Frábćr Risessa

Ég mćli međ ađ allir á höfuđborgarsvćđinu kíki á Risessuna í dag eđa á morgun.   Ţetta er alveg frábćrt götuleikhús sem kemur manni í mjög gott skap.   Borgarstjórnarmeirihlutinn elti hana í morgun, frá Hljómskálagarđinum ađ höfn, sá hana pissa hjá Dómkirkjunni, fara á hlaupahjól og setja á sig leđurhúfu og fá sér íspinna.   Mér leiđ eins og sönnum Evrópubúa í dag, Vestur-Evrópubúa!

Götuleikhúsiđ kemur frá Frakklandi og er eitt af lokaatriđum pourquoipas.is sem er frönsk menningarveisla á vegum Menntamálaráđuneytisins.   Ţessi hátíđ kemur í kjölfar samkomulags og ákvörđunar franskra og íslenskra stjórnvalda frá árinu 2001. Íslenska menningarkynningin fór fram í október 2004 í Frakklandi og vakti verđskuldađa athygli.  Nú njótum viđ listhneigđ Frakka.


mbl.is Ţúsundir fylgdust međ risabrúđu á gönguför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband