Þriðjudagur, 4. september 2007
Af borgarstjórnarfundi
Borgarstjórnarfundur stendur enn yfir og búið er að ræða hlutafélagavæðingu Orkuveitunnar og húsafriðun á Laugaveginum. Nú stendur hins vegar yfir umræða um starfsmannamál borgarinnar og grunnþjónustu við foreldra og börn. Í ljós komu fram skýrar pólitískar línur þegar ég sem formaður leikskólaráðs lagði til að við þyrftum að ræða um kerfisbreytingar á umhverfi yngstu barna þar sem ekki væri hægt að reka miðstýrt kerfi leikskóla í markaðsdrifnu hagkerfi þar sem slegist er um fólk. Svandís Svavarsdóttir, oddviti VG kom með skýrar línur á móti og sagði skatta of lága og hækka þyrfti skatta til að búa betur að kennurum og starfsfólki skóla í landinu.
Þarna eru skýrar pólitískar línur sem ber að virða sem slíkar. Það er alltaf gaman að fá tækifæri til að velta upp ólíkum hugmyndafræðilegum forsendum úrræða sem gerist mun oftar með Vinstri grænum en með Samfylkingu sem oftar ræðir útfærslur eða málamiðlanir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Fáránleg spurning.
Fyndist þér ekki jafn fáránlegt ef ég spyrði hvort það væri gáfulegt að vera með markaðsstýrt hagkerfi í kerfi þar sem í umhverfi þar sem þar sem markaðurinn nær ekki að anna eftirspurn eftir fólki sem við þurfum sem mest á að halda í dag?
Steingrímur (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 23:29
Það er ekkert nýtt að vinstri menn vilji aukna skattheimtu og forsjárshyggju.
Neðangreind tilvitnun er tekin úr samþykkt landsfundar sjálfstæðismanna 2007.
"Í samræmi við grundvallarreglu að fé fylgi barni áréttar landsfundur að engu skipti hvort sá styrkur fari til opinberra aðila, einkaaðila eða til heimilisins sjálfs". Hvenær verður þett sett í framkvæmd?
Ef þetta yrði framkvæmt gæti það verið liður í að leysa ástandið ásamt því að auka valfrelsi. Það eru til foreldrar sem kjósa að ala up sín börn sjálf, en það þarf að gera þeim það mögulegt með fjárhagslegri umbun þar sem uppeldi á leikskólum er niðurgreitt af almannafé. Við þetta losna pláss á leikskólum.
Elías Theódórsson, 5.9.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.