Fimmtudagur, 21. júní 2007
Foreldrar ósparir á lofiđ
Ţetta eru frábćrar niđurstöđur og ég vona ađ leikskólakennarar og starfsmenn taki ţetta til sín sem miklu hrósi fyrir faglegt og gott starf í skólunum.
Ég er sérstaklega ánćgđ ađ sjá ánćgju foreldra sem eiga börn sem ţurfa á sérţjónustu ađ halda inni í skólunum. Ţađ er mikilvćgt ađ halda ţví til haga ađ hugmyndafrćđi leikskóla borgarinnar í sérkennslumálum er snemmtćk íhlutun og um leiđ og upp kemur grunur um ađ barn ţurfi sértćka ţjónustu fer ferli í gang hjá starfsmönnum skóla og sérfrćđingum á ţjónustumiđstöđvum borgarinnar. Ţannig fćr barn ţjónustu eins fljótt og auđiđ er.
Ţađ er mikilvćgt ađ ţetta sé skýrt ţar sem ađ undanfarin misseri hafa veriđ uppi hávćrar raddir um ađ biđlistar séu langir á BUGL og Greiningarstöđ Ríkisins. Biđlistarnir eru vissulega of langir og efla ţarf ţessar stofnanir til muna. En halda ţarf til haga ađ í Reykjavík er strax gripiđ inn í hjá hverju og einu barni og ţađ fćr ţjónustu hjá borginni eins og kostur er á.
Almennt ţykir mér vera kominn tími á ađ endurskođa sérkennslumál ţjóđarinnar í heild og vćnti mikils af nýrri ríkisstjórn í ţeim efnum. Ţegar skólamálin voru flutt frá ríki til sveitarfélaga fylgdi lítiđ af ferlum og ekkert fé og sum sveitarfélög hafa enga burđi til ađ mćta ţörfum allra barna. Ţetta ţarf ađ skođa vel. Í ferđ okkar til Danmerkur í maí var áhugavert ađ sjá ađ fjölskyldumálaráđuneytiđ ţar hafđi sett fram stefnu í ţjónustu viđ fyrirbura. Ţar er snemmtćk íhlutun lögđ til grundvallar og unniđ í fyrirbyggjandi ađgerđum ţar sem hćrri líkur eru á ađ fyrirburar ţurfi einhvern stuđning í framtíđinni. Ţessar fyrirbyggjandi ađgerđir skila sér í heilbrigđari einstaklingi, miklu betri upplýsingagjöf til foreldra og forráđamanna og síđan lćgri sérkennslukostnađi í gegnum allt skólakerfiđ.
Foreldrar ánćgđir međ ţjónustu leikskólanna í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.