Bloggfćrslur mánađarins, júní 2006

Gagnrýni stjórnar leikskólakennara í Reykjavík

Leikskólakennarar í Reykjavík hafa sent frá sér ályktun ţar sem ţeir gagnrýna ákvörđun meirihlutans í borgarstjórn ađ skipta menntaráđi upp í tvö ráđ fyrir leik- og grunnskóla. Mér ţykir miđur ađ ţeir hefji samstarfiđ svona án ţess ađ hafa samband viđ mig eđa Júlíus til ađ fá nánari upplýsingar um markmiđ okkar. Ályktunin dregur fram forsendur gagnrýninnar sem fela í sér ađ ţetta sé yfirlýsing um ađ falliđ sé frá ţví markmiđi ađ tengja saman leikskóla og grunnskóla.

Ţetta er fjarri lagi. Mér ţykir afar leitt ađ kennarar treysti ekki betur hugmyndum okkar um leikskólastigiđ og ţeim metnađarfullu tillögum sem lagđar voru fram í kosningabaráttunni varđandi skólamál. Ég get ekki séđ af hverju ekki er hćgt ađ vinna áfram ađ góđri uppbyggingu og verkefnum án ţess ađ kennarar hafi miklar skođanir á skipulagi stjórnkerfisins. Ég hef sagt viđ ţá sem hafa velt ţessu fyrir sér ađ ég sjái ekki betur en ađ ég fái tćkifćri til ađ auka snerpu og fjölga málum sem hćgt er ađ vinna ađ. Í nýjustu ályktun félags leikskólakennara er skýrt kveđiđ á um mörg verkefni sem enn á eftir ađ vinna ađ til ađ bćta umhverfi og ađbúnađ leikskólans.

Sjálfstćđismenn og framsóknarmenn hugsa sér stóra hluti er varđa leiksskólastigiđ og ađra ţjónustu viđ yngstu börnin. Ákvörđunin um ađ skipta menntaráđi upp er tekin annars vegar út frá ţeim mörgu og mikilvćgu verkefnum sem flokkarnir hafa sett á oddinn á kjörtímabilinu til ađ bćta ţjónustu viđ yngstu Reykvíkingana og hins vegar vegna fenginnar reynslu í menntaráđi ţar sem málefni yngstu barnanna hafa fengiđ of litla umfjöllun í mjög svo stóru fagráđi.

Tími til ađ hefjast handa

Sjálfstćđismenn og Framsóknarmenn (B og D listi) hafa tekiđ viđ ráđhúsinu í Reykjavík. Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson er borgarstjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir forseti borgarstjórnar og Björn Ingi Hrafnsson formađur borgarráđs.

Ég er dauđfegin ađ ferli samninga og skipulags nefnda er lokiđ í borginni. Svona tímabil tekur alltaf á liđsheildina. Ég er viss um ađ ţetta hefur veriđ eitt erfiđasta verkefni nýs borgarstjóra enda margar ólíkar kröfur til stađar frá borgarfulltrúum og samstarfsflokki. En nú er ţetta allt í höfn og nóg ađ gera. Ţegar líđur á kjörtímabiliđđ munum viđ svo ţurfa á fleiru góđu fólki ađ halda til ađ starfa fyrir okkur í nefndum og ráđum.

Ég er mjög ánćgđ međ mitt hlutskipti. Ég fć ađ takast á viđ spennandi og ađkallandi málefni leikskólabarna og ekki síst einmitt barna sem eru ekki komin međ aldur til ađ fara í leikskóla. Ţađ er spennandi ađ fá ađ móta nýtt sviđ og tengja leik- og grunnskóla betur saman. Leikskólinn er ađ mínu mati skólastig 21. aldarinnar og ţarf ađ fá sitt vćgi innan borgarkerfisins. Ţađ er leikur einn ađ hafa gott samstarf grunnskólaráđs og leikskólaráđs áfram. Ţetta stig er mótandi fyrir alla litlu Reykvíkingana sem viđ kappkostum ađ líđi vel og ţroskist ţar til grunnskólanám tekur viđ. Ég hef alltaf sagt ađ grunnskólinn ţurfi ađ lćra miklu meira af leikskólanum.

Ţađ erum mýmargar hugmyndir ađ formast í kollinum á mér varđandi ţetta ţroskastig sem viđ sinnum svo ágćtlega. Ég er menntunđ í ţessum frćđum, BA ritgerđin mín fjallađi um ,,Children´s theory of belief?. Ţýđing ţessa titils er ađeins flóknari en virđist í fyrstu en ritgerđin fjallar um ţá ţroskabreytingu sem á sér stađ um 3-5 ára aldur ţegar börn fara ađ átta sig á ţví ađ ađrir gćtu haft ólíkar skođanir eđa ţekkingu á ţeirra reynslu eđa umhverfi. Ţetta á til dćmis viđ breytingu heilans sem endurspeglast ţegar börn sjá ađ hús hafa ekki líf eđa augu og raunveruleikinn verđur miklu hólfađri en í ímyndun ţeirra. Í M.Ed. náminu mínu vann ég svo međ prófessor Meltzoff sem er víđfrćgur prófessor í ungbarnafrćđum. Hann er ţekktastur fyrir ađ eiga mynd af sér í hverri einustu almennri sálfrćđibók sem kennd er um ţroska barna. Myndin er af honum ađ ulla á nýfćtt barn en hann er einmitt ţekktur fyrir hversu mikiđ er lćrt og hversu mikiđ er međfćtt hjá ungabörnum. (Hann sannađi semsagt ađ börn geta hermt eftir manni 40 tíma gömul. Ţessi stađreynd fellur undir kenningar hans um ađ hermun sé međfćdd).

Í borginni er ég ađ auki ađalmađur í umhverfisnefnd sem mun fljótlega fá heitiđ samgöngu- og umhverfisnefnd, formađur hverfisráđs Háaleitis, og er fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Strćtó. Ég hlakka til ađ byrja og fć vonandi skrifstofu í dag viđ Tjarnargötuna.

Ráđhúsiđ

Ţađ tók smá tíma ađ jafna sig eftir kosningar. Vinnan beiđ og mörg verkefni sem höfđu setiđ á hakanum. Nú glittir hins vegar í ađ sjálfstćđismenn fái lyklana af ráđhúsinu og Vilhjálmur skipti um skrifstofu. Ţetta hefur veriđ fjarlćgur draumur í langan tíma og ég held ađ margir átti sig ekki á ţví ađ loksins getum viđ fariđ ađ breyta og bćta út frá hugmyndum sjálfstćđismanna. Á ţriđjudaginn verđur borgarstjórnarfundur ţar sem skipađ verđur í nefndir og ráđ borgarinnar. Ţriđjudagurinn 13. júní verđur ţví sögulegur ţriđjudagur í mínu lífi ađ minnsta kosti.

Ég ţekki ekki til Björns Inga og hlakka til ađ kynnast honum. Ţađ verđur ansi lágur međalaldur (rétt tćplega 40 ár) í borgarstjórnarflokksmeirihlutanum og líklega koma međ okkur nýjar hefđir og ný vinnubrögđ. Ég hlakka til ađ taka til hendinni og koma hugmyndum okkar í framkvćmd. Ţađ er kominn tími til.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband