Miðvikudagur, 17. maí 2006
Samgöngur R-listans
Ég held ég hafi ekki verið eins hissa lengi eins og í gær þegar ég sá kjarna samgöngustefnu R-listans til næstu ára. Þar ætlar borgin að setja upp gjaldtöku á bílastæðum stofnana og skóla borgarinnar. Hvaða ótrúlega hugmynd er þetta hjá flokkum sem eru nýbúnir að státa sig af því að bæta kjör þeirra lægst launuðu.
Upp vakna spurningar um hvernig gjaldskyldan eigi sér stað. Líklegast er talið að borgin bjóði starfsfólki kjör sem eru sambærileg eða til jafns við sólarhringsgjöld í bílastæðahúsunum í Reykjavík (4000-9600 á mánuði). Líklegast er að þetta fari eftir framboði og eftirspurn. Þetta þýðir að í besta falli þurfi leikskólakennari sem velur að fara á bílnum sínum í vinnuna að greiða 48.000 kr. í bílastæðagjöld á ári vegna vinnu. Er þetta hægt?
Á stjórnarfundi OR í dag lögðum við Sjálfstæðismenn fram fyrirspurn um hvort að OR ætli að leggja bílastæðagjöld á eins og stefna borgarinnar gerir nú ráð fyrir. Uppi varð fótur og fit og greinilegt að stjórnarmenn í meirihluta og forstjóri voru ekki búnir að ráðfæra sig um þessa nýju stefnu. Ég hlakka til að heyra hvernig fyrirtæki borgarinnar hyggjast innleiða þessa gjaldskyldu.
Upp vakna spurningar um hvernig gjaldskyldan eigi sér stað. Líklegast er talið að borgin bjóði starfsfólki kjör sem eru sambærileg eða til jafns við sólarhringsgjöld í bílastæðahúsunum í Reykjavík (4000-9600 á mánuði). Líklegast er að þetta fari eftir framboði og eftirspurn. Þetta þýðir að í besta falli þurfi leikskólakennari sem velur að fara á bílnum sínum í vinnuna að greiða 48.000 kr. í bílastæðagjöld á ári vegna vinnu. Er þetta hægt?
Á stjórnarfundi OR í dag lögðum við Sjálfstæðismenn fram fyrirspurn um hvort að OR ætli að leggja bílastæðagjöld á eins og stefna borgarinnar gerir nú ráð fyrir. Uppi varð fótur og fit og greinilegt að stjórnarmenn í meirihluta og forstjóri voru ekki búnir að ráðfæra sig um þessa nýju stefnu. Ég hlakka til að heyra hvernig fyrirtæki borgarinnar hyggjast innleiða þessa gjaldskyldu.
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning