K bekkur í Hvassaleitisskóla

Ég fékk ţađ skemmtilega verkefni um daginn ađ segja frá fyrsta skóladeginum mínum í Blađinu.  Í kjölfariđ sendi gamall bekkjabróđir minn úr Hvassaleitisskóla bekkjarmynd af K-bekknum og Margréti Skúladóttur bekkjarkennaranum okkar sem viđ dáđum öll og gerum enn.

Ég birti myndina ađ gamni og vona ađ bekkjarfélagar mínir láti heyra í sér.   Ég vona ađ ég sé međ nöfn allra rétt ađ neđan.  Ég held ég viti hvar flestir eru í dag en ţó ekki allir!   Margréti hitti ég af tilviljun á föstudaginn var og gat sagt henni ađ saga um hana vćri ađ birtast daginn eftir í Blađinu.  Ţokkaleg tilviljun fannst mér enda hafđi ég ekki hitt Margréti í mörg ár.    Ţessi bekkur á 20 ára útskriftarafmćli nćsta vor.

K bekkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Margrét kennari, Eva, Áslaug, Guđrún, Ţórunn, Margrét, Sigurjón, Ţórhallur, Jón Ingi, Valdimar.
  • Ingibjörg, Kristín, Elín, Smári, Jason, Kári.
  • Ásta, Hlín, Helen, Ingibjörg, Ţorbjörg, Svanur, Heimir, Birnir og Hrafn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Skemmtileg saga og gaman ađ skođa gamlar skólamyndir og rifja upp gamla skóladaga.

Herdís Sigurjónsdóttir, 23.8.2007 kl. 08:22

2 identicon

Gaman ađ sjá ţessa mynd Tobba mín. Kennararnir okkar í Hvassó voru hreint út sagt meiriháttar. Annars fór ég međ Viktoríu, yngstu stelpuna mína í skólann í hádeginu til ađ hitta kennarann í 6 ára bekk í Setbergsskóla. Fyrsti skóladagurinn hennar Viktoríu verđur á morgun!
kv. jason

Jason Kristinn Ólafsson (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 14:23

3 Smámynd: Unnar Óli Ólafsson

Ég var ekki einu sinni fćddur ţegar ţú varst ađ útskrifast, en samt var Magga Skúla líka umsjónarkennarinn minn mest allan tímann í Hvassó
Var ábyggilega međ marga sömu kennarana og ţú; Hafliđa Kristins, Hauk Ísfeld, Halldór og fleiri. Bara gaman í ţessum skóla.

Unnar Óli Ólafsson, 23.8.2007 kl. 22:52

4 identicon

Fyndiđ - rakst á ţetta blogg ţitt af einskćrri tilviljun - gaman ađ sjá gömlu bekkjarmyndina sína.

(Reyndar held ég ađ sá sem ţú nefnir Júlíus heiti Kári.)
 

Sigurjón Atli Sigurđsson (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 16:23

5 identicon

Rétt hjá Sigurjóni,  mundiđ ţiđ ekki eftir bekkjarpartýum sem Kári hélt í Furugerđi.

Mér finnst ţetta rosalega flott mynd af okkur.

Kveđja Elín 

Elín Björk Ásbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 19:47

6 Smámynd: Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Rétt hjá ykkur Sigurjón og Elín.  Ég er búin ađ breyta nafni Júlíusar í Kára.   Viđ vorum međ Júlíusi í bekk líklega fyrr en ţessi mynd er tekin. 

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ á sunnudaginn hitti ég bćđi Gunnhildi Óskarsdóttur og Kolfinnu Bjarnadóttur afar sprćkar á myndlistasýningu.  Ţađ er magnađ ađ hafa hitt alla ţrjá bekkjarkennarana núna á tveimur vikum tćpum.  Fólk sem mađur sér ekki lengi lengi. 

Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir, 11.9.2007 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband