Fimmtudagur, 8. júní 2006
Ráðhúsið
Það tók smá tíma að jafna sig eftir kosningar. Vinnan beið og mörg verkefni sem höfðu setið á hakanum. Nú glittir hins vegar í að sjálfstæðismenn fái lyklana af ráðhúsinu og Vilhjálmur skipti um skrifstofu. Þetta hefur verið fjarlægur draumur í langan tíma og ég held að margir átti sig ekki á því að loksins getum við farið að breyta og bæta út frá hugmyndum sjálfstæðismanna. Á þriðjudaginn verður borgarstjórnarfundur þar sem skipað verður í nefndir og ráð borgarinnar. Þriðjudagurinn 13. júní verður því sögulegur þriðjudagur í mínu lífi að minnsta kosti.
Ég þekki ekki til Björns Inga og hlakka til að kynnast honum. Það verður ansi lágur meðalaldur (rétt tæplega 40 ár) í borgarstjórnarflokksmeirihlutanum og líklega koma með okkur nýjar hefðir og ný vinnubrögð. Ég hlakka til að taka til hendinni og koma hugmyndum okkar í framkvæmd. Það er kominn tími til.
Ég þekki ekki til Björns Inga og hlakka til að kynnast honum. Það verður ansi lágur meðalaldur (rétt tæplega 40 ár) í borgarstjórnarflokksmeirihlutanum og líklega koma með okkur nýjar hefðir og ný vinnubrögð. Ég hlakka til að taka til hendinni og koma hugmyndum okkar í framkvæmd. Það er kominn tími til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.