Vefur í vandræðum

Þegar ég var loksins að taka í sátt að vera að tjá mig á vefnum hrundi kerfið. Nú mun ég í einhvern tíma styðjast við Blogger.com til að segja mitt en fljótlega mun ég vonandi fá nýjan vef jafnvel með nýju útliti og þá ekki svona prófkjörslegu. Friðjón á heiður skilinn fyrir að redda þessu svona í snarhasti. Árni bróðir á líka heiður skilinn fyrir að keyra svona flottan vef upp fyrir prófkjörið. Nú tek ég betri tíma í að hanna nýtt umhverfi sem hefur annað hlutverk en að kynna frambjóðanda í prófkjöri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband