Laugardagur, 1. september 2007
Heelys, Wheelies, X-rollers og Tweelies
Fyrir helgi kom skeyti frá Fossvogsskóla skóla sona minna um að ekki væri í lagi að vera á hjólaskóm í frímínútum. Ekki skrýtið segi ég, þetta hlýtur að hafa jafn truflandi áhrif á kennslu og ef börnin væru á hjólaskautum eða hjólabrettum í útikennslu.
Þetta er hins vegar frábært leikfang. Svo virðist sem (segja strákarnir) að næstum allir séum komnir á eina eða aðra týpu af þessum hjólaskóm og það er líklega skrautlegt að sjá alla krakkana á þessu í frímínútum á skólalóðunum. Synir mínir báðir eiga svona hjólaskó og þeir hafa verið einstaklega vinsælir á heimilinu. Þetta ,,leikfang" hefur haft þau áhrif að þeir eru miklu meira úti, miklu meira til í að fara með okkur í göngutúr og þjálfast í fínhreyfingum. Það eru án efa einhverjir sem hafa dottið og meitt sig, en eins og einhver læknirinn sagði: ,,Auðvitað geta þau slasað sig á þessu en þau eru þó að minnsta kosti úti að hreyfa sig!".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Ég er nú löngu hættur að skilja hvernig stendur á því að fólk sé enn til á Íslandi þegar leiksvæði einnar kynslóðar voru svæðin í kringum herinn, annarar í húsbyggingum og skipa og bátaskrokkum og enn annara og þá nokkura við höfnina, í klettaklifri, sjósundi, við prammasiglingar ofl.ofl. nú meiga þau bara alls ekki hreyfa sig enn hreyfa sig samt ekki nóg og svo er nú að koma vetur og þá verður þessum leikföngum nú lagt. Ég held að stór hluti af "uppeldissfagfólki" þurfi að ræða oftar við félagsráðgjafa.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.9.2007 kl. 11:13
Sammála Högna enda eru stæri hlutir sem sumir foreldrar þurfa að hafa áhyggjur af eða er það ekki Þorbjörg.
Halla Rut , 2.9.2007 kl. 19:14
Úti að hreyfa sig er svolítið lykilatriði í þessu
Ragnar Bjarnason, 4.9.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.