Mánudagur, 20. nóvember 2006
Dagforeldrar og gjaldskrár
Ég er mikill stuðningsmaður dagforeldrakerfisins sem öflugs valkostar fyrir foreldra. Ég er þessa dagana að berjast fyrir því að dagforeldrar fái hærri niðurgreiðslur á næsta ári svo að fleiri haldi áfram sínu góða starfi og til að gjöld á foreldra lækki eitthvað. Það er hins vegar vandasamt og flókið að fylgja því eftir að niðurgreiðslur lækki kostnað á foreldra því gjaldskrár eru frjálsar eins og hjá hverjum þeim öðrum sem er i samkeppnisrekstri. Dagforeldrar voru aldrei ánægðir með þennan úrskurð og hafa sumir nú jafnvel ómeðvitað unnið gegn eðlilegri samkeppni eins og kom fram í Kompás á sunnudaginn með því að leyna verðskrá. Þar kom fram að fæstir foreldrar fá uppgefið verð í síma og sumir ekki fyrr en þeir þiggja plássið. Þetta er óeðlilegur markaður og hægt að líkja við prúttmarkað eins og við þekkjum hann erlendis.
Miðað við þær upplýsingar sem komu fram í Kompás er líklegt að dagforeldrar misskilji mikilvægi þess að verð og gæði þjónustu þeirra sé gegnsæ. Ekki aðeins er gegnsæi mikilvægt til þess að foreldrar fái góðar og nýtanlegar upplýsingar heldur einnig til þess að það sé sýnilegur sá munur sem að niðurgreiðslur til dagforeldra miðað við niðurgreiðslur til leikskólabarna.
Miðað við þær upplýsingar sem komu fram í Kompás er líklegt að dagforeldrar misskilji mikilvægi þess að verð og gæði þjónustu þeirra sé gegnsæ. Ekki aðeins er gegnsæi mikilvægt til þess að foreldrar fái góðar og nýtanlegar upplýsingar heldur einnig til þess að það sé sýnilegur sá munur sem að niðurgreiðslur til dagforeldra miðað við niðurgreiðslur til leikskólabarna.
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning