Fimmtudagur, 15. nóvember 2007
Tíðinda að vænta?
Á morgun er aukafundur í borgarráði vegna málefna OR og seinna er svo eigendafundur OR. Það lítur út fyrir að fyrir liggi einhvers konar niðurstaða í málum OR, REI og GGE sem ég sem borgarfulltrúi hef ekki séð. Ætlar nýi meirihlutinn sem ætlaði að koma með öll skjölin fram og hafa allt lýðræðislegt ekki að fjalla um þessar ákvarðanir í borgarstjórn? Hvaða tillaga er þetta sem Margrét kynnti á borgarráðsfundinum? Hvað annað hefur verið lagt til annað en að staðfesta ógildingu eigendafundarins? Af hverju má ekki leggja þessa tillögu fram í borgarstjórn? Ætlar nýr meirihluti að éta allt sem þau sögðu sem minnihluti?
,,Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fulltrúi sjálfstæðismanna, lagði fram bókun þar sem óskað er eftir skriflegum rökstuðningi og skýringum vegna tillögu borgarstjóra. Þá óskaði Vilhjálmur eftir, að tillaga um niðurstöðu í málum REI og GGE, sem lögð hafi verið fyrir stýrihóp um málefni OR og Margrét Sverrisdóttir, forseti borgarstjórnar hafi kynnt á borgarráðsfundinum sem sáttatillaga í málinu, verði lögð fram á aukafundi borgarráðs á morgun."
Lagt til að leitað verði sátta í máli Svandísar gegn OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.11.2007 kl. 22:37 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Alltaf leiðist mér jafnmikið að sjá j á undan ii.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.11.2007 kl. 16:26
Það voru engin tíðindi af þessum fundi hjá OR nema þau að annar eigendafundur verði haldinn 23. nóvember. Þá gæti nú verið von á tíðindum. Þarna er annar fundur boðaður með lögformlegum vikufresti sem þýðir að fólk ætlar sér væntanlega að ganga frá samningum við GGE í vikunni sem aftur þýðir að væntanlega er búið að leggja drög að þeim samningum, það á bara eftir að opinbera þá.
Er ekki annars eigendafundur í REI á morgun? Þá má búast við tíðindum. Það eru tíðindi ef Bjarni Ármannsson gefur skít í draslið og yfirgefur þetta sökkvandi skip og það eru líka tíðindi ef hann gerir það ekki. Þá þýðir það að enn telur hann vera von til þess að bjarga REI frá ótímabærum dauðdaga.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 17.11.2007 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.