Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Foreldrar sparir lofi

etta eru frbrar niurstur og g vona a leiksklakennarar og starfsmenn taki etta til sn sem miklu hrsi fyrir faglegt og gott starf sklunum.

g er srstaklega ng a sj ngju foreldra sem eiga brn sem urfa srjnustu a halda inni sklunum. a er mikilvgt a halda v til haga a hugmyndafri leikskla borgarinnar srkennslumlum er snemmtk hlutun og um lei og upp kemur grunur um a barn urfi srtka jnustu fer ferli gang hj starfsmnnum skla og srfringum jnustumistvum borgarinnar. annig fr barn jnustu eins fljtt og aui er.

a er mikilvgt a etta s skrt ar sem a undanfarin misseri hafa veri uppi hvrar raddir um a bilistar su langir BUGL og Greiningarst Rkisins.Bilistarnir eru vissulega of langir og efla arf essar stofnanir til muna. En halda arf tilhaga a Reykjavk er strax gripi inn hj hverju og einu barni og a fr jnustu hj borginni eins og kostur er .

Almennt ykir mr vera kominn tmi a endurskoa srkennsluml jarinnar heild og vnti mikils af nrri rkisstjrn eim efnum. egar sklamlin voru flutt fr rki til sveitarflaga fylgdi lti af ferlum og ekkert f og sum sveitarflg hafa enga buri til a mta rfum allra barna. etta arf a skoa vel. fer okkar til Danmerkur ma var hugavert a sj a fjlskyldumlaruneyti ar hafi sett fram stefnu jnustu vi fyrirbura. ar er snemmtk hlutun lg til grundvallar og unni fyrirbyggjandi agerum ar sem hrri lkur eru a fyrirburar urfi einhvern stuning framtinni. essar fyrirbyggjandi agerir skila sr heilbrigari einstaklingi, miklu betri upplsingagjf til foreldra og forramanna og san lgri srkennslukostnai gegnum allt sklakerfi.


mbl.is Foreldrar ngir me jnustu leiksklanna Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Deilt um sjlfsttt rekna leikskla

borgarstjrn dag var tekist um grundvallarhugmyndir um sjlfstt rekna skla borginni. Hr fyrir nean er ra mn vi umfjllun kvrunar meirihluta leiksklars og borgarrs um a Hjallastefnan ehf. taki vi rekstri Laufsborgar.

umrunni var hgt a greina hugmyndafrilegan greining. rtt fyrir veikar tilraunir til a segjast vilja jafnri milli rekstrarforma segir sagan anna. llum tillgum Sjlfstisflokksins um auki f og jafnri milli rekstrarforma fengu aldrei framgang sasta kjrtmabili. essu kjrtmabili hefur minnihlutinn mtmlt eim skrefum sem hafa veri stigin essa tt, m.a. egar lagt var til a hin svokallaa ,,fimm hagkvmustu sklarnir" reglan vri afnumin. Mia vi sum ummli sem fllu dag m marka breytingu essu neikva hugarfari. Vi sjum til, v ng verur gert essa tt essu kjrtmabili.

Ra (ritskou)

Forseti gtu borgarfulltrar.Hr er til umru fundarger leiksklars ar sem meirihluti sjlfstismanna og framsknarmanna stafestu samning leiksklars vi Hjallastefnuna ehf. vegna reksturs Laufsborgar.Fyrst ykir mr mikilvgt a ska Reykvkingum til hamingju me a n s starfrktur Hjallaskli borginni. Starfsmnnum og foreldrum ska g srstaklega til hamingju me daginn og ska eim velfarnaar. Bi starfsmenn og foreldrar hafa ska eftir a Hjallastefnan rki Laufsborg mrg r, fr v sasta kjrtmabili. ess fyrir utan er srstaklega gaman a samningurinn s til umru dag 19. jn, kvennrttindadeginum, ar sem a hugmyndafri Hjallastefnunnar grundvallast hugmyndum um jafnrttisuppeldi. a er hins vegar skuggi mli a minnihlutinn borgarstjrn tli a kjsa gegn rekstrarformi Laufsborgar dag.Bkanir bi minnihluta og meirihluta endurspegla skoanir borgarfulltra gtlega. Ljst er a a er vilji Sjlfstisflokks og Framsknarflokks a halda fram a jafna stu sjlfsttt rekinna skla forsendum ess a foreldrar hafi fullkomi valfrelsi egar kemur a v a velja jnustu sem hentar brnum eirra best. bkun meirihluta leiksklars kemur skrt fram a stefnt er a v a tryggja jafna stu skla fram kjrtmabilinu me a a markmii a sklaskjld su au smu llum sklum borgarinnar. a er a mnu mati ljst a rtt fyrir fgur or um Hjallastefnuna s minnihlutinn mti stjlfsttt reknum sklum. g segi etta v a gagnrni eirra nverandi samning felur sr gagnrni fyrirkomulag sem eir sjlfir, fyrrverandi meirihluta, kvu og hfu alla buri til a breyta, .e. a samningum vi sjlfsttt rekna skla s leyfilegt a hafa 15% hrri gjaldskr. Fjlmrg r og fjlmrg tkifri voru til staar fyrir fyrrverandi meirihluta til a jafna ann mun sem er milli sjlfsttt rekinna leikskla og borgarrekinna leikskla. Og boi er a fylgja meirihlutanum kvrunum snum essu kjrtmabili ef minnihlutanum er alvara egar eir segja a fylgja urfi jafnrisreglu. En minnihlutinn nverandi sat hj egar samykkt var a afnema hina svoklluu og srsmuu fimm hagkvmustu reglu sem ddi a tk gildi sama reikniregla fyrir alla leikskla hva etta varar. Hvar var jafnrishugsun minnihlutans egar etta var samykkt? g minni lka a borgarstjrn sasta kjrtmabili lagi Sjlfstisflokkurinn fram tillgu ess efnis a gengi yri til samninga vi fulltra sjlfsttt rekinna leikskla. tillgunni flst m.a. a borgarstjrn tryggi raunverulegt frelsi og tryggt yri a allir nemendur njti sama stunings h v rekstrarformi sem rkir einstaka sklum. a kemur ekki vart a tillgunni var vsa fr eim forsendum a virur stu yfir. mis hugaver ummli fllu essari umru og meal annars sagi borgarfulltri Stefn Jn Hafstein eftirfarandi sem endurspeglar og stafestir skoun nverandi minnihluta og verandi meirihluta sklagjldum. Me leyfi forseta Me framlgum borgarinnar og sklagjldum hefu sklarnir tekjur hvern nemanda sem vru rflegar mealgreislur nemanda almenna kerfinu.. essum orum endurspeglast a a var aldrei vilji fyrrverandi meirihluta a greia meira til sklanna til a stefna a lgri ea engum sklagjldum. Enn fleiri tkifri voru til staar. Til dmis var ekkert hlusta sjlfsttt reknu sklana til dmis er varar hrri greislur mia vi fjlda fagflks. Hvar var jafnrishugsun minnihlutans egar egar essu var vsa fr? Samningarnir eru allir mjg lkir og misgir og eru alls ekki gerir til a tryggja jafnri. N mun nr meirihluti fara a semja vi alla hina sklana grundvelli samnings vi Laufsborg, einmitt til a tryggja sjlfsttt reknu sklanum fullan agang a sjum borgarinnar til jafns vi ara skla og til a hvetja nja og gamla rekstraraila til a hugsa til framtar varandi njan rekstur. Minnihlutinn nverandi opinbera hugaleysi sitt aftur og aftur fyrri kjrtmabilum og heldur v fram dag. Minnihlutinn er mti einkaframtakinu sklakerfinu og mr tti a heiarlegra alla stai ef minnihlutinn kmi hreint fram og segi eins og er.


Reykjavk heldur snu striki

a hefur veri miki rtt um msa tti varandi Strt undanfari, leiakerfi, fjrml og verkefni borgarstjrnarmeirihlutans frtt Strt fyrir nemendur. Stjrn Strt hefur unni tt saman a msum mjg erfium verkefnum til a n endum saman vegna vantlara fjrhagstlana og missra umbtaverkefna. Stjrnarmenn hafa n vel saman og veri sammla flestum mlum.

g sem fulltri borgarinnar hef upplst stjrnina reglulega um stu verkefnisins ,,frtt Strt" og sagt eim a um s a ra tilraun grundvelli mlefnasamnings ns meirihluta Framsknarflokks og Sjlfstisflokks. Um er a ra verkefni ar sem nemendur framhaldsskla og hskla f nemendaskirteini sn merki sem stafestir a au fi frtt Strt. Yfirleitt er sklakorti kr. 29.000 kr. (Sj nnar www.bus.is). sama tma tlar Reykjavkurborg a telja hvort um veri a ra fjlgun farega og fkkun bla v verkefni er fyrst og fremst til a ltta umferarunga borginni um lei og vi kynnum fyrir nemendum a Strt er raunverulegur valkostur.

sustu stjrnarfundum hafa sveitarflgin veri a f upplsingar um tfrslu mlsins hj Reykjavkurborg og elilega snist sitt hverjum. Sveitarflgin vildu vita kostnainn vi verkefni og voru a velta fyrir sr hvort eir tluu a taka tt verkefninu. a var hins vegar alltaf ljst a Reykjavkurborg greiir fyrir a tekjutap sem verur egar verkefni hefst gst. a kom mr sem stjrnarmanni hins vegar vart a Kpavogur skyldi kvea a ganga enn lengra, srstaklega ar sem gagnrnin verkefni Reykjavkurborgar var hva mest aan.

