Ég skora á Dag

Dagur B. Eggertsson segir í dag á heimasíðu Samfylkingarinnar að hann skori á Vilhjálm að leggja fram þau skjöl sem hann hefur frá fjármálasviði um að ekki séu neinir peningar á biðreikningi borgarinnar vegna uppbyggingar hjúkrunarheimilis.

Ég skora á Dag að svara því þá á móti hvers vegna ekki er búið að deiluskipuleggja Lýsisreitinn og Sogamýrina til að byggja hjúkrunarheimili. Og ef það er í réttum farvegi að deiliskipuleggja og grafa grunna, af hverju fer borgin út í þá vinnu án þess að ríkið ætli að standa með þeim í uppbyggingunni?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband