Föstudagur, 10. ágúst 2007
Reykjavíkurmaraţon
Jćja, ţađ tókst í dag. Ég hljóp í fyrsta sinn 10 km í ţessari líka grenjandi rigningu. Ţađ var nú gott ađ ná áfanganum einu sinni áđur en ég tek ţátt í Reykjavíkurmaraţoninu. Ég var slétta klukkustund og vonandi verđur sá tími bćttur eitthvađ á menningarnótt.
Mér var sagt af ótal mörgum ađ ég ţyrfti ekkert endilega ađ vera búin ađ hlaupa 10 km. Ţađ vćri nóg ađ gera eins og ég hef veriđ ađ gera, hlaupa hressilega, 5-8 km í hvert sinn. Ţá yrđu 10 kílómetrarnir nú ekki mikiđ mál. En (og ég held ađ ţetta sé kvenlćgt vandamál,), ég ţurfti ađ sanna fyrir sjálfri mér ađ ég gćti ţetta. Ekki gat ég fariđ ađ pústa og skjálfa af ţreytu í sjálfu maraţoninu. Sjálfstraustiđ ekki nćgilega sterkt í ţessum efnum!
Ég hlakka til menningarnćturinnar, ég held ađ ţetta verđi frábćr dagur.
p.s. - Glitnir (www.glitnir.is) er međ sniđuga síđu af heimasíđunni ţar sem hćgt er ađ heita á hlaupara. Ég valdi ađ styđja foreldrafélag Öskjuhlíđarskól og nú geta velunnar mínir, foreldrafélagsins eđa annara góđgerđarsamtaka heitiđ á mig sem hlaupara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.8.2007 kl. 21:39 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Ţú átt eftir ađ rúlla ţessu upp!!
Sigrún Erlendsd (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:17
Flott hjá ţér Ţorbjörg. Ég hef veriđ ađ hlaupa 10 km. undanfariđ. Er međ lakari tíma en ţú. Ég fer annađhvort 10 km eđa hálft maraţon í Reykjavíkurmaraţoninu.
Theódór Norđkvist, 10.8.2007 kl. 13:06
Gangi ţér vel Tobba. Hef sjálfur hlaupiđ hálfmaraţon og langađi til ađ vera međ núna líka en hnén leyfa ţađ ekki í ár. Sjáum til nćsta ár.
Taka svo bara svo hressilega á ţessu núna, 10 km á 50 mín. Koma sooooo.
Sigurjón Sveinsson, 10.8.2007 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.