g velti fyrir mr af hverju essi kvrun s tekin en mr snist hn fyrst og fremst vara peninga. Mr finnst a svona kvaranir eigi fyrst og fremst a vera teknar t fr umhverfslegu sjnarmii og tfr eirri stareynd aslendingar eru anlgast met blaeign.A auki arf a leirtta tvennt. Annars vegar hefur Reynir Jnsson framkvmdastjri Strt sagt a a s rangt a innheimta gjalda s svona dr eins og bjarstjri Kpavogs vill meina. Hins vegar verur a benda stareynd a rtt fyrir a n s ekki veri a innheimta miklar tekjur hj Strt er tekjustreymi beinu samhengi vi fjlda farega. mislegt er hgt a gera vara samhengi til a fjlga faregum og ef a gerist hkka tekjur hlutfalli vi gjld. a heldur ekki einsnt a frtt Strt i a tgjldin standi sta!

En hva sem nnur sveitarflg gera varandi almenningssamgngur veit g a vi Reykjavk hldum okkar striki me verkefni nsta haust. g veit a verkefni muni skila bttri mevitund um almenningssamgngur, vonandi munu fleiri ungmenni fresta kaupum bl og prfa a spara aurinn og annan vetur verur vonandi hgt a koma til mts vi nemendur um lgri gjld vagninn ef verkefni gengur vel.


mbl.is Gagnrna a ekki s meira samr milli sveitarflaga um gjaldtku strt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mennt er mttur

a er a mnu mati afar mikilvgt a tillgur essari skrslu fari formlegan farveg, sumar strax hj mr og mnu flki Leiksklasvii og arar rum vettvangi. Vi sem samflaghfum ekki einbeitt okkur ngilega miki af v a hvetja starfsmenn hsklamenntun leiksklafrum ea uppeldisfrum til a vinna leiksklum. egar grunnsklinn var einsettur voru grarlegar upphir settar a fjlga grunnsklakennurum og kenna faglrum frin. Ekkert slkt hefur veri gert rtt fyrir a leiksklinn s n fyrsta sklastigi lgum og fjlgun barna leiksklum veri stjarnfrileg.

essari skrslu eru nokkrir fastir mlikvarar sem mikilvgt er a minnast . arna kemur fram starfsmannavelta, fjldi nrninga (sem er mikilvg eining v a starfsmannavelta endurspeglar ekki veltu sem sr sta miju ri) og hlutfll faglrra og faglrra. Reykjavk er n me 42% starfsflk leiksklakennara ea annarra uppeldisfrimenntara starfsmanna. Allar essar tlur urfa a breytast markvisst betri tt, starfsmannavelta lkki og fagflki fjlgi. Hugmyndafrilegt starf og menntun barna mun eflast til muna egar vi sjum tlurnar breytast.

vegfer starfshpsins fru strax nokkur ml af sta. Eftir greiningar fjlda starfsmanna me stdentsprf var llum boi kynningarfund leiksklakennaranmi vi KH og HA. Sjtu starfsmenn komu fundinn sem var fjldi langt fram r okkar bjrtustu vonum. Vonandi skila sr einhver hpur nmi. Anna ml fr farveg egar g bar upp tillgu hsklari KH um samstarfshp um fjlgun nmsleia vi KH fyrir starfsflk leikskla. Okkar skoun er a diplomanmi hafi sanna sig og a KH geti mgulega mtt sveitarflgunum me nmsleium me vinnu. Tvennt anna tti sr sta, annars vegar fru fram hvatningarverlaun leikskla sem voru veitt sklum me framrskarandi starf ea verkefni og hins vegar var sett laggirnar Rannsknarstofa menntunarfrum yngri barna vi KH. ll essi verkefni mia a v a kynna stareynd a leiksklar krefjast menntas starfsflks.

leiksklunum er str hpur grarlega mikilvgra starfsmanna sem eru bnir a vinna lengi leiksklum og me brnum. essi hpur er ekki endilega me hsklamenntun bakinu en binn a fara fjlda nmskeia og umfram allt binn a eignast drmta reynslu. etta er hpur sem viljum lka einbeita okkur a og bja upp lkar leiir til fagmenntunar. Leiksklaliabraut Eflingar er lifandi dmi um hvernig er hgt a strefla frbra starfsmenn me v a bja eim hagntt nm sem snir eim og stafestir a strf eirra gegnum tina hafa veri stafest me rannsknum og frum. Leiksklaliarnir sem g spjallai vi tskriftinni ma sl. voru eins og blm eggi og sgu allir a sjlfstraust eirra og fagleg vitund hefi aukist gfurlega essu mjg svo hugavera nmi.

a er af ngu a taka og ekki seinna vnna a hefja etta starf. Mennt er mttur en tekur tma og a arf a setja raunhf markmi um fjlgun starfsflks leiksklum borgarinnar. fundinum dag samykkti leiksklar lka tillgu um agerir sem lta a skammtmaverkefnum, .e. stuning vi leiksklakennara og starfsmenn strax haust. A mnu mati er alveg ljst a vi tryggjum ekki faglegt starf og minni starfsmannaveltu fyrr en vi getum fjlga fagflki leiksklunum.


mbl.is Vilja auvelda starfsflki leiksklum a ljka fagnmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjalli til Reykjavkur

Leiksklar samykkti dag samning Leiksklasvivi Hjallastefnuna ehf. um a hn taki vi rekstri leiksklans Laufsborgar.etta er fyrsta sinn sem Hjallaskli tekur til starfa Reykjavk. Leiksklasvi Reykjavkurborgar mun samkvmt jnustusamningi greia Hjallastefnunni rekstrarstyrk vegna reykvskra barna fr 18 mnaa aldri. Kvei er um a gjaldskr leiksklans skuli vera sem sambrilegust gjaldskr Leiksklasvis og aldrei hrri en sem nemur 15% .

Meirihluti leiksklars skai fundinumReykvkingum til hamingju me a hafa fengi Hjallaleikskla til borgarinnar. Laufsborg hefur rum saman starfa me hugmyndafri Hjallastefnunnar a leiarljsi me gum rangri. Me kvrun leiksklars dag a gera Laufsborg a sjlfsttt reknum skla er bi a stga fullnaarskref a v markmii a Laufsborg veri Hjallaskli a llu leyti. Me v er bi a tryggja sessi hugmyndafri Hjallastefnunnar samhlia rekstrarformi til a auka sjlfsti sklans til aukinnar runar og nbreytni.

Me essu skrefi er meirihluti leiksklars a marka tmamt v a n liggur fyrir n tegund af samningi vi sjlfsttt rekinn leikskla sem a verur lagur til grundvallar vi nja samninga vi ara sjlfttt rekna skla. samningnum er leitast vi a tryggja sem best jafnrtti barna til leiksklanms og a fjrmagni s a sama h vali leikskla. N egar er bi a tryggja a smu rekstrarstyrkir fru til allra rekstrarforma en essum samningi er agangur sjlfsttt rekinna leikskla tryggur a msri srjnustu sem er milg hj borginni.Markmii er a tryggja foreldrum val um leikskla fyrir ll brn.

Meirihluti leiksklars stefnir a v a framtinni greii foreldrar smu gjld fyrir jnustu h rekstrarformi. Til a n v markmii arf smtt og smtt a auka fjrframlg til leiksklasvis og v mun etta markmi nst skrefum. au brn sem eru n Laufsborg munu fram greia leiksklagjld samrmi vi gjaldskr borgarinnar en Hjallastefnan ehf. getur sett fram gjaldskr allt 15% hrri fyrir n brn sem skjast eftir plssi Laufsborg ef hn ks.


mbl.is Hjallastefnan tekur vi rekstri leiksklans Laufsborgar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umsknir Kennarahskla slands

N er alveg a koma a lokadagsetningu mttku umskna KH. 5. jn nk. rennur t s tmi sem stdentar og arir hugasamir hafa til a skila inn umsknum grunnnm. Vefurinn er ekki alveg ngu spennandi ver g a viurkenna, en g hvet umskjendur til a hringja skrifstofu sklans og f upplsingar um nmsleiirnar.

g vil hvetja alla sem eru a hugsa um a skja um nm einhverjum hskla a kynna sr nmi vi KH. a er nbi a breyta verulega kennslunmskr sklans annig a vali hefur aukist og me v fylgir n hugsun um kennaranm og framtarnmsmguleika kennara.

g bendi srstaklega ntt kennaranm fyrir yngstu brnin. KH mun eflast miki spi g kennslufri fyrir yngstu brnin nstu rum enda eru rannsknir alltaf a sna okkur meira og meira fram mikilvgi essa fyrstu ra barna okkar varandi tengslamyndun, mltku og nmshfni. a eru margar spennandi rannsknir til um roska barna og ekki er sur skemmtilegt a nota hugviti til a hugsa hvernig eigi a rannsaka essu litlu krli okkar til a f fram hvernig au hugsa og lra.

Einn prfessorinn minn Seattle er s g enn fullu a rannsaka getu eirra yngstu. hugasamir geta skoa af heimasu hans msar njar birtingar og umfjallanir um r.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband