnur hverfi me brn sn enda er val um leikskla Reykjavk. A lokum er vert a benda yfirlsingar Bryndsar um a fyrirtki su eli snu vond og reyni a hlekkja starfsmnnum snum. Af essu leiir a hn trir ekki a foreldrar hafi skoun og krfur um gi jnustu og v veri opinberir ailar a tryggja gi jnustunnar.

Hverjar eru hugmyndirnar?
Hugmyndir mnar eru rjr. fyrsta lagi a sveitarflg fengju aukinn sveigjanleika kjaramlum kennara. ru lagi a jnusta vi foreldra flyttist auknum mli til sjlfsttt rekinna skla ar sem sveigjanleikinn kjrum og vinnutma er meiri. rija lagi a atvinnurekendur ttu auknum mli a huga a byrg sinni. Sastnefnda hugmyndin er s sem fulltrar Samfylkingar rast vi a skilja en lkar tfrslur hennar hafa veri reyndar hrlendis og erlendis vi gan rangur. Fyrir 30 rum rku Rkissptalar leikskla fyrir starfsmenn sna me gum rangri og buu jnustu egar starfsflk var vktum um helgar. sama veg gtu fyrirtki ea stofnanir sami vi sjlfsttt starfandi skla um uppbyggingu jnustu fyrir starfsmenn sna. Atvinnurekendur rum lndum bja oft upp jnustu fyrir starfsmenn sna me gum rangri v eir vita sem er a fyrr ea sar bitnar jnustuskortur vi foreldra atvinnurekendum og hagkerfinu heild. Hugmynd mn vsar m.a. a fyrirtki geti sami vi Reykjavkurborg um a reka sjlfsttt starfandi leikskla vi smu krfur og arir leiksklar. Hn vsar mguleika akomu fyrirtkja og flaga til a styja vi grunnjnustu sem starfsmenn eirra urfa a halda v a er hagur bi foreldra og atvinnurekanda a g grunnjnusta og metnaarfullt nm s boi. essar hugmyndir mia a v a vkka t a umhverfi sem leiksklarnir ba vi svo launarun geti endurspegla mikilvgi essara starfa. essar hugmyndir eru ekki annig a ein tiloki einhverja ara. Mikilvgast er a opna umru um njar leiir og njar lausnir.

Jfn tkifri til nms
Allar hugmyndir um sjlfstan rekstur leikskla grundvallast eirri skru reglu ns meirihluta borgarstjrn a sama upph fylgi hverju barni h vali skla. Vert er a minnast a hr a fulltrar Samfylkingar borgarstjrn stu hj vi essa kvrun sastlii haust lkt og hn geri egar framlg til dagforeldrakerfisins voru hkku. Sjlfstir leiksklar byggja sjlfir upp starfsemi sna me styrk fr borginni og f rekstrartekjur t fr fjlda barna og fagflks starfi. etta ir a reykvskt barn fr smu upph hvort heldur sem a skir leikskla borgarinnar, sjlfsttt starfandi leikskla, sjlfstan leikskla fyrirtkis ea leikskla ru sveitarflagi og foreldrar greia sambrileg gjld h rekstrarformi. Allur sjlfstur rekstur leikskla borgarinnar er samningsbundinn og rekstrarailar urfa a fylgja innritunar og gakrfum sem settar eru af rki og borg og fylgt hvvetna. essar grundvallarforsendur eru skrar huga meirihlutans borgarstjrn og me eim er hgt a opna dyr fyrir lka rekstraraila og breyta hugmyndum lausnir, n ess a hafa hrif jfn tkifri barna til nms.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband