Frábćrar sýningar

Viđ hjónin fórum á tvćr frábćrar sýningar á sunnudaginn.  Önnur er í Ţjóđminjasafninuog heitir Undrabörn.  Sýningin er safn mynda sem ljósmyndarinn Mary Ellen Mark tók af börnum í Safamýrarskóla, Öskjuhlíđarskóla og Lyngási.  Ég hvet alla foreldra til ađ fara á sýninguna međ börnin sín.  Ţarna eru frábćrar myndir sem sýna daglegt líf fatlađra barna.

Í rigningunni fórum viđ svo á yfirlitssýningu Eggert Péturssonará Kjarvalsstöđum.  Ég er búin ađ vera ađdáandi Eggerts í nokkur ár og er búin ađ bíđa eftir mynd í tćp tvö ár.  Sýningin er alveg frábćr fyrir áhugamenn um myndlist og sýnir vel hvernig hann hefur ţróast undanfarin ár.   Ég er hrifnust af myndunum hans í kringum aldamót en ţćr eru hreint út sagt ótrúlegar.  Eggert hlýtur ađ hafa veriđ tugi mánađa međ sumar myndirnar.  Uppáhaldsmyndin mín á sýningunni er í eigu Listasafns Íslands og er ađ mig minnir frá 1998


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband