Sunnudagur, 12. febrúar 2006
Svipbrigðalaus Dagur
Þetta var glæsilegt prófkjör hjá Samfylkingunni um helgina og ég óska Degi Bergþórusyni til hamingju með sigurinn. Síðasta prófkjörsvikan fór framhjá mér þar sem ég hef verið erlendis en ég sé að Dagur hefur verið duglegastur að auglýsa af þessum frambjóðendum sem báðu um 1. sætið. Ég horfði svo spennt á endalaust klúður með fyrstu tölur í kvöld og hlakkaði til að sjá niðurstöðuna sem er hér að neðan.
Mér fannst þó leiðinlegt að sjá hversu svipbrigðalaus Dagur var þegar fréttirnar bárust. Á stundum eins og þessum ættu frambjóðendur sem sigra að haga sér eins og Björk Vilhelmsdóttir og Oddný Sturludóttir og sýna gleði sína og þakklæti. En Dagur var eins alvarlegur og veðurfréttamaður að venju. Hann var ekki búinn að koma sér fyrir í Kastljósstólnum þegar hann var byrjaður að senda leiðindapílur í loftið um Vilhjálm og Sjálfstæðisflokkinn. Baráttan um borgina er hafin og hann er búinn að setja tóninn. Dagur ætlar að tala um fortíð Sjálfstæðismanna fyrir 12 árum síðan. Það verður gaman að heyra dæmin sem hann grefur upp og sérstaklega gaman að heyra hann mæta Vilhjálmi í kappræðum um hin og þessi mál sem komu upp fyrir mörgum árum síðan. Gangi honum vel, Vilhjálmur er minnugur um allt og alla enda mikill reynslubolti. Það sem er þó mikilvægast er að Dagur hefji ekki einhverjar einræður sem að fari um víðan völl og reyni að halda sér innan umræðunnar. Það hefur að vísu ekki gerst oft enda er hann snillingur í að svara ekki spurningunum sem hann fær.
Mér fannst þó leiðinlegt að sjá hversu svipbrigðalaus Dagur var þegar fréttirnar bárust. Á stundum eins og þessum ættu frambjóðendur sem sigra að haga sér eins og Björk Vilhelmsdóttir og Oddný Sturludóttir og sýna gleði sína og þakklæti. En Dagur var eins alvarlegur og veðurfréttamaður að venju. Hann var ekki búinn að koma sér fyrir í Kastljósstólnum þegar hann var byrjaður að senda leiðindapílur í loftið um Vilhjálm og Sjálfstæðisflokkinn. Baráttan um borgina er hafin og hann er búinn að setja tóninn. Dagur ætlar að tala um fortíð Sjálfstæðismanna fyrir 12 árum síðan. Það verður gaman að heyra dæmin sem hann grefur upp og sérstaklega gaman að heyra hann mæta Vilhjálmi í kappræðum um hin og þessi mál sem komu upp fyrir mörgum árum síðan. Gangi honum vel, Vilhjálmur er minnugur um allt og alla enda mikill reynslubolti. Það sem er þó mikilvægast er að Dagur hefji ekki einhverjar einræður sem að fari um víðan völl og reyni að halda sér innan umræðunnar. Það hefur að vísu ekki gerst oft enda er hann snillingur í að svara ekki spurningunum sem hann fær.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.