Mánudagur, 27. febrúar 2006
Aðferðafræðin er aukaatriði
Það er ekkert annað en lóðaskortsstefna R-listans er að valda þessum vandræðagangi bæði núna við útboð í Úlfarsfelli og lottóið í Lambaseli. Þrátt fyrir að borgarfulltrúar meirihlutans og nýkjörinn oddviti skýri betur út hverjir mega bjóða í lóðirnar þá hefði klúðið orðið eitthvað annað - til dæmis hefði viðkomandi verktaki fengið vini og vandamenn og fjölskyldu sína til að bjóða í lóðirnar með sínum kennitölum. Vatnið leitar alltaf leiða til að komast niður fjallið í svona efnum. Þegar skortur á lóðum er viðvarandi eins og núna verður aldrei friður í kringum úthlutun lóða.
Það er ljóst að auka þarf hratt og örugglega framboð á lóðum til þess að hægt sé að veita Reykvíkingum tækifæri á að finna sér viðunandi heimili í borginni. Það er hægt að gagnrýna allar aðferðir útboðsleiða en málið snýst einfaldlega ekki um aðferðafræði í þessu máli. Það snýst um það að allt of fáar lóðir hafa verið boðnar út síðustu 12 ár og því mikil eftirspurn eftir lóðum í Reykjavík. Útboð eins og í Úlfarsfelli með þetta fáar lóðir er því gert til að ýta undir verð á lóðum.
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning