Laugardagur, 20. maí 2006
Vika til stefnu
Skoðanakannanir fara að streyma inn og spennan er að magnast. Könnun á fimmtudaginn, könnun á morgun og svo á hverjum degi til kosninga. Ég viðurkenni að mér finnst ótrúlega gaman á þessum tímapunkti þó maður sé úrvinda. Ég er þreytt en er samt með tilhlökkun í maganum þannig að þreytan angrar ekkert. Í dag vorum við Sif og Áslaug og Hanna saman meirihluta dagsins. Fyrst fylltum við bílinn hennar Áslaugar af vatni, mintum, blöðrum og bæklingum. Þá var farið á fjölskylduhátíð í Fossvogsskóla þar sem synir mínir voru. Næst fórum við í Laugardalinn þar sem ekki var hægt að leggja fyrir ótrúlegum fjölda bifreiða. Við vorum nú ekkert að örvænta, fórum upp á kant og buðum M12 áskrifendum vatn og mintur inn um rúðurnar á bílunum. Það var ótrúlegur fjöldi þarna. Næst fórum við Sif í Réttó sem hélt upp á 50 ára afmælið sitt í dag. Svo var það fjölskylduhátíð flokksins í Grafarholti og síðan lá leiðin í Kringluna. Þokkaleg yfirferð og alls staðar var okkur vel tekið.
Á morgun förum við frambjóðendur að hringja. Sérstaklega þarf að minna fólk á utankjörstaðakosningar því að okkur grunar að margir ætli að taka sér frí á föstudaginn og skella sér út úr bænum. En, þar sem yfirvofandi er spennandi kosninganótt getur líka verið að margir velji að vera í bænum. Sjáum til. Ég minni þó þá sem eru óvissir að utankjörstaðakosning fer fram í Laugardalshöll frá 10-22 alla daga.
Á morgun förum við frambjóðendur að hringja. Sérstaklega þarf að minna fólk á utankjörstaðakosningar því að okkur grunar að margir ætli að taka sér frí á föstudaginn og skella sér út úr bænum. En, þar sem yfirvofandi er spennandi kosninganótt getur líka verið að margir velji að vera í bænum. Sjáum til. Ég minni þó þá sem eru óvissir að utankjörstaðakosning fer fram í Laugardalshöll frá 10-22 alla daga.
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning