Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Verkefniđ lofar góđu

Ţetta eru frábćrar viđtökur sem verkefniđ fćr.   Nú reynir á hvort ađ álagiđ haldi áfram eins og fyrstu dagar benda til, hvort ţađ aukist eđa minnki.   Nemendur eiga ađ vera međvitađir um ađ búast megi viđ töfum og ađlögunum ađ nýju kerfi og nýjum fjölda í vagninum.  En ţađ hlýtur ađ vera gaman í Strćtó ţessa dagana og ýmsir hljóta ađ geta náđ nokkrum ómetanlegum mínútum međ vinum sínum á leiđ í skólann.

Starfsmenn Strćtó bs. eru á fullu viđ ađ bćta viđ aukavögnum á morgnana ţar sem mesti kúfurinn er.   Ţađ verđur mjög spennandi ađ vita hvort viđ sjáum ekki mćlanlegan mun á ţví hvort umferđ sé minni en í fyrra.  Ađ auki ţarf ađ meta hvađa leiđir eru sterkastar fyrir nćstu endurskođun á leiđakerfinu sjálfu en ţví er ađeins breytt einu sinni á ári.


mbl.is Fullt í strćtó á morgnana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

K bekkur í Hvassaleitisskóla

Ég fékk ţađ skemmtilega verkefni um daginn ađ segja frá fyrsta skóladeginum mínum í Blađinu.  Í kjölfariđ sendi gamall bekkjabróđir minn úr Hvassaleitisskóla bekkjarmynd af K-bekknum og Margréti Skúladóttur bekkjarkennaranum okkar sem viđ dáđum öll og gerum enn.

Ég birti myndina ađ gamni og vona ađ bekkjarfélagar mínir láti heyra í sér.   Ég vona ađ ég sé međ nöfn allra rétt ađ neđan.  Ég held ég viti hvar flestir eru í dag en ţó ekki allir!   Margréti hitti ég af tilviljun á föstudaginn var og gat sagt henni ađ saga um hana vćri ađ birtast daginn eftir í Blađinu.  Ţokkaleg tilviljun fannst mér enda hafđi ég ekki hitt Margréti í mörg ár.    Ţessi bekkur á 20 ára útskriftarafmćli nćsta vor.

K bekkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Margrét kennari, Eva, Áslaug, Guđrún, Ţórunn, Margrét, Sigurjón, Ţórhallur, Jón Ingi, Valdimar.
  • Ingibjörg, Kristín, Elín, Smári, Jason, Kári.
  • Ásta, Hlín, Helen, Ingibjörg, Ţorbjörg, Svanur, Heimir, Birnir og Hrafn.

Ekki skortur á grunnskólakennurum hjá Bretum

Hún vćri nú flokkuđ sem lúxusvandamál stađan ef hún vćri eins hjá okkur og hjá Bretum.   Viđ vonum ţađ besta um framtíđina en á međan ađ 0,9% atvinnuleysi ríkir ţá vantar hreinlega líkama til starfa á Íslandi.   Vandamáliđ er margbrotiđ en ég held ađ stjórnvöld, ríkisvaldiđ og sveitarfélögin ţurfi ađ staldra ađeins viđ og skođa hvort fleiri stórverkefni séu tímabćr ţegar ţenslan hefur svona mikil áhrif á grunnţjónustu viđ börn, foreldra og eldri borgara.

Grein af BBC vef:

Secondary schools in England are experiencing a "golden" period for staff recruitment, research suggests.

The quality and quantity of candidates applying for vacant posts means schools can select from a talented field.  It is a reversal of the trend less than a decade ago when there were teacher shortages, says Education Data Surveys.

The downside is that newly qualified teachers and experienced returners face stiff competition for jobs.  This is especially true in the North, where the workforce is shrinking fastest alongside pupil numbers.

It is a golden age and possibly the best it has been for a generation
John Howson, Education Data Surveys
Many now face the prospect of having to move south to find a job.  But schools are reaping the benefits and finding most vacancies attracting a pool of strong candidates.

"It is a golden age and possibly the best it has been for a generation," said John Howson, director of Education Data Surveys. "In 2001, you had shortages of trainees because there weren't training enough teachers. "But now schools have never been as well off for selecting teachers who are keen to work in their establishments," he added.

Science gaps
One such school is Rooks Heath High in Harrow, north west London. This year the comprehensive had four vacant posts to fill, one of them in science - a subject which has faced recruitment challenges in recent years. The post was filled by the only candidate to apply, who then pulled out. A second round of adverts produced two strong candidates, one of whom was appointed.

Head teacher John Reavley is encouraged by recent trends in recruitment, but not complacent.  He said: "I've found the situation has got better, but not across the board.  "I know of one or two schools around here who have had trouble recruiting in the science area." 

Stepney Green School - a comprehensive in East London - had three posts to fill this year.  Head teacher Paramjit Bhutta said: "I would agree that there has been a turnaround.  "Every time we place adverts we get a good pool of candidates - a very strong field."

Balancing act

The new golden era of teacher recruitment may be good news for schools, who can pick and choose the cream of the crop, but in some cases newly qualified teachers, especially from the north, are having to compete with more than 100 others for the same post.

Some are considering moving south to find a post, where the higher cost of living swallows up most of their modest starting salaries.  Education Data Surveys' concern with the recruitment pendulum swinging in favour of schools, is that it may not be sustainable. 

John Howson said: "As much as possible needs to be done to get the market as close to balance as possible because extremes either way mean someone is going to be disappointed.  "The risk is that it swings back the other way. We don't want people to be put off training to become teachers because they won't get a job."  Evidence suggests this is already happening, however, with graduate teacher training applications down this year.  Mr Howson says if this accelerates, the supply position could deteriorate rapidly, but it might take years for the government to notice.

Education Data Surveys' conclusions are based on tracking 32,000 secondary school vacancies across the country in the 2006-07 academic year.


Námsmenn fá frítt í Strćtó (grein Fréttablađiđ)

Í nćstu viku hefst skólastarf aftur ađ hausti.  Um leiđ hefst tilraunaverkefniđ frítt í Strćtó sem sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu standa ađ.   Allir nemendur í framhaldsskólum og háskólum sem búa í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirđi, Garđabć, Mosfellsbć, Seltjarnarnesi og Álftanesi fá hjá sínum nemendafélögum afhent á nćstu dögum kort merkt tilraunaverkefninu og fá međ ţví fríar ferđir hjá Strćtó bs. ţar til 1. júní 2008.   

Markmiđ tilraunarinnar frítt í Strćtó tengist fyrst og fremst umhverfislegum ţáttum og er hluti af grćnum skrefum Reykjavíkurborgar.  Höfuđborgarsvćđiđ býr viđ mikinn umferđarţunga, svifryk og mengun og Reykjavíkurborg er ţungamiđja ţjónustu og atvinnustarfsemi.  Mikilvćgt er ađ hvetja höfuđborgarbúa til ađ kynna sér almenningssamgöngur enda er mikill hagur einstaklinga og samfélagsins alls ađ fleiri nýti sér Strćtó.  Tilraunin er ekki síđur sett af stađ til ađ kynna kosti almenningssamgangna fyrir nemendum á höfuđborgarsvćđinu og freistar ţess ađ fá nýjan hóp notenda í vagninn.  Samfara verkefninu verđur ţjónusta viđ farţega aukin, tíđni og nýting leiđa mćld, viđhorf farţega kannađ auk ţess sem mćlingar umferđarţunga verđa framkvćmdar. 

Viđbrögđ nemenda og skólastjórnenda hafa veriđ mjög jákvćđ.   Nemendafélögin munu leggja sitt á mörkum međ ţví ađ afhenda kortin og veita verkefnisstjórum upplýsingar um framkvćmd.  Krafturinn í nemendum mun gefa verkefninu aukiđ gildi og vonandi skapa almennar umrćđur í skólum um samgöngu- og umhverfismál.  Skólastjórnendur hafa flestir tekiđ vel í ađ hefja vinnu viđ ađ búa til samgönguáćtlanir fyrir skólana og sumir hafa jafnvel ákveđiđ ađ taka grćn skref í átt ađ umhverfisvćnum markmiđum.    

Ég hvet framhaldsskóla- og háskólanema á höfuđborgarsvćđinu ađ kynna sér verkefniđ og leiđakerfi Strćtó (www.reykjavik/betristraeto).   Ég er viss um ađ fjölmargir nemendur muni kynna sér máliđ og jafnvel fresta kaupum á bifreiđ, enda eru árleg útgjöld vegna reksturs bifreiđar um 700.000 kr. á ári.  Góđ ţátttaka nemenda í verkefninu getur haft mikil áhrif á umhverfi okkar og átt ţátt í ađ almenningssamgöngur blómstri sem aldrei fyrr.  


Reykjavíkurmaraţon

Jćja, ţađ tókst í dag.  Ég hljóp í fyrsta sinn 10 km í ţessari líka grenjandi rigningu.   Ţađ var nú gott ađ ná áfanganum einu sinni áđur en ég tek ţátt í Reykjavíkurmaraţoninu.   Ég var slétta klukkustund og vonandi verđur sá tími bćttur eitthvađ á menningarnótt.

Mér var sagt af ótal mörgum ađ ég ţyrfti ekkert endilega ađ vera búin ađ hlaupa 10 km.   Ţađ vćri nóg ađ gera eins og ég hef veriđ ađ gera, hlaupa hressilega, 5-8 km í hvert sinn.   Ţá yrđu 10 kílómetrarnir nú ekki mikiđ mál.   En (og ég held ađ ţetta sé kvenlćgt vandamál,), ég ţurfti ađ sanna fyrir sjálfri mér ađ ég gćti ţetta.  Ekki gat ég fariđ ađ pústa og skjálfa af ţreytu í sjálfu maraţoninu.   Sjálfstraustiđ ekki nćgilega sterkt í ţessum efnum!

Ég hlakka til menningarnćturinnar, ég held ađ ţetta verđi frábćr dagur.

p.s. - Glitnir (www.glitnir.is) er međ sniđuga síđu af heimasíđunni ţar sem hćgt er ađ heita á hlaupara.  Ég valdi ađ styđja foreldrafélag Öskjuhlíđarskól og nú geta velunnar mínir, foreldrafélagsins eđa annara góđgerđarsamtaka heitiđ á mig sem hlaupara. 


Frítt í Strćtó verkefniđ hefur göngu sína

Ég bendi áhugasömum um samgöngumál á afrakstur sumarsins hjá okkur í borgarstjórn.   Um er ađ rćđa eitt af grćnu skrefunum sem er tilraunaverkefni međ ađ gefa framhaldsskólanemendum og háskólanemendum frítt í strćtó í eitt skólaár.

Verkefniđ er vel undirbúiđ ţó ég segi sjálf frá og ég vona ađ fleiri taki eftir ţví ađ Strćtó er alvöru valkostur.  19. ágúst fer vetrarleiđakerfiđ í gang og ţjónar nú ţétt ţeim leiđum sem mikiđ eru notađar og minna ţeim sem eru fámennari.   Ţetta er eđlileg ţróun fremur en ađ vera međ sömu tíđni á öllum vögnum enda er ţađ alţekkt í nágrannalöndum okkar ađ vagnar eru međ ţétta tímatöflu á annatímum og á helstu leiđum en ađrar eru međ allt ađ klukkutíma tímatöflu.

Heimasíđan betri í Strćtó er komin í loftiđ og ţar verđur ađ finna helstu upplýsingar um verkefniđ en skólarnir hefjast um 20. ágúst og ţá geta nemendur náđ sér í kortiđ.

Frítt í Strćtó


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband