Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Flott hugmynd

g er ekki vn a setja svona hluti suna mna en mr finnst svona litlar hugmyndir svo hrikalega skemmtilegar. Ekki spillir egar mgulega hugmyndin getur haft hrif lf flks. g veit a etta er ekki einsdmi um viringu flks fyrir grunnsklakennurum snum, g nokku margar svona litlar sgur sem sitja eftir. Engin eirra er tengd verkefni bk ea nmsefni sem slku heldur miklu frekar atviki sem var strt af kennara til a kenna okkur mikilvgan hluti ea hluti.

En etta fkk g sem sagt sent dag fr skuvinkonu minni:

Dag einn ba kennari nemendur sna a skrifa nfn bekkjarflaganna bla. eir ttu a skrifa eitt nafn hverja lnu og hafa aua lnu milli. San ba hn nemendur sna a hugsa um a besta um hvern og einn og skrifa a fyrir nean nafni. egar nemendur fru r tma skiluu au blunum til kennarans sem fr me etta heim og bj til lista yfir hvern nemanda og safnai saman v sem bekkjarflagarnir hfu skrifa. San fengu nemendurnir etta hendurnar daginn eftir. egar eir lsu etta uru eir hissa llu v jkva sem bekkjarflagarnir hfu skrifa.

eir hfu ekki gert sr grein fyrir a eir skiptu svona miklu mli. Kennarinn vissi ekki hve miki nemendurnir rddu etta sn milli ea vi foreldrana en etta hafi tiltlaan rangur. Nemendurnir uru ngari me sig og ara bekknum, eim lei betur.

Lfi hlt fram.

Mrgum rum seinna lst einn nemendanna sem ht Magns og kennarinn kva a vera vistaddur jararfrina. Einn vinur hins ltna gekk til hennar og spuri hvort hn hefi veri kennarinn hans og sagi a Magns hefi tala miki um hana. Foreldrar hins ltna komu einnig til hennar og vildu sna henni svolti. au hfu fundi samanbroti bla veski Magnsar og var a listinn me llu jkvu atriunum fr bekkjarflgunum sem kennarinn hafi fengi honum fyrir mrgum rum.

"akka r fyrir a gera etta,v eins og sr skipti etta hann miklu mli" sagi mir Magnsar. Fyrrum bekkjarflagar tku undir a og sgu a essi listi hefi fylgt eim llum gegnum lfi og skipt mjg miklu mli. etta var eitt af v sem eim tti vnst um. egar gamli kennarinn heyri etta settisthn niur og grt, bi syrgi hn Magns og svo var hn hrr yfir v a hafa snert nemendur sna me essu upptki.


au opna dyr

N er a ljka heimskn leiksklasvis og menntasvis hr Boston ar sem skou eru lk rri sem notu eru hr fyrir einhverf brn. Me fr eru sklastjrar og astoarsklar skla Reykjavk sem sinna brnum me srarfir. g veit a vi gerum mjg vel vi brn vi srarfir Reykjavk en a er mikilvgt a vera tnum og bta vi rrum ea jnustu ef urfa ykir.

su umsjnarflags einhverfasegir skrt fr hva einhverfa er og hvernig hn lsir sr en ar segir a mia megi vi a um 2000 slendingar su einhverfurfinu. Aukning einhverfugreiningum er veruleiki en ekki er vita hvers vegna. Ein skring er a greiningartkin su orin a nkvm a nnur roskahmlun sem urvar s n skr betur einhverfurfinu en margir rannsknarmenn telja hins vegar einhverjar breytingar vera umhverfinu ea lfelislega sem leia til essarar aukningar.

Srstaklega gar mttkur fengum vi hj NECC(The New England Center for Children) sem er einkarekinn skli sem hefur byggst upp rm 30 r.Leiarljsi eirra er ,,We open doors" sem mr fannst srstaklega g skilabo. sklanum starfa um 700 starfsmenn og halda utan um 230 brn. eir vinna eingngu me atferlisjlfun og hvert barn er me starfsmann me sr. Markmii er abrnin geti sinnt sr sjlf eins miki og hgt er og me eins litlum stuningi og hgt er. sklanum eru fjgur lk kerfi auk hsklaumhverfis fyrir srkennara.

Fyrst ber a nefna sambli sem vi fengum a heimskja sem er starfrkt einblishsum ngrenni vi sklann. hverju hsi eru 6 einhverfir einstaklingar (fr 5-22 ra) og gtlega er bi a eim. sambli ba brn sem eiga mjg erfitt me daglegar venjur og ef foreldri ea foreldrar geta ekki sinnt rfum eirradaglega. Kennarar eru alltaf me eitt barn sem sitt verkefni en rr kennarar koma a hverju barni. daginn keyra kennarar brnin sklann ar sem dagskli er lka starfrktur.

Dagsklinner rekinn sklanum sjlfum fyrir brn samblisrrnu og fyrir brn sem eru keyr sklann. Sklinn er str og er nbinn a f sundlaug sem allir starfsmennirnir sannarlegastoltir af. Fari er eftir srstakri nmskr sem stofnandi NECC vill gera opinbera fyrir alla ar sem er a finna mjg nkvmar aferir vi dagleg verkefni og aferir vi a jlfa t.d. samskiptahfni ea augnsamband. dagsklanum er lka leikskli fyrir einhverf brn sem er rekinn samhlia leikskla fyrir brn starfsflks. Alltaf er einn starfsmaur me eitt barn og oft fannst manni ng um hva allt var kerfisbundi og skipulagt. Mikil hersla er lg jlfun og brnin eru jlfu kvenum aferum ea hfileikum mjg skipulega og veitt svo umbun fyrir. Allt er skr mjg nkvmlega niur og hverjum mnui fer yfirmaur yfir rangur og framfarir barnsins.

Heimajnustavar rri sem er boi fyrir brn 0-3 ra. Massachussets eru reglurnar annig a sklakerfi tekur vi brnunum mia vi aldur en ekki jnustu eins og heima. etta ir a Heilbrigisruneyti styur ll rri vi brn me srarfir fr 0-3 ra en fr 3-22 ra eru menntamlayfirvld me ml barna me srarfir. San tekur velferarjnustan vi eftir 22 ra. v er boi jnusta, allan daginn, fyrir einhverf brn heima. Vi fengum a fara heim til eins drengs sem var greinilega binn a n mjg miklum rangri. Eins og vi vitum er snemmtk hlutun eins og essi lklegust til a n bestum rangri. Kennarar sklanum sgu a a vri alltaf hgt a vinna me allan aldur en a eftir 10 ra aldur vri ori marktkt erfiara a vinna me einhverf brn.

Sklastofur hefbundnum grunnsklum (e. partner classrooms) er rri sem eykst hva hraast hj eim. essu felst a kennarar eirra byggja upp sklastofu hefbundnum skla og vinna a v a jlfa barni a vera hefbundnum sklastofum. etta er a sem kemst nst skla n agreiningar sem NECC vinnur me og eir leggja mikla herslu a einhverf brn urfi svo miki ahald og skran ramma a etta s a sem virki best algun a hefbundnum rrum.

etta var mikill lrdmur sem vi fengum en vi vorum slendingarnir flestir sammla um a rrin vru heldur vlrn og sknuum a ekki vri myndlist og tnlist notu til a styja vi brnin. Litli strkurinn sem vi Elsabet hittum heima vi var a raula mjg mrg lg og hafi greinilega gaman a tnlist. Kannski saknai maur a sj au ekki hlja meira og njta lfsins en a er erfitt a koma me svona sleggjudma egar aeins er kkt einstaka barn nokkra klukkutma.

g er hins vegar sannfr um a starfsflk sklanna okkar Reykjavk hafi lrt mjg margt, hvernig vri hgt a gera hlutina ea hvernig ekki a gera . g, Oddn og sta orleifs, hinir plitsku fulltrar, erum a minnsta kosti miklu vitrari eftir essa fer.


Brnin fyrsta sti (grein 05.03.08)

gr samykkti borgarstjrn stefnumrkun meirihluta borgarstjrnar formi riggja ra tlunar. tlunin er leiarvsir um forgangsrun nstu ra og hefur ann tilgang a koma strri verkefnum nausynlegan tlunarfarveg. riggja ra tlun setur okkur stjrnmlamnnum ramma sem a krefst ess a vi forgangsrum llum okkar draumum um betra umhverfi fyrir Reykvkinga. Forgangsrunin n er gu yngstu borgarbanna. Brnin eru sett fyrsta sti.

Undanfarin 3 r hefur mikil ensla vinnumarkai haft neikv hrif samkeppnishfni Reykjavkurborgar samkeppni um starfsflk. Starfsmannavelta hefur srstaklega hrj leiksklana og haft umtalsver hrif jnustu vi brn og umhverfi starfsflks. Starfsflk leikskla hefur tekist hetjulega vi vivarandi vanda og miki hrs skili fyrir mikla eljusemi og jkvni. Foreldrar hafa fundi fyrir vandanum, inntaka barna inn leikskla og nnur rri hefur tafist og sumar fjlskyldur hafa urft a takast vi skerta jnustu. Afleiingar essa er hkkandi mealaldur eirra barna sem hafa agang a jnustu.

Borgarstjrn tlar a binda enda essa bi me rskiptri tlun. fyrsta lagi verur meginjnusta borgarinnar vi brnin - borgarreknu leiksklarnir - styrktir me v a fjlga rmum me stkkun skla eldri hverfum og me v a bta vi deildum. etta er takt vi krfur um aukinn dvalartma barna og fjlgun yngri barna leiksklum borgarinnar. ru lagi er gert r fyrir v a taka notkun glsilega nja 5 deilda leikskla nbyggingarhverfum borgarinnar. Vel heppnu hugmyndasamkeppni um hnnun leikskla skilai borginni remur glsilegum teikningum af leiksklum framtarinnar ar sem teki var mi af rfum barna og starfsmanna 21. ld. Leiksklar munu rsa nstu r vi rva Norlingaholti, lfarsrdal og Vatnsmrarsvi. rija lagi munu tlanir leiksklasvis gera r fyrir a auka val foreldra jnustu fyrir allra yngstu brnin annig a boi s fjlbreytt og traust jnusta vi foreldra me brn fr eins rs aldri. essu felst a styrkja annars vegar eftirstta jnustu sem n er boi en af skornum skammti, lkt dagforeldrajnustu og einkarekna leikskla fyrir yngstu brnin en bja um lei upp fleiri rri til a fjlga valmguleikum jnustu fyrir foreldra sem byggjast lkum rfum barna. Gert er r fyrir verulegum fjrmunum essa jnustu nstum remur rum en teknar hafa veri fr stighkkandi fjrhir tmabilinu til vibtar vi stofnkostna, allt a 400 milljnum krna til a mta auknum rekstrartgjldum vegna essa.

a er ekki aeins lgbundin skylda borgarinnar a sinna leiksklamlum metnaarfullan og faglegan mta heldur einnig siferisleg skylda okkar vi samflagi. Foreldrar eru mikilvgur mannauur vinnumarkai og Reykjavkurborg verur a veita bum snum val um jnustu svo a foreldrar geti lti drauma sna rtast hverjir sem eir eru. a a vera eftirsknarvert fyrir fjlskyldur a ba Reykjavk. Til ess a svo s arf jnusta vi yngstu brnin a vera framrskarandi.


Skattar og gjld lkka (Grein 19.02.08)

essari viku var strum fanga n. Samtk atvinnulfsins og Alusamband slands nu, me mikilli vinnu og viringu fyrir stu hvors annars, saman um launarun og forgangsrun launa. Mikilvgast vi essa kjarasamninga er a forystumenn atvinnulfsins og AS nu saman um forgangsrun a setja mest til eirra sem hafa seti eftir launaskrii og hafa lgstu launin. essir kjarasamningar voru skynsamlegir og mjg ingarmiklir og eru forsenda annarra kvarana, bi fyrir efnahagslfi heild og rekstur fyrirtkja en lka fyrir samninga sem koma kjlfari.

lok samningalotu kom rkisstjrnin me jkvtt tspil fyrir hnd skattgreienda til a styja vi einstaklinga og fyrirtki. tspil rkisstjrnarinnar fl meal sr srtkar agerir til a bta stu barnafjlskyldna, hkkun bta og skattleysismarka og aukin framlg til smenntunar. Srstaklega ngjulegt er a sj a rkisstjrnin tekur sama tma og hn btir kjr launega kvrun um a lkka fyrirtkjaskatt r 18% 15%. Sumum ykir erfitt a skilja essa stefnu hgri manna en me v a lkka skatta fyrirtki geta tekjur hins opinbera af skttum einmitt aukist verulega ar sem skattalkkanir virka sem hvati fyrir efnahagslfi til a taka kvaranir um aukin umsvif. Rki fr minni snei af strri kku sta strri sneiar af minni kku ur. Gott dmi um etta er lkkun fyrirtkjaskatta hr landi r 33% ri 1995 18%. S lkkun hefur skila rkinu mun meiri tekjum en ur og styrkir fyrirtki til lengri tma. Arar srstaklega jkvar agerir rkisstjrnarinnar eru lofor um frekari lkkun tollum og vrugjldum og fyrstu skrefin a afnema stimpilgjld . Vonandi vera ll stimpilgjld afnumin essu kjrtmabili enda eru essi gjld sanngjarn nefskattur.

a er skrt a aeins ein sta er fyrir v a rkissjur getur spila t svona sterkum agerum inn kjarasamninga AS og haft hrif samninga sem eru framundan. stan er s a rkissji hefur veri strt me styrkri hendi undanfarinn ratug me a a leiarljsi a lgmarka skuldir og hmarka um lei sveigjanleika rkissjs til a mta agerum eins og essum sambrilegu efnahagsstandi sem n rkir. byrg fjrmlastjrnun rkissji er grundvllur hagsldar og tti a vera mikilvgasta verkefni stjrnmlamanna a halda heiri.


Stundum arf a hugsa strt (Grein 06.02.08)

menntamlanefnd liggja n fyrir fjgur metnaarfull frumvrp menntamlarherra um sklastarf. Undanfarna daga hafa birst fjlmilum lk sjnarmi umsagnaraila vegna frumvarpanna. berandi eru sjnarmi sveitarflaga landsins sem gagnrna srstaklega nja og stra hugsun frumvrpunum um menntun kennara sem fela sr auknar krfur um menntun kennara leiksklastigi og grunnsklastigi. Srstaklega gagnrna sveitarflg, ar me talin Reykjavkurborg, stefnubreytingu a leiksklakennarar eigi a uppfylla smu menntunarkrfur og grunnsklakennarar. Gagnrnin tekur srstaklega mi af rekstrarsjnarmium skla en elilega er a msu a huga til a mta njum krfum. Strum orum um mikilvgi grar kennaramenntunar til a gott sklakerfi veri betra vera hins vegar a fylgja efndir.Vi hvert htartkifri eru strf kennara og framlag eirra mr, treka er a meta urfi strf eirra a verleikum me bttum kjrum og eim akka fyrir frnfsi eirra og metna fyrir hnd eirra kynsla sem vaxa n r grasi. Um essar mundir er srstaklega rtt um a kennarar urfi a f leirttingu launum og raun virist vera jarstt eim efnum. Foreldrar finna heldur betur fyrir mikilvgi ess a leirtta urfi laun kennara enda er vivarandi mannekla leiksklum orin stareynd og vandinn a frast inn grunnskla landsins ar sem ekki er hgt a skera jnustu me v a senda brn heim. Allir eru sammla um a launin eru ekki samkeppnishf vi nnur hsklamenntu strf dag. essu arf a breyta en a auki arf a breyta umhverfi kjaramla kennara annig a hgt s a umbuna starfsflki eftir gum starfa eirra og atorku. a verur a hugsa strt sklamlum. a arf a taka str skref tt a sveigjanlegra sklahaldi sem gerir krfur til nemenda og starfsmanna. a var strt skref a gera leiksklann a fyrsta sklastiginu. a arf strt skref til a krefjast mikillar menntunar af kennurum barna okkar. En strsta og mikilvgasta skrefi er a breyta launaumhverfi kennara. a skref arf a fara a stga.

Mlefnin ra fr (grein 22.01.08)

Reykvkingar kjsa borgarstjrn fjgurra ra fresti. Kjsendur mta skoun sna t fr mnnum, hugmyndafrilegri stefnu flokka og einstkum mlefnum. borgarstjrnarkosningum ri 2006 var ljst a mikilvgustu barttumlin Reykjavk vru samgnguml, umhverfisml og mlefni eldri borgara. Flokkarnir sem buu fram, alls 5 talsins, hfu allir kvein einkenni og stu fyrir kvena hugmyndafri, mismikla . Reykvkingar kusu og hfnuu verandi meirihlutasamstarfi Vinstri grnna, Samfylkingar og Framsknar. Skilabo kjsenda voru a anna mynstur stjrnarsamstarfs tki vldin Reykjavkurborg en R-lista samstarfi sem hafi ri rkjum 12 r og lent miklum skakkafllum eftir frhvarf Ingibjargar Slrnar.Sjlfstisflokkurinn og Framsknarflokkurinn hfu samstarf eftir kosningar grundvelli mlefna. Mrg mjg g verk voru framkvmd strax ea komin farveg. Frstundakorti, lir kostnaarveri, lkkun leiksklagjalda, frtt strt, grn skref Reykjavk og sveigjanlegra sklastarf voru meal eirra verkefna sem fru framkvmd. Gagnrnin var helst s fr flokksflki a bi vri a uppfylla ll loforin of hratt - svo mikill var hugurinn borgarfulltrum ns meirihluta. En kom byltan. Bylta sem var vegna greinings innan meirihlutans um hvernig stai var a mlum svo klluu REI mli. Meirihlutinn fll.Bjrn Ingi valdi a yfirgefa Sjflstisflokkinn rtt fyrir afar farslt samstarf og samveru og tk tt hreinu valdarni me svikum snum. REI-listinn, meirihluti fjgurra flokka, var til um vld borginni. Enginn mlefnasamningur var gerur og engin sn kynnt borgarbum. Meirihlutinn var binn til kringum alls kyns klur kringum Orkuveitu Reykjavkur en 100 daga gerist san ekkert mlefnum REI. Strax var ljst a mikil mistk voru a gera ekki mlefnasamning. ,,Plitk hins daglega lfs sagi Dagur B. Eggertsson borgarstjri um njan meirihluta. Lausnir greiningsmlum voru a bija menntamlarherra a skera sig r snrunni skipulagsmlum. Borgarbar hfu aldrei neina tr a essi fjgurra flokka meirihluti n mlefnaskrr tti sr mikla framt. Greinilegt var a lafur F. Magnsson var sttur vi mlefnaleysi REI listans enda mjg trr snum hugmyndafrilegum sjnarmium. Fulltrar Samfylkingarinnar, Vinstri grnna og Framsknarflokksins segja n a samstarfi hafi veri afar gott rtt fyrir a lafur hafi mrgum tmapunktum lti ljs ngju, bi opinberlega og vi ara borgarfulltra. Samstarfsmenn lafs vanmtu snum 100 dgum a lkt eim gat lafur ekki stt sig vi valdabandalag sta mlefnabandalags. Nr meirihluti var til mnudag. Hann vinnur t fr stefnu tveggja flokka sem eiga raun meira sameiginlegt hugmyndafrilega en eir flokkar sem mynda hafa meirihluta borgarstjrn Reykjavkur sustu 14 rin. Frjlslyndi flokkurinn og Sjlfstisflokkurinn munu afstra v a nstu mnuir og r veri a tmabil agerarleysis sem einkenndu strf meirihlutans sem n er fallinn.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband