Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Ástæða til upprifjunar
Sunnudaginn 14. október, 2007 - Innlendar fréttir
Vildi styðja samrunann aftur þó fundur yrði dæmdur ólöglegur
Morgunblaðið hefur þetta blað undir höndum og er texti þess á þennan veg:
"1. REI er eðlilegt framhald á útrásarverkefnum Orkuveitu Reykjavíkur. Ákveðið að styðja við bakið á því. Bjarni Ármannsson verði áfram stjórnarformaður, aðrir fulltrúar OR innan stjórnar verði ekki stjórnmálamenn, en tenging við stjórn OR verði tryggð.
2. Ekki hlutverk Reykjavíkurborgar að vera einn af lykileigendum slíks fyrirtækis til lengri framtíðar, þar sem slíkt krefðist aukins áhættufjármagns og þátttöku í aukningu hlutafjár. Hlutverkið fremur að gera verðmæti úr þeirri þekkingu og reynslu sem OR og starfsfólk hennar býr yfir.
3. Ákveðið að í kjölfar skráningar félagsins verði stærstur hluti hlutabréfanna seldur, enda hafi þá gefist kostur á að auka virði þess til hagsbóta fyrir eigendur. Annaðhvort verði borgarbúum gefinn kostur á að taka þátt, eða þeir njóti þess með beinum hætti.
4. Verði eigendafundur af einhverjum ástæðum dæmdur ólögmætur verði boðað til hans aftur og þá muni fulltrúar Reykjavíkur styðja samrunann aftur í samræmi við fyrri stefnumótun.
5. Upplýsingagjöf vegna fyrirtækja í eigu Reykjavíkurborgar og/eða dótturfyrirtækja þeirra verði efld og haldnir reglulegir kynningarfundir með kjörnum fulltrúum.
6. Fulltrúar Reykjavíkur bera fullt traust til starfsmanna Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja hennar."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Þið hafið öll fallið á siðgæðisprófi.
Þvílíkt lið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2007 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.