Moli: ný könnun í borginni

Könnun: D og Sf með jafnmarga menn í Reykjavík
Sjálfstæðiflokkur og Samfylking fengju 7 borgarfulltrúa kjörna og Vinstri hreyfingin-grænt framboð einn ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Samfylkinguna. Ef skoðuð eru svör þeirra er tóku afstöðu fengi Sjálfstæðisflokkur tæp 46% atkvæða, Samfylking rúm 40%, Vinstri grænir fengju rúm 8% atkvæða, Framsóknarflokkurinn tæp 4% og Frjálslyndi flokkurinn um 1,5%. Sjöundi borgarfulltrúi Sf stendur þó mjög tæpt og litlu munar að D-listi nái 8. manni inn. Úrtak könnunarinnar var 800 hundruð manns í Reykjavík, á aldrinum 18-80 ára. Svarhlutfall var rúm 70%.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband