Góđar fréttir fyrir Víkinga og Fossvogsbúa

Loksins sér fyrir endann á tímafreku ferli deiliskipulags í Trađarlandi á íţróttsvćđi Víkings. Um er ađ rćđa gervigrasćfingarsvćđi. Tillagan er nú í kynningu en hún felur í sér ađ Kópavogur leigi borginni land til ţess ađ flóđljósin sem tengjast svona velli trufli ekki íbúa í Trađarlandi. Ađ auki er komiđ til móts viđ íbúa varđandi bílastćđi ţví gert er ráđ fyrir 85 nýjum álagsstćđum á opnu svćđi norđ-austan viđ núverandi íţróttahús. Ég vona fyrir hönd Víkinga ađ ţetta verđi samţykkt og hćgt sé ađ tímasetja vígslu nýs vallar í Fossvogsdal.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband