Ţriđjudagur, 24. apríl 2007
Leikskólamál ekki skólamál hjá Samfylkingunni?
Ţađ er áhugavert ađ bera saman ályktanir stjórnmálaflokka núna í baráttunni. Ég staldra eđlilega viđ ţćr ályktanir sem tengjast skólamálum og ţá sérstaklega hvađ varđar leikskólamál. Ályktun Sjálfstćđisflokksins í skóla- og frćđslumálum er ítarleg og vel unninn enda mikil vinna í nefndum og á landsfundi ađ baki. Í henni er sérstaklega fjallađ um hvert skólastig fyrir sig og kaflinn um leikskólastigiđ er eftirfarandi:
,,Leikskólaaldurinn er afar mikilvćgt mótunarskeiđ og ber ađ efla leikskólann sem fyrsta skólastig. Umhyggja, alúđ og ţroskandi starf á ţessum árum er fjárfesting sem skilar sér margfalt síđar á lífsleiđinni. Leikurinn er lífstjáning barnsins og mikilvćgasta náms- og ţroskaleiđ ţess. Landsfundur hvetur til ađ sérstök áhersla verđi lögđ á ađ efla leikskólastigiđ í samvinnu viđ foreldra og kennara, stofnanir og atvinnulífiđ. Mikilvćgt er ađ leita leiđa til ađ fjölga fagmenntuđu fólki í leikskólum landsins. Nám í leikskóla er skapandi og tryggja ţarf áfram sterk tengsl viđ verk- og listgreinar. Forđast ţarf ađ sama skapi ađ rammar um leikskólastarf og kjör kennara ţrengist, svo ađ hiđ lifandi og sveigjanlega starf leikskólans fái áfram ađ blómstra. Á ţessum árum er mikilvćgt ađ til stađar sé gott sérfrćđi- og greiningarstarf međ áherslu á sértćkar úrlausnir. Í samrćmi viđ grundvallarreglu ađ fé fylgi barni áréttar landsfundur ađ engu skipti hvort sá styrkur fari til opinberra ađila, einkaađila eđa til heimilisins sjálfs. "
Ţessu til viđbótar er margt lagt til sem tengist fleiru en einu skólastig eins og t.d. ,,Stefna ber ađ ţví ađ fella ákvćđi um hámarkslaun úr gildi hjá leik- og grunnskólakennurum líkt og hjá framhaldsskólakennurum."
Ályktun Samfylkingarinnar er mun styttri og meira í númeruđum loforđastíl. Ţađ sem stingur helst í stúf er ađ ekkert er rćtt um leikskólastigiđ sérstaklega ţrátt fyrir ađ Samfylkingin sé óţreytandi ađ berja sér á brjóst í ţessum málaflokki. Ađeins á einum stađ er leikskólinn nefndur sérstaklega.
,,Stuđla ađ ţví ađ öllum standi til bođa gjaldfrjáls menntun frá og međ leikskóla til og međ háskóla."
Ađ mínu mati er gćđamunurinn á grunnvinnu ţessara ályktana verulegur. Allir flokkar bera eflaust metnađ til allra skólastiga jafnt en ţađ er ótrúlegt ađ ekki sé minnst á skólamál á ígrundađri hátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Athugasemdir
Samfylkingin ţarf ekki ađ kynna stefnu sína sérstaklega í ţessu máli, ţar tala verkin sínu máli. Margir vildu vćntanlega ţá Lilju kveđiđ hafa en ţađ geta sjallarnir ekki međ nokkru móti. Málefni leikskóla er reyndar á forrćđi sveitarstjórnana eins og ţú veist vćntanlega kvenna best, svo orđaleppar í stefnuskrá til alţingiskosninga skipta kanski ekki öllu máli.
Heldurđu ađ ákvćđiđ um hámarkslaunin séu ađ ţjaka leikskólakennara og ţađ haldi launum ţeirra niđri
Haraldur Haraldsson, 25.4.2007 kl. 16:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.