Nemandi eđa barn?

Á föstudaginn í síđustu viku talađi ég á málţingi í tilefni bókar Dr. Sigrúnar Ađalbjarnardóttur, Umhyggja og Virđing.  Bókin er mikil smíđi og á erindi til kennara og foreldra en hún dregur saman áratuga rannsóknarvinnu Sigrúnar sem hefur veriđ ein sú öflugasta í rannsóknarstarfi á líđan barna, siđferđisţroska barna og starfsţróun kennara. 

Ţetta var mjög tímabćr umrćđa sem fór fram á ţinginu og mjög góđir fyrirlestrar.   Hér ađ neđan er fyrirlesturinn minn sem voru hugleiđingar mínar út frá sjónarhóli stefnumótunarađila eins og löggjafa og sveitarfélaga og hins vegar út frá sjónarhóli foreldra. 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband