Ţriđjudagur, 22. maí 2007
Ný ríkisstjórn fćđist
Ţetta var spennandi dagur í dag fyrir stjórnmálaáhugamenn og stjórnmálamenn. Ég er í útlöndum núna og viđurkenni ađ ég var mikiđ ađ senda sms og kíkja á vefinn. Nú liggur ţetta ljóst fyrir og mér líst viđ fyrstu sýn vel á útdeilingu embćtta. Enn á hins vegar eftir ađ sjá hvernig nefndir ţingsins skiptast sem ađ mínu mati fá of litla athygli og umrćđu. Ađalmáliđ er svo samningur nýrrar ríkisstjórnar um málefni sem verđur kynntur á morgun.
Ég er sérstaklega ánćgđ fyrir hönd Ţorgerđar Katrínar sem ég veit ađ hafđi mikinn áhuga og metnađ til ađ halda áfram í ráđuneyti menntamála. Hún hefur oftar en ekki sagt ađ menntamálaráđuneytiđ sé mikilvćgasta fagráđuneytiđ og ég er auđvitađ sammála ţví. Ég hefđi viljađ sjá fleiri konur í ráđherrastóla hjá mínum flokki og ég veit ađ Geir hefđi viljađ ţađ sama. Hins vegar er erfitt ađ ganga fram hjá efstu mönnum á lista flokksins eftir ađ prófkjör hafa fariđ fram. Ţađ má heldur ekki gleyma ţví ađ viđ missum eitt ráđuneyti frá okkur m.v. fráfarandi ríkisstjórn og kveđjum Sturla Böđvarsson sem hefur veriđ einstaklaga sterkur stjórnamálamađur og samgönguráđherra.
Mér líst vel á ráđherra Samfylkingarinnar. Ég sakna ađ sjá ekki Ágúst Ólaf á ráđherralistanum, hann hefđi vafalaust orđiđ öflugur viđskiptaráđherra fyrir flokkinn. Ég vona ađ tími hans muni koma eins og tími Jóhönnu kom í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Sé á eftir Sturlu međ trega.
Jóhanna á eftir ađ sýna og sanna ađ ţar fer stjórnmálamađur međ nćman skilning á ţörfum og löngunum fólks sem hefur lent undir í lífinu.
Ţađ sýndi hún í Viđeyjarstjórninni og á eftir ađ gera á ný.
Geir virđist mjög hćfur forsćtisráđherra og á eflaust eftir ađ marka djúp spor í íslenska stjórnmálasögu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.5.2007 kl. 15:41
Elskan Sturla var lélegur ráđherra og hiđ besta mál ađ losna viđ kauđa
Kjartan Vídó, 26.5.2007 kl. 09:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.