Ţriđjudagur, 11. september 2007
Frábćrar sýningar
Viđ hjónin fórum á tvćr frábćrar sýningar á sunnudaginn. Önnur er í Ţjóđminjasafninuog heitir Undrabörn. Sýningin er safn mynda sem ljósmyndarinn Mary Ellen Mark tók af börnum í Safamýrarskóla, Öskjuhlíđarskóla og Lyngási. Ég hvet alla foreldra til ađ fara á sýninguna međ börnin sín. Ţarna eru frábćrar myndir sem sýna daglegt líf fatlađra barna.
Í rigningunni fórum viđ svo á yfirlitssýningu Eggert Péturssonará Kjarvalsstöđum. Ég er búin ađ vera ađdáandi Eggerts í nokkur ár og er búin ađ bíđa eftir mynd í tćp tvö ár. Sýningin er alveg frábćr fyrir áhugamenn um myndlist og sýnir vel hvernig hann hefur ţróast undanfarin ár. Ég er hrifnust af myndunum hans í kringum aldamót en ţćr eru hreint út sagt ótrúlegar. Eggert hlýtur ađ hafa veriđ tugi mánađa međ sumar myndirnar. Uppáhaldsmyndin mín á sýningunni er í eigu Listasafns Íslands og er ađ mig minnir frá 1998
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:45 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.