Aukiđ val um námsgögn (grein í Mbl. 24.12)

Hljóđlát bylting á sér stađ í grunnskólum landsins ţessa dagana. Á grundvelli nýrra laga um námsgögn er Menntamálaráđuneytiđ í fyrsta sinn ađ fćra til grunnskóla landsins fjármagn til námsgagnakaupa sem skólarnir velja sér sjálfir. Nú fćr hver og einn grunnskóli, til viđbótar viđ sinn kvóta, hjá Námsgagnastofnun fé til innkaupa á námsgögnum út frá ţörfum skólans og hugmyndafrćđilegri stefnu.

Breyting í kjölfar nýrra laga

Ný lög um námsgögn voru samţykkt á vorţingi 2007. Markmiđ laganna sem samţykkt voru á vorţingi 2007 er ađ tryggja frambođ og fjölbreytileika námsgagna í samrćmi viđ ţarfir nemenda og skóla. Lögin gera ráđ fyrir ađ starfsemi Námsgagnastofnunar haldist svo til óbreytt. Ađ auki er kveđiđ á um námsgagnasjóđ sem hefur ţađ hlutverk ađ leggja grunnskólum til fé til námsgagnakaupa í ţví augnamiđi ađ tryggja og auka val ţeirra um námsgögn. Međ námsgagnasjóđi er brotiđ blađ í sögu námsgagnaútgáfu fyrir grunnskóla en ríkiđ hefur eitt séđ um útgáfu námsgagna frá 1936. Framlag til námsgagnasjóđs er ákveđiđ í fjárlögum ár hvert. Á ţessu ári er búiđ ađ greiđa samtals 100 milljónir og í framtíđinni verđur greitt úr námsgagnasjóđi í maí ár hvert. Ráđstöfun á ţessu fé er til kaupa á námsgögnum frá lögađilum og eiga námsgögnin ađ samrýmast markmiđum ađalnámskrár. Fjármunir úr námsgagnasjóđi mega flytjast milli ára hjá hverjum og einum grunnskóla.

Aukiđ val út frá sýn kennara og skóla

Námsgögn grunnskóla hafa hingađ til veriđ einsleit enda hefur Námsgagnastofnun ekki haft mikiđ svigrúm miđađ viđ fjárframlög síđustu ára. Í raun hafa stjórnendur Námsgagnastofnunar unniđ ţrekvirki í útgáfu námsgagna fyrir börn ţrátt fyrir miklar breytingar á námskrám og sinnt ţörfum skóla á hagkvćman hátt. Ţađ er hins vegar löngu tímabćrt í ljósi stefnumarkandi ákvarđana skóla, sveitarfélaga og löggjafa ađ skólar fái meira svigrúm til ađ kaupa inn ţau námsgögn sem ţeim henta og geti valiđ úr fjölbreyttu efni frá ólíkum lögađilum, ţ.m.t. Námsgagnastofnunar. Nú er vonin ađ hinir ýmsu lögađilar, útgefendur skólaefnis og jafnvel fyrirtćki kennara kynni vinnu sína fyrir skólum landsins og auki ţannig val og ábyrgđ kennara sjálfra á ţví kennsluefni sem notađ er. 


Gleđilega hátíđ

Gleđileg jól til ykkar allra.  Ég vona ađ ađfangadagur og jóladagur hafi veriđ sem hátíđlegastur og samvera viđ ćttingja og vini sem mest og best.  

Ađ sama skapi vil ég ţakka öllu lesendum fyrir áriđ sem er ađ líđa og óska öllu gleđilegs nýs árs. 


Ekki góđar fréttir

Ţetta lítur ekki nćgilega vel út.   Ísland virđist falla talsvert í lesskilningi frá fyrri könnunum og stćrđfrćđi ţó ekki eins mikiđ.    Viđ erum í miđjumođinu í öllum ţremur greinum en einna  verst í náttúrufrćđi.   Í ljós kemur ađ mikil tilfćrsla er á góđum nemendum, ţ.e. nemendum sem eru á hćfnisstigi 5 og 6 ţannig ađ viđ fjölgum ţeim nemendum sem eru í međalhćfnisţrepum eđa ţeim verstu.   Mér sýnist ţau lönd sem hafa bćtt sig einmitt hafa gert hiđ gagnstćđa, einbeitt sér ađ ţví ađ styrkja ţá nemendur sem ađ eru í međalhópnum og bćtt frammistöđu ţeirra.

Ţetta kallar á mikla endurskođun á málinu og ég hugsa ađ ég rćđi ţetta á borgarstjórnarfundi á eftir.  Ţetta kallar á meiri upplýsingar um árangur, akkúrat ţađ sem viđ Sjálfstćđismenn vildu í síđasta meirihluta fara ađ gera meira af.   Einnig kemur inn í ţessa umrćđu agamál, skóli án ađgreiningar og opin kennslurými sem ég persónulega tel vera mikiđ álag fyrir kennara.

Sveitarfélög hafa nú rekiđ grunnskólana í áratug og ţví ágćt reynsla komin.  Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ frá 2000 hafi stađa Íslands dalađ samfara ţessum uppbyggingartíma.  Ég fagna ţví ađ ráđherra ćtli ađ fá viđbrögđ allra í skólaumhverfinu, nú ţurfa foreldrar, kennara, sveitarfélög og pólitíkusar ađ líta í eigin barm og skođa hvađ ţarf ađ gera.   Eftir ţrjú ár verđum viđ ađ hćkka okkur í ţessari könnun.  Ţađ er ţađ eina sem er kýrskýrt í mínum huga.


mbl.is PISA-könnun vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nemendur međ lestrarerfiđleika

Ég hef alltaf sagt ađ eins og skólakerfiđ okkar er orđiđ gott ţá eru nokkrir hópar međ sértćka erfiđleika og sértćkar gáfur oft útundan í kerfinu.   Ţeirra á međal eru nemendur međ lestrarerfiđleika.   Á síđustu 18 mánuđum hafa fulltrúar menntamálaráđherra skilađ vinnu sem afmarkar hvađa verkefni ţurfi ađ vinna til ađ bćta umhverfiđ.   Menntamálaráđherra opnađi í kjölfar ţessarar vinnu tvo vefi til stuđnings nemendum međ lestrarörđugleika og foreldrum ţeirra. 

Annar ţeirra, Lesvefurinn, er vefur sem veitir ólíkum hagsmunaađilum upplýsingar um lestur og lestrarerfiđleika.  Á Lesvefnum verđur í framtíđinni sett inn mikiđ efni til upplýsinga og einnig geta foreldrar og kennarar sett ţarna inn fyrirspurnir.

Hinn vefurinn, Lesvélin, er vefur sem auđveldar ađgengi fólks međ lestrarerfiđleika ađ texta á netinu. Um er ađ rćđa upplestrarţjónustu lesvélarinnar Ragga.  Ađgangur ađ lesvélinni er öllum opinn.

Ég er viss um ađ ţessir tveir vefir komi strax til góđra nota og ég vona ađ ţetta verđi kynnt vel.  Ţetta er líka vonandi fyrsta skrefiđ af mörgum til ađ bćta ţjónustu viđ börn međ leserfiđleika í skólakerfinu.


Tugmilljarđa skemmdarverk?

Össur Skarphéđinsson, ráđherra í ríkisstjórn Íslands, skrifar pistil á heimasíđu sína ađfararnótt laugardags sem er í besta falli niđurlćgjandi fyrir hann sjálfan. Ţar rćđst hann á mig og ađra borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins á ómálefnalegan hátt međ orđfćri og lágkúrulegum uppnefningum sem hćfa engan veginn manni sem vill láta taka sig alvarlega, hvađ ţá ráđherra í ríkisstjórn. Ég mćli eindregiđ međ ađ allir sem hafa áhuga á pólitík lesi ţennan pistil og velti fyrir sér um leiđ stöđu ţess sem hann skrifar.
 

Ég ćtla ekki elta ólar viđ allt sem Össur segir í pistli sínum, ummćli hans dćma sig sjálf. Ţađ eru samt nokkur atriđi hjá Össuri sem eru svo skemmtilega galin ađ ţađ verđur ekki hjá ţví komist ađ fjalla stuttlega um ţau.

 

Viđ borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins eigum samkvćmt Össuri ađ hafa unniđ “gríđarleg skemmdarverk” á REI og hann hikar ekki viđ ađ meta kostnađinn af skemmdunum á tugi milljarđa. Ţessi ummćli minna á frćg ummćli verđbréfasala nokkurs í sjónvarpi í miđri netbólunni um sl. aldamót, en hann sagđi ţađ vera meiri áhćttu ađ kaupa ekki  hlutabréf  í tilteknu félagi en ađ kaupa ţau! Sá góđi mađur hafđi vitaskuld kolrangt fyrir sér ţá, alveg eins og Össur hefur kolrangt fyrir sér í dag. Verđbréfasalinn hafđi ţó atvinnu af ţví ađ fá fólk til ađ kaupa og selja hlutabréf. Hvađ er ţađ eiginlega sem drífur Össur áfram í skrifum sínum spyr ég?


Ţađ er lykilatriđi í fjárfestingum ađ hagnađur verđur ekki til fyrr en fjárfestingin er seld. Ţađ myndast enginn hagnađur viđ sjálf kaupin. Enginn. Viđ kaupin tekur kaupandinn hins vegar áhćttuna af kaupunum inn á sínar bćkur, sem í tilfelli REI/GGE hefđi veriđ áhćtta upp á tugi milljarđa. Ţađ ađ taka ekki ţátt veldur ţví ađ sjálfsögđu aldrei fjárhagslegu tjóni. Ţađ er ekki gott ţegar ráđherra Össur skilur ekki slíkt grundvallaratriđi.
 


Ţađ er aldrei áhćtta í ţví fólgin ađ taka ekki ţátt í áhćttufjárfestingum. Ţađ er heilbrigđ skynsemi ađ fara varlega međ fjármuni og sérstaklega fjármuni annarra (opinbert fé). 

Eitt er ţađ hvort opinberir starfsmenn hjá OR og Reykjavíkurborg eigi ađ spila međ fjármuni borgarbúa í ”útrás” og hitt síđan hvernig ţađ er gert. Međ skrifum sínum lýsir Össur ţví yfir hátt og snjallt ađ hann telur framkvćmdina eins og hún var útfćrđ í góđu lagi. Ađgerđ sem nýr meirihluti í borginni međ fulltingi Samfylkingar hefur samt ógilt ađ öllu leyti.  

Össuri finnst ţađ sem sagt í lagi ađ Bjarni Ármannsson fengi ađ kaupa hlutabréf í opinberu fyrirtćki REI fyrir hundruđ milljóna króna án útbođs. Össuri finnst ţađ í lagi ađ binda hendur OR međ 20 ára ţrćlasamningi. Össuri finnst ţađ í lagi ađ taka viđ GGE á 27 milljarđa króna án ţess ađ hafa verđmat af neinu tagi viđ hendina. Össuri finnst í lagi ađ veita GGE ótakmarkađan ađgang ađ starfsmönnum OR í 20 ár! Össuri finnst í lagi ađ stjórnsýslulög og jafnrćđisregla hafi ađ öllum líkindum veriđ ţverbrotin. 


Ég hef nú ekki hitt marga á förnum vegi síđustu vikurnar sem hafa ekki lýst ţví yfir ađ framkvćmd samrunans sem slík hafi veriđ algerlega galin. Raunar hef ég engan heyrt lýsa ánćgju sinni međ hana annan en Björn Inga. Össur hefur ţví međ skrifum sínum myndađ tveggja manna liđ međ Birni Inga.
 


Ég er stolt af hlutdeild minni í ađ stöđva ţann vitleysisgerning sem samruni REI og GGE svo sannarlega var. Ađ stöđva hann var ţjóđţrifaverk en ekki skemmdarverk.


Af hverju klára ţeir ekki máliđ?

Eina ferđina enn gerir fréttastofa Stöđvar 2 sig seka um ótrúlegan fréttaflutning í tengslum viđ málefni Orkuveitunnar og REI.  Enn einu sinni byggja ţeir fréttaflutning sinn nćsta einvörđungu á bloggi frá Birni Inga Hrafnssyni og Össuri Skarphéđinssyni.  Og eina ferđina enn gera ţeir ţađ án ţess ađ spyrja nokkurra gagnrýnna spurninga, skođa helstu stađreyndir málsins eđa fá andstćđ sjónarmiđ frá ţeim sem um er fjallađ.  Spyr sig enginn um tengsl fréttastjóra og Björns lengur?

Í nýjustu fćrslum Össurar og Björns Inga er ţví haldiđ fram ađ viđ sjálfstćđismenn í borgarstjórn höfum skipt um skođun í stóra REI málinu.  Ţví fer auđvitađ víđs fjarri.  Viđ höfum alltaf veriđ ţeirrar skođunar ađ OR eigi ekki ađ vera á kafi í áhćttufjárfestingum, en höfum ekki lagst gegn ţví ađ OR vćri stuđningsađili viđ útrás án ţess ađ í ţví fćlist áhćtta međ opinbert fé.  Viđ sex vorum ţau einu sem mótmćltum búningi málsins og spillingunni sem í ţví fólst. Ţetta vita ţeir báđir, en kjósa ađ snúa málinu á hvolf ţegar ađalfréttin ćtti auđvitađ ađ vera um 180° viđsnúning ţeirra beggja í málinu.  Skođum viđsnúninginn ađeins.

Í fyrsta lagi sleit Björn Ingi meirihluta til ađ tryggja ţennan mikla samruna og í öđru lagi studdi Samfylkingin, međ öflugum stuđningi iđnađarráđherra, ţennan sama samruna.  Stćrsta spurningin er ţví hvers vegna ţađ hefur breyst og hvers vegna flokkar sem nú eru báđir viđ völd í Reykjavík, ţ.e. Samfylking og Framsóknarflokkur, eru ekki ađ klára samrunann nú ţegar ţeir hafa til ţess tćkifćri?  Björn Ingi setti okkur í borgarstjórnarflokki sjálfstćđismanna afarkosti í ţessu máli, afarkosti sem viđ gátum ekki gengiđ ađ vegna ţeirra veiku forsendna sem og undarlegu hagsmuna sem réđu hans för í ţessu máli.

Nú er Sjálfstćđisflokkurinn hins vegar ekki lengur međ Birni Inga í meirihluta og ćttum ţess vegna ekki ađ vera ađ ţvćlast fyrir honum í málinu.  Ţví er eđlilegt ađ spyrja, hvađ hefur breyst í hans afstöđu?  Og fulltrúar iđnađarráđherrans, fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn, eru ekki lengur í valdalausum minnihluta í Reykjavík.  Öđru nćr, ţá er Samfylkingin í oddvitahlutverki í Reykjavík og ţví nćr ađ spyrja hvers vegna iđnađarráđherrann lćtur ekki af nćturbloggi sínu um sjálfstćđismenn og rćđir bara viđ samflokksmenn sína í borgarstjórn og tryggir ađ ţeir klári máliđ međ ţeim hćtti sem hann telur ađ sé borgarbúum og landsmönnum til heilla?

Dagur B. Eggertsson vill fara í útrás og hefur ađ auki sagst vilja vinna međ Geysi Green Energy.   Björn Ingi vill ţađ augljóslega líka.   Hvers vegna klára ţeir ekki máliđ, eru ţeir ekki međ meirihluta í nýja meirihlutanum?

Markađsumhverfi Filippseyja

,,Útrásarorđiđ er slíkt töframerki  ađ jafnvel ţegar menn virđast gera innrás í opinber fyrirtćki almennings, ţá er innrásin kölluđ útrás."

Davíđ Oddsson seđlabankastjóri 
á fundi Viđskiptaráđs 6. nóvember 2007.

Útrás Orkuveitu Reykjavíkur (OR) sem er ađ fullu í eigu sveitarfélaga hefur á undanförnum árum einkennst af kynningarstarfsemi á verkefnum okkar í jarđhitavirkjun, sala á ráđgjöf og stuđningur viđ verkefni sem ađ hafa veriđ skilgreind sem ţróunarverkefni.   Félögin sem hafa stađiđ í ţessari útrás OR (Enexog fleiri) hafa enn sem komiđ er ekki skilađ OR neinum arđi.  Verkefni hafa veriđ í El Salvador (ţar sem m.a. morđ var framiđ á starfsmanni Enex), hönnunarvinna á virkjun í Ţýskalandi,  ađkoma ađ verkefni í USA (óljóst hversu mikill ţáttur Enex er ţar), rannsóknarverkefni í Ungverjalandi, verkefni í Kína til ađ byggja upp jarđvarmahitakerfi í Xianyang og ýmsar ţarfagreiningar fyrir fleiri ađila.

Nú eru allir sammála um ađ umfang ţessarar ţjónustu gćti aukist verulega enda búiđ ađ marka ákveđin spor í kynningu á ţekkingu og umhverfisvćnum orkugjöfum landsins.  Hins vegar er ađ mínu mati alveg ljóst ađ nćsta skref í ađ selja ţjónustu međ ţađ ađ markmiđi ađ hagnast vel á henni er ađ fara í fjárfestingar á orkuverum, breyta ţeim í grćnni og betri orkuver, stćkka ţau og selja aftur.   Ţannig yfirfćrist ţekking okkar á arđbćrastan hátt.   Ţetta er til dćmis ţađ sem félagiđ Geysir Green Energy ćtlar ađ gera til ađ verđa arđbćrt fyrir hluthafa.

Ţađ ţarf hins vegar ađ huga vel ađ ţví hvar er fjárfest.   Viđ viljum síđur vera ţátttakendur í verkefnum sem erfitt er ađ verja pólitískt og alls ekki  ađ lenda í umhverfi eins og Enex lenti í í El Salvador.   Filippseyjar eru vafasamar ađ mínu mati og ég hef áhyggjur af ţessum fjárfestingum.   Viđ ţekkjum öll sögurnar af spillingarmálum fyrrum forseta Filippseyja, Joseph Estrada og nýlegri náđun hans af hendi núverandi forseta Arroyo.  Til viđbótar má geta ţess ađ í úttekt Transparency International á spillingu ţjóđa voru Filippseyjar númer 131 af 180 löndum, samhliđa Íran, Líbýu og Nepal.

 

 

 


mbl.is Íslenska tilbođiđ ţađ hćsta í filippseyska orkufyrirtćkiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tíđinda ađ vćnta?

Á morgun er aukafundur í borgarráđi vegna málefna OR og seinna er svo eigendafundur OR.   Ţađ lítur út fyrir ađ fyrir liggi einhvers konar niđurstađa í málum OR, REI og GGE sem ég sem borgarfulltrúi hef ekki séđ.   Ćtlar nýi meirihlutinn sem ćtlađi ađ koma međ öll skjölin fram og hafa allt lýđrćđislegt ekki ađ fjalla um ţessar ákvarđanir í borgarstjórn?  Hvađa tillaga er ţetta sem Margrét kynnti á borgarráđsfundinum?  Hvađ annađ hefur veriđ lagt til annađ en ađ stađfesta ógildingu eigendafundarins?   Af hverju má ekki leggja ţessa tillögu fram í borgarstjórn?   Ćtlar nýr meirihluti ađ éta allt sem ţau sögđu sem minnihluti?

,,Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, fulltrúi sjálfstćđismanna, lagđi fram bókun ţar sem óskađ er eftir skriflegum rökstuđningi og skýringum vegna tillögu borgarstjóra. Ţá óskađi Vilhjálmur eftir, ađ tillaga um niđurstöđu í málum REI og GGE, sem lögđ hafi veriđ fyrir stýrihóp um málefni OR og Margrét Sverrisdóttir, forseti borgarstjórnar hafi kynnt á borgarráđsfundinum sem sáttatillaga í málinu, verđi lögđ fram á aukafundi borgarráđs á morgun."


mbl.is Lagt til ađ leitađ verđi sátta í máli Svandísar gegn OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nemandi eđa barn?

Á föstudaginn í síđustu viku talađi ég á málţingi í tilefni bókar Dr. Sigrúnar Ađalbjarnardóttur, Umhyggja og Virđing.  Bókin er mikil smíđi og á erindi til kennara og foreldra en hún dregur saman áratuga rannsóknarvinnu Sigrúnar sem hefur veriđ ein sú öflugasta í rannsóknarstarfi á líđan barna, siđferđisţroska barna og starfsţróun kennara. 

Ţetta var mjög tímabćr umrćđa sem fór fram á ţinginu og mjög góđir fyrirlestrar.   Hér ađ neđan er fyrirlesturinn minn sem voru hugleiđingar mínar út frá sjónarhóli stefnumótunarađila eins og löggjafa og sveitarfélaga og hins vegar út frá sjónarhóli foreldra. 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ađ vinna heimavinnuna

Í lok síđustu fćrslu kom ég ađeins inn á ótrúlega stađreynd varđandi sameiningu REI og Geysi Green Energy, sameining sem Björn Ingi talar um sem “frábćran viđskiptasamning”. Ţađ er sú stađreynd ađ ţeir sem komu ađ málinu fyrir hönd borgarbúa sáu aldrei reikninga Geysi Green Energy og enginn hefur enn séđ ţá samkvćmt mínum upplýsingum.   Samt sem áđur tók samţykkir stjórn og stjórnendur OR 3. október ađ taka viđ verđmati sem hljóđađi upp á 27,5 milljarđa.Ţađ er ekki veriđ ađ tala um neina skiptimynt í ţessum viđskiptum. Til ađ setja hlutina í samhengi má geta ţess ađ heildartekjur Orkuveitunar áriđ 2006 voru 18,1 milljarđur (66% af yfirlýstu “virđi” Geysi Green Energy). Einnig var eigiđ fé OR í lok árs 2006 66,7 milljarđar. Stjórn Orkuveitunnar ćtlađi ţví ađ taka viđ eignum sem metnar voru á 40% af bókfćrđu eigin fé Orkuveitunnar án ţess svo mikiđ sem skođa reikninga viđkomandi félags.

Ţetta hljómar fáránlega ađ ţetta sé rétt en er stađreynd engu ađ síđur. Satt best ađ segja hef ég aldrei heyrt um neinn samning um samruna fyrirtćkja eđa kaup á hlutafé fyrir meira en nokkrar milljónir króna ţar sem menn leggjast ekki yfir reikninga viđkomandi félaga. Hér var ekki nóg međ ađ menn hafi sleppt ţví ađ skođa grunngögnin í málinu; menn gerđu ekki einu sinni ţá kröfu ađ fá ţessi gögn.

Og hafa ekki enn.   Ćtlar Svandís ekki ađ draga allt fram í dagsljósiđ?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband