Danir

Það var erfitt að yfirgefa Þýskaland á mánudaginn vitandi að íslenska liðið væri að mæta Dönum daginn eftir. Vinnan kallaði og ég hafði stutt Óla frænda vel tvo leiki. Fjölskyldan safnaðist síðan saman heima og hvatti liðið áfram í gegnum sjónvarpstækið með miklum hávaða og látum. Þvílíkur leikur! Ég er enn mjög pirruð á þessum úrslitum, þetta var bara heppni hjá Dönunum.

Borgarráð samþykkti að styrkja landsliðið um 1.000.000 kr. í dag. Frábært framtak hjá borgarstjóra. Áfram Ísland!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband