Þriðjudagur, 18. apríl 2006
Víkingur þarf betri aðstöðu
Við í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna erum að hitta á ýmsa aðila þessa dagana. Ég sem Fossvogsbúi snaraði mér að sjálfsögðu með til að heimsækja Víkinga í Grófinni. Það er sorglegt að sjá hversu litla aðstoð svona sterkt félag hefur fengið til að mæta þeirri ásókn sem er í fótboltann hjá þeim. Skíðadeild Víkings er greinilega gríðarlega sterk og virðist vera sátt við flutningin frá Kolviðarhóli til Bláfjalla. Knattspyrnudeildin þarf nauðsynlega á gervigrasvelli að halda og það er með ólíkindum að ekki sé búið að koma því máli lengra eftir svona mörg ár.
Foreldrar í hverfinu segja ótrúlega fráhrindandi að þurfa alltaf að keyra börnin sín á æfingar í önnur hverfi ef þau æfa knattspyrnu. Aðstaðan er það bagaleg að mörg börn fara aldrei á æfingar í Víkinni. Hvers konar stefna er þetta? Er þetta ekki til að auka á akstur hjá foreldrum og draga úr virkni iðkenda? Stefnan á að vera að fjölga iðkendum í hverfum þannig að allir geti á auðveldan hátt komist í íþróttir í hverfinu sínu. R-listinn hefur ekki verið með nægilega skýra stefnu í íþróttamálum. Það endurspeglaðist í viðtali við einn af oddvitum flokksbrota R-listans, Árna Þór, þegar hann sagðist vilja skera niður í íþróttamálum til að mæta ókeypis hinu og þessu í kerfinu. Það verður gaman að vita hvaða Reykvíkingar eru tilbúnir til að fórna hreyfingu fyrir heitan mat í hádeginu?
Foreldrar í hverfinu segja ótrúlega fráhrindandi að þurfa alltaf að keyra börnin sín á æfingar í önnur hverfi ef þau æfa knattspyrnu. Aðstaðan er það bagaleg að mörg börn fara aldrei á æfingar í Víkinni. Hvers konar stefna er þetta? Er þetta ekki til að auka á akstur hjá foreldrum og draga úr virkni iðkenda? Stefnan á að vera að fjölga iðkendum í hverfum þannig að allir geti á auðveldan hátt komist í íþróttir í hverfinu sínu. R-listinn hefur ekki verið með nægilega skýra stefnu í íþróttamálum. Það endurspeglaðist í viðtali við einn af oddvitum flokksbrota R-listans, Árna Þór, þegar hann sagðist vilja skera niður í íþróttamálum til að mæta ókeypis hinu og þessu í kerfinu. Það verður gaman að vita hvaða Reykvíkingar eru tilbúnir til að fórna hreyfingu fyrir heitan mat í hádeginu?
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning