Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Njar vddir (Morgunblai, 15. september 2007)

LEIKSKLAR Reykjavk eru eftirsttir af foreldrum fyrir brn sn. ar fer fram menntun gegnum leik, brn eru vistu ruggu umhverfi, f umhyggju og hollan mat. eir eru eftirsttir vegna gastarfs og skipulags og undanfarin r hefur hver og einn leikskli styrkt srstu sna. Sextn sjlfsttt reknir sklar og dagforeldrakerfi er einnig reki samhlia borgarrekna kerfinu af miklum metnai. Reykjavkurborg borgar n jafnmiki me barni h rekstrarformi og foreldrar hafa val um hvaa skla eir velja fyrir brnin sn.
Foreldrar og konur sem vinnuafl
Leiksklarnir eru ekki sst mikilvgir til a tryggja a mikilvga vinnuafl sem foreldrar, og konur srstaklega eru. egar grunnjnusta brestur fer mikill tmi og lag a raa niur pssun fyrir brn, taka au me vinnu ea taka fr til a mta krfum atvinnurekandans. Foreldrar sem eru efnari hafa sumir hverjir leyst ennan vivarandi vanda me v a ra sr starfsmann inn heimili. Arir redda hverjum degi fyrir sig og bta annig lagi sem er til staar vi a psla flkinni fjlskyldudagskr saman. Konur, sem eru a jafnai lklegri til a vera hlutastarfi til a mta rfum heimilisins, eru v enn lklegri til a draga r atvinnutttku sinni egar ekki bst jnusta. A sama skapi er trygg og g jnusta fyrir yngstu brnin forsenda atvinnutttku kvenna. etta sst glgglega mefylgjandi mynd sem snir aukningu atvinnutttku samhlia fjlgun vistunarstunda barna leiksklum Reykjavkur fr 1992.

urfum a horfa njar lausnir

Undanfarin r hefur veri vivarandi vandi a manna leikskla og ekki sr fyrir a essi vandi hverfi. Uppbygging jnustu hefur veri grarlega hr, leiksklakennurum fjlgar ekki ngilega hratt, mikill skortur hefur veri starfsflki landinu og launakjr starfsmanna ekki haldi vi launaskri. etta og fleiri stur hafa haft au hrif a undanfarin 4 til 5 r hefur vanta starfsflk leikskla borgarinnar og foreldrar urft a bast vi ea lifa me skeringu jnustu. svona vivarandi stu er komi a v a velta verur fyrir sr njum leium og hugsa t fyrir hinn hefbundna ramma. Fjlmargt ntt hefur veri reynt essu ri til a f flk til starfa hj Leiksklum Reykjavkur en vandinn er enn til staar. Huga arf a fleiri mguleikum stunni og ta undir einstaklingsframtaki og fleiri tegundir jnustu. Sjlfsttt reknir sklar hafa meiri sveigjanleika og eru minni mnnunarvanda Reykjavk. Erlendis er vel ekkt a leiksklar su reknir af fyrirtkjum, flagasamtkum og einstaklingum fyrir borgarsji. Flagasamtk, jafnvel rttali, hafa teki a sr a reka leikskla me gum rangri. Stokkhlmi er helmingur leikskla einkarekinn og oft af leiksklastjrum sem voru ur starfi hj borginni. Me v hafa fleiri konur teki tt sjlfstum rekstri og geta haft bein hrif umhverfi sitt og starfsmenn sna. Fyrirtki geta s sr hag a bja jnustu fyrir yngstu brn starfsmanna sinna og foreldrar gtu s kost v a vera meira me brnum snum, jafnvel hdeginu ea langa bltrnum heim lei eftir vinnu. orum a horfa njar lausnir, lausnir sem geta mtt rfum barna, foreldra og fyrirtkja.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

heiarleiki ea ffri? (grein Frbl.)

Fulltrar Samfylkingarinnar og Vinstri grnna borgarstjrn lika ekki fyrir lausnum leiksklamlum. Grein mn um kerfisbreytingar jnustu leikskla hefur fengi mikla umru og tt vi hugmyndum a lausnum. Einu neikvu raddirnar hafa komi fr minnihlutanum en mlflutningur eirra lyktar af skrri hugmyndafri og markmium um a fra umruna plitskt karp. Gagnrnin einkennist af upphrpunum, sem vri ekki tiltkuml ef mlflutningurinn vri ekki heiarlegur og misvsandi.

Aldrei hefur ori einkaving veri nota essari umru nema af minnihlutanum. Vinstri menn virast ekki geta skili muninn einkarekstri og einkavingu. Einkarekstur er egar einstaklingar, flagasamtk ea fyrirtki taka a sr rekstur a uppfylltum skilyrum og krfum um jnustu fyrir opinberan aila. Vi einkavingu er rekstur seldur fr sveitarflagi til einkaaila. Tvennt gjrlkt.

Oddn Sturludttir vsar minningar mennt og a hugmyndir um einkavingu su efni sklaskemmtanir. Svona mlflutningur dmir sig sjlfur v ljst er a borgarfulltrinn er enn sklaskemmtuninni. Skilur Oddn ekki muninn einkarekstri og einkavingu? Svands Svavarsdttir talar um stttaskiptingu ef bankar taka a sr rekstur leikskla. Hvaa stttaskipting er bnkum umfram til dmis mismun milli hverfa borgarinnar? Vinnur bara hstttarflk bnkum? Sast egar g vissi voru a konur gjaldkerastrfum og bakvinnslu sem mynda flest strf bnkum. Sigrn Elsa Smradttir heldur sr vi smu einfldun og talar um a rekstur eigi a vera samflagsleg byrg.

a hefur alltaf veri skr sn meirihlutans a ll brn fi sama stuning fr borgarsji, h vali skla. a er einmitt a sem minnihlutinn geri ekki sasta kjrtmabili og afleiingin var sanngjrn sklastefna.

Meirihlutinn borgarstjrn vill styrkja jnustu vi brn og foreldra og orir a horfa njar lausnir. Vonandi fer plitskum skotgrafarhernai minnihlutans a linna svo hgt veri a vinna a lausn vandans. Foreldrar eiga ekkert minna skili.


Frbrar sningar

Vi hjnin frum tvr frbrar sningar sunnudaginn. nnur er jminjasafninuog heitir Undrabrn. Sningin er safn mynda sem ljsmyndarinn Mary Ellen Mark tk af brnum Safamrarskla, skjuhlarskla og Lyngsi. g hvet alla foreldra til a fara sninguna me brnin sn. arna eru frbrar myndir sem sna daglegt lf fatlara barna.

rigningunni frum vi svo yfirlitssningu Eggert Pturssonar Kjarvalsstum. g er bin a vera adandi Eggerts nokkurr og er bin a ba eftir mynd tp tv r. Sningin er alveg frbr fyrir hugamenn um myndlist og snir vel hvernig hann hefur rast undanfarin r. g er hrifnust af myndunum hans kringum aldamt en r eru hreint t sagt trlegar. Eggert hltur a hafa veritugi mnaa me sumar myndirnar. Upphaldsmyndin mn sningunni er eigu Listasafns slands og er a mig minnir fr 1998


Fylgifiskar uppsveiflu (grein Frttablai 5. september)

slenskt samflag er me eim framsknustu heimi. slendingar eru akkltir fyrir au lfsgi sem vi bum a og eru tilbnir a vinna vel og miki til a halda sr flokki eirra bestu. rtt fyrir bjartsni og dug sjum vi vsbendingar um a hjl efnahagslfsins snist of hratt. Atvinnuleysi er mjg lgt, var 0,9% jl, og hefur ekki veri svo lti san oktber 2000. Flestir telja etta jkvtt merki en raun er etta bending um a slandi s grarlegur skortur vinnuafli.

Um 175.000 manns voru vinnumarkai 2006 en 165.000 ri 2005. Fjlgunin er nnast ll bundin vi hfuborgarsvi og mtt me erlendu vinnuafli. Fjldi erlendra rkisborgara slenskum vinnumarkai jkst mjg sama tma og er tali a eir hafi a jafnai veri yfir 13 sund fyrra ea um 7-8% af vinnuafli landsins. Fjldi tgefinna atvinnuleyfa eykst enn og til vibtar eru 1800 manns skrir atvinnuleigum fr febrar 2007. knnun Vinnumlastofnunar desember sl. kemur fram a skortur vri fyrirsjanlegur hj um 39% fyrirtkja essu ri, mest srhfum jnustufyrirtkjum og meiri hfuborgarsvinu en landsbygginni.

Snilegur skortur
Fullyra m a flestir atvinnurekendur finni fyrir starfsmannaskorti. Brau er ekki boi Natni vegna manneklu hj bakaranum. Lgreglan fr ekki starfsmenn. Pizza-stair vara vi lengri bi vegna manneklu. Bnus flytur inn starfsflk. tla er a um 500 hjkrunarfringa vanti heilbrigisstofnanir landinu og tuttugu sund Reykvkingar eru n heimilislknis. Banki telur sig urfa a ra um tvhundru stugildi. Mannekla leikskla borgarinnar gerir a a verkum a rmlega 300 plss fyrir brn ntast ekki og 1.300 brn ba eftir lengdri viveru. Skortur vinnuafli snertir meira grunnjnustu sem vi krefjumst til a halda atvinnulfinu gangandi.

fir afar og mmur hjlpa brnum og barnabrnum vi a psla saman vikunni. Sveitarflg hfuborgarsvinu standa ekki undir eirri grunnjnustu sem tlast er til a au veiti. Dmi eru um a foreldrar tveggja barna fi ekki jnustu leikskla n frstundaheimilis vegna skorts starfsflki. Foreldrar hafa ekki orku til a vera raunverulegur rstihpur vegna lags.

A breyttu er essi vandi lklega kominn til a vera. Reykjavk, og nnur sveitarflg leggja sig ll fram vi a ra gott og hft starfsflk til a tryggja foreldrum jnustu. Allar leiir eru reyndar til a f gott flk til starfa essum gefandi vinnustum ar sem brn dvelja og nema. Eitthva gengur en skering jnustu er stareynd. Kjaraml eru a sjlfsgu liur a bta stuna en kjrum starfsflk er strt milgt rtt fyrir a mun drara s ori a ba hfuborgarsvinu en annars staar, sem veldur v a erfiara er a manna stur ar en ella. A hkka laun milgt til a bta standi er aeins skammtmalausn ar sem a veldur kejuverkandi hrifum.

Lausnir krefjast kerfisbreytinga
Framtarlausn hltur a fela sr kerfisbreytingu jnustuumhverfi barna og foreldra. Sveitarflg vera a f aukinn sveigjanleika kjaramlum kennara, hverfa fr jafnlaunastefnu og veita arf aukinn sveigjanleika til samninga, t.d. t fr leigukostnai og samgngukostnai. jnusta vi foreldra arf a fara auknu mli til sjlfstra skla. Fyrst getur samningaumhverfi kennara og starfsmanna opnast og samkeppni er innleidd jkvan mta. Kosti einkareksturs arf a nta betur til a tengja saman mikilvgi essara starfa og kjaraumhverfi. Mistrt kerfi hins opinbera keppir ekki til framtar opnu markasumhverfi landsins. Atvinnurekendur vera a auki a huga a byrg sinni, srstaklega egar svona miki launaskri sr sta. Atvinnurekendur rum lndum bja t.d. oft upp jnustu fyrir foreldra me gum rangri v eir vita er a fyrr ea sar bitnar jnstuskortur vi foreldra atvinnurekendum og hagkerfinu heild.

S staa sem n er uppi skapar hringrs sem erfitt er a komast r, hringrs sem hefst egar vinnandi einstaklingur httir strfum vegna ess a grunnjnustu er ekki a f. Vandamli er mikilvgt og akallandi og lklega vivarandi. Sveitarflag eins og Reykjavkurborg arf a huga a lausnum til framtar. Til ess arf samvinnu lkra aila samflaginu og rtta forgangsrun gu barna.


Af borgarstjrnarfundi

Borgarstjrnarfundur stendur enn yfir og bi er a ra hlutaflagavingu Orkuveitunnar og hsafriun Laugaveginum. N stendur hins vegar yfir umra um starfsmannaml borgarinnar og grunnjnustu vi foreldra og brn. ljs komu fram skrar plitskar lnur egar g sem formaur leiksklars lagi til a vi yrftum a ra um kerfisbreytingar umhverfi yngstu barna ar sem ekki vri hgt a reka mistrt kerfi leikskla markasdrifnu hagkerfi ar sem slegist er um flk. Svands Svavarsdttir, oddviti VG kom me skrar lnur mti og sagi skatta of lga og hkka yrfti skatta til a ba betur a kennurum og starfsflki skla landinu.

arna eru skrar plitskar lnur sem ber a vira sem slkar. a er alltaf gaman a f tkifri til a velta upp lkum hugmyndafrilegum forsendum rra sem gerist mun oftar me Vinstri grnum en me Samfylkingu sem oftar rir tfrslur ea mlamilanir.


Heelys, Wheelies, X-rollers og Tweelies

Fyrir helgi kom skeyti fr Fossvogsskla skla sona minnaum a ekki vri lagi a vera hjlaskm frmntum. Ekki skrti segi g, etta hltur a hafa jafn truflandi hrif kennsluog ef brnin vru hjlaskautum ea hjlabrettum tikennslu.

etta er hins vegar frbrt leikfang. Svo virist sem (segja strkarnir) a nstum allir sum komnir eina ea ara tpu af essum hjlaskm og a er lklega skrautlegt a sj alla krakkana essu frmntum sklalunum.Synir mnir bir eiga svona hjlask og eir hafa veri einstaklega vinslir heimilinu. etta ,,leikfang" hefur haft au hrif a eir eru miklu meira ti, miklu meira til a fara me okkur gngutr og jlfast fnhreyfingum. a eru n efa einhverjir sem hafa dotti og meitt sig, en eins og einhver lknirinn sagi: ,,Auvita geta au slasa sig essu en au eru a minnsta kosti ti a hreyfa sig!".


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband