Mánudagur, 9. janúar 2006
DV þagði þegar aðrir töluðu
Mér fannst fréttin um einkapartý sl. helgar í London alveg sérlega skemmtileg í RÞV fréttum í gær. Ég sem hélt að Páll Magnússon hefði talað um að BBC yrði fyrirmyndin að breytingum á skipulagi RÞV. Fréttin var í anda DV og Séð & Heyrt þar sem myndir voru birtar af gestgjafanum, af húsinu þar sem skemmtunin fór fram og af hótelinu sem gestirnir gistu í. Þetta var svona í anda fréttarinnar um einkaþotukaupa Björgólfs Thors í sumar þegar þeir sýndu myndir af netinu af sambærilegri þotu en myndir af þotunni þegar hún lenti í fyrsta sinn á Reykjavíkurflugvelli. Gott og vel, íhaldið í mér um fréttatíma RÚV er kannski að tala. Svona fréttir vekja upp vangaveltur mínar sem eru ófáar um DV þann skítamiðil. Ég hef lengi velt fyrir mér, og skora á þá sem grúska í blöðunum alla daga að fylgjast og skrásetja það, hvaða fréttir birtast ekki í DV. Það er nefnilega ýmislegt sem ætti að koma þar fram miklu meira og oftar ef DV stæði undir slagorðinu ,,þorir þegar aðrir þegja". Til dæmis er þetta partý í London ekkert í DV. Er það ekki nokkuð undarleg staðreynd? Getur verið að leynt og ljóst sé verið að hlífa eigendum sínum í því tilfelli, sem vill þannig til að voru í boðinu. Sama má segja um margar fréttir sem ekki birtast í DV. Hvað með endurgerðir húsa og bílakaup eigenda Baugs? Hvað með uppboðið fyrir fátæku börnin í Afríku þar sem sömu eigendur buðu svívirðilegar fjárhæðir í ýmsa hluti? Þetta eru allt sambærilegar ekki-fréttir og brennivínsdrykkja og slagsmál annara þekktra Íslendinga. Eða hvað?
Spurt er
Ertu mótfallin/n samræmdum prófum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
Bloggvinir
- kjartanvido
- olofnordal
- fridjon
- andres
- astamoller
- gaflari
- ragnhildur
- birkire
- doggpals
- stebbifr
- jarnskvisan
- herdis
- ea
- doj
- godsamskipti
- arndisthor
- audbergur
- audureva
- arniarna
- aslaugfridriks
- dullur
- bryn-dis
- jaxlinn
- erla
- uthlid
- grettir
- gudfinna
- hildurhelgas
- kolgrimur
- hlodver
- oxford
- hvitiriddarinn
- golli
- ingo
- ibb
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- skruddan
- maggaelin
- olafur23
- otti
- sigurdurkari
- sjalfstaedi
- saethorhelgi
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vibba
- villithor
- thorsteinn
- hnefill
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning