Sunnudagur, 13. maí 2007
Staða einstakra grunnskóla í Reykjavík
Ég vil vekja sérstaka athygli á þeim gögnum sem nú liggja fyrir handa foreldrum grunnskólabarna í Reykjavík um stöðu skólanna. Á heimasíðu menntasviðs er nú hægt að nálgast ólíkar upplýsingar um skólana sem eru afar upplýsandi fyrir foreldra og aðgengilegar. Þarna er hægt að skoða viðhorf foreldra og starfsmanna til skólans, líðan barna og framfarastuðul samræmdra prófa sem mér finnst vera afar vel hannaður mælikvarði hjá Námsmatsstofnun.
Þetta er afar mikilvægt og gagnlegt framtak hjá menntaráði Reykjavíkurborgar því upplýsingar um árangur skóla skilar sér í aukinni umræðu og eftirfylgni foreldra sem að mínu mati verður að fara að auka.
Hér er hægt að skoða til dæmis samantekt um Fossvogsskóla sem synir mínir stunda nám í og ég er afar ánægð með í alla staði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Sæl Þorbjörg,
Takk fyrir að benda á þetta. Því meiri upplýsingar sem við foreldrar fáum því meiri möguleika eigum við á að gera skólana okkar enn betri.
kv, Sigurður Magnús
Sigurður Magnús (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.