Nemandi eða barn?

Á föstudaginn í síðustu viku talaði ég á málþingi í tilefni bókar Dr. Sigrúnar Aðalbjarnardóttur, Umhyggja og Virðing.  Bókin er mikil smíði og á erindi til kennara og foreldra en hún dregur saman áratuga rannsóknarvinnu Sigrúnar sem hefur verið ein sú öflugasta í rannsóknarstarfi á líðan barna, siðferðisþroska barna og starfsþróun kennara. 

Þetta var mjög tímabær umræða sem fór fram á þinginu og mjög góðir fyrirlestrar.   Hér að neðan er fyrirlesturinn minn sem voru hugleiðingar mínar út frá sjónarhóli stefnumótunaraðila eins og löggjafa og sveitarfélaga og hins vegar út frá sjónarhóli foreldra. 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband