Sumarfrí - fćrri fćrslur í bili

Nú er komiđ ađ mér ađ njóta sumarsins á Íslandi.    Lítiđ verđur ţví um blogg ţar til í ágúst.  Ađ vísu er veđurspáin ekki neitt sérstök nú loksins ţegar ég get notiđ ţess ađ vera úti.   En ţađ skiptir ekki öllu, ţađ er nóg ađ gera, góđar bćkur (Women in the fifth, Court of the red Czar og The intrepretation of murder), góđ tónlist (Amy Winehouse, nýja platan međ Travis og svo nokkrir klassískir eins og James Taylor og Ray Charles eru nýjustu plöturnar á Itunes hjá mér).   Ekki má gleyma nokkrum DVD myndum sem ég hef fjárfest í en ekki enn gefiđ mér tíma í ađ sjá (Brokeback mountain og Borat) og svo ef rignir eru alltaf hćgt ađ koma sér í góđan fíling međ klassískum eins og Groundhog day, Pretty women og Friends ţáttum.   Ađ auki er planiđ ađ fara ,hálfan hringinn' í kringum landiđ međ góđum vinum, ganga Hornstrandir um verslunarmannahelgina og kíkja hvort ađ ekki sé hćgt ađ rífa eina bleikju eđa svo upp úr einhverri á.  Ekta fínt plan.

Njótiđ sumarsins kćru vinir.  Happy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband