Föstudagur, 18. maí 2007
Stjórnarandstaða Framsóknarflokksins hafin
Það eru spennandi samningaviðræður sem standa yfir milli Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Ætli við förum ekki að kalla hina nýju stjórn ,,SS-stjórnina" í gríni? Það er spurning hvort að Framsóknarmenn, sem eru eðli málsins samkvæmt byrjaðir í stjórnarandstöðu af fullum þunga, nái að kalla stjórnina Baugsstjórn út kjörtímabilið. Ég held að ef málefnasamningar verði vel unnir þá geti þessi stjórn náð miklum framförum á ýmsum sviðum og nafnið komi í kjölfarið.
En þeir eru alltaf kraftmiklir Framsóknarmennirnir. Strax byrjaðir að hamra á nýrri stjórn, Geir og Ingibjörgu. Þeir hafa aldrei verið kallaðir latir frammarar! Mér finnst hálfskondið að Framsóknarmenn skuli vera svona bitrir nú. Þó að einhverjar þreifingar hafi átt sér stað á milli XS og XD þá hefðu þeir heldur betur gert það nákvæmlega sama.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Nei, Þorbjörg. Hún verður ætíð nefnd Baugsstjórnin.
Enda verður SS senn lagt niður ef áform Baugs ná fram að ganga (krafa nr. 3 eða 4, leyfa frjálsan innflutning á landbúnaðarafurðum) og því tel ég líklegra að landbúnaðurinn muni vilja kenna ykkur frekar við þýsku stormsveitirnar.
Eygló Þóra Harðardóttir, 18.5.2007 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